Gott verð á 3070 Ti
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Gott verð á 3070 Ti
Langaði bara að benda vökturum á þetta kort sem er á 119.000 komið heim með öllum gjöldum:
https://www.amazon.com/ASUS-Graphics-DisplayPort-Military-Grade-Certification/dp/B096YPLGHG/
Mjög flott kort á góðu verði, loksins :-)
https://www.amazon.com/ASUS-Graphics-DisplayPort-Military-Grade-Certification/dp/B096YPLGHG/
Mjög flott kort á góðu verði, loksins :-)
Re: Gott verð á 3070 Ti
Eins mikið og ég elska það að kortin eru að hrynja i verði að þá er orðið svo stutt í 4000 seríuna (sept/okt). Ætlaði að kaupa 3080 á 860€ en hætti við útaf því.
Re: Gott verð á 3070 Ti
Gurka29 skrifaði:Eins mikið og ég elska það að kortin eru að hrynja i verði að þá er orðið svo stutt í 4000 seríuna (sept/okt). Ætlaði að kaupa 3080 á 860€ en hætti við útaf því.
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
Er þetta dýrara hjá mér eða hvað er i gangi?
- Viðhengi
-
- 47D3CDA4-2373-492C-BBDF-8C6C807D6B62.jpeg (174.19 KiB) Skoðað 5237 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3022
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
johnnyblaze skrifaði:Er þetta dýrara hjá mér eða hvað er i gangi?
Kortið hefur bara verið að hækka í verði sýnist mér.
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
Nema menn horfi bara á þessar tölur..
gunni91 skrifaði:johnnyblaze skrifaði:Er þetta dýrara hjá mér eða hvað er i gangi?
Kortið hefur bara verið að hækka í verði sýnist mér.
- Viðhengi
-
- 27B4F356-3708-4615-AB37-0C187D341588.jpeg (472.16 KiB) Skoðað 5203 sinnum
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
Verðið virðist sveiflast eitthvað og þessar ódýrari týpur (þó að TUF sé mjög gott eintak reyndar) seljast ennþá upp sýnist mér, þó það geti tekið nokkra daga.
Annars sá ég mjög flott verð á 3080 12GB útgáfu:
https://www.amazon.com/gp/product/B09PZM76MG
176.000 komið heim, sýnist það ódýrast vera á 247.000 á Íslandi ennþá.
Annars sá ég mjög flott verð á 3080 12GB útgáfu:
https://www.amazon.com/gp/product/B09PZM76MG
176.000 komið heim, sýnist það ódýrast vera á 247.000 á Íslandi ennþá.
Re: Gott verð á 3070 Ti
johnnyblaze skrifaði:Nema menn horfi bara á þessar tölur..gunni91 skrifaði:johnnyblaze skrifaði:Er þetta dýrara hjá mér eða hvað er i gangi?
Kortið hefur bara verið að hækka í verði sýnist mér.
Early bird gets the GPU, þetta var á um það bil $699 + $227 í sendingu og innflutningsgjöld
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
Þetta er kannski skárra verð en við höfum séð lengi, en þetta er alsekki gott verð.
Ég minni á það að fyrir þetta rugl alt saman voru verðin miklu lægri, nVidia línan var í kringum þetta; xx50 fyrir 25.000kr, xx50 Ti á 30.000kr, xx60 á 40.000kr, xx70 á 70.000kr og xx80 á 120.000kr
https://web.archive.org/web/20161120192332/http://vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=12
Ég minni á það að fyrir þetta rugl alt saman voru verðin miklu lægri, nVidia línan var í kringum þetta; xx50 fyrir 25.000kr, xx50 Ti á 30.000kr, xx60 á 40.000kr, xx70 á 70.000kr og xx80 á 120.000kr
https://web.archive.org/web/20161120192332/http://vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=12
Síðast breytt af gnarr á Mán 11. Apr 2022 09:27, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
Já ef þú lítur á það þannig , held ég hafi borgað 160.000kr fyrir 3080 hjá kísildal þegar það kom fyrst árið 2020
gnarr skrifaði:Þetta er kannski skárra verð en við höfum séð lengi, en þetta er alsekki gott verð.
Ég minni á það að fyrir þetta rugl alt saman voru verðin miklu lægri, nVidia línan var í kringum þetta; xx50 fyrir 25.000kr, xx50 Ti á 30.000kr, xx60 á 40.000kr, xx70 á 70.000kr og xx80 á 120.000kr
https://web.archive.org/web/20161120192332/http://vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=12
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
118.000 í nóvember 2016 jafngilda 142.000kr núna í apríl 2022 samkvæmt Hagstofunni https://hagstofa.is/verdlagsreiknivel svo hækkunin er 24% (24.000kr af 142.000kr), frekar mikið en kannski ekkert óeðlilegt miðað við aðstæður.
Re: Gott verð á 3070 Ti
gnarr skrifaði:Þetta er kannski skárra verð en við höfum séð lengi, en þetta er alsekki gott verð.
Ég minni á það að fyrir þetta rugl alt saman voru verðin miklu lægri, nVidia línan var í kringum þetta; xx50 fyrir 25.000kr, xx50 Ti á 30.000kr, xx60 á 40.000kr, xx70 á 70.000kr og xx80 á 120.000kr
https://web.archive.org/web/20161120192332/http://vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=12
Ég er sammála árið 2016 voru 1070 kortin sirka á 68-73 þúsund útí Bretlandi man vel eftir því.
Verðin eru búinn að rjúka upp úr öllu valdi seinustu ár þetta er að verða að eitthverju elítu áhugamáli að eiga alvöru tölvu. Viltu 3080ti? það gerir aðeins 270.000kr þvílíka bullið.
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
GTX 1080 TI FE kostaði 130.000kr í att.is daginn sem það kom út (10. mars 2017). Það var $699 MSRP á því korti.
RTX 3080 er einmit líka með $699 MSRP og miðað við 20% verðbólgu ætti það að kosta 156.000kr ef allt væri eðlilegt.
Hinsvegar kostar það 215.000kr ódýrast, svo að það er ennþá 38% yfir eðlilegu verði.
RTX 3080 er einmit líka með $699 MSRP og miðað við 20% verðbólgu ætti það að kosta 156.000kr ef allt væri eðlilegt.
Hinsvegar kostar það 215.000kr ódýrast, svo að það er ennþá 38% yfir eðlilegu verði.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
Komið aftur á sama prís (119.000 komið heim með öllu)
https://www.amazon.com/gp/product/B096YPLGHG
https://www.amazon.com/gp/product/B096YPLGHG
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
En svona ca 2árum seinna, þá eru 8GB Vram ekkert sérlega future proof. Auk þess er þetta ekki beint besta raytracing kortið. Það væri gaman að sjá gott dropp á 16GB AMD kortum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3022
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
jonsig skrifaði:En svona ca 2árum seinna, þá eru 8GB Vram ekkert sérlega future proof. Auk þess er þetta ekki beint besta raytracing kortið. Það væri gaman að sjá gott dropp á 16GB AMD kortum
here you go.
186k komið heim að dyrum á 2-3 virkum dögum.
https://www.overclockers.co.uk/sapphire ... 9n-sp.html
Edit: UK sales only due to high demand..!
- Viðhengi
-
- Screenshot_20220417-005512.jpg (751.55 KiB) Skoðað 4405 sinnum
Síðast breytt af gunni91 á Sun 17. Apr 2022 00:57, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
3080 á 800 pund plús kostnaður (þarf að þekkja einhvern í UK eða nota forwarding þjónustu):
https://www.overclockers.co.uk/kfa2-geforce-rtx-3080-sg-10gb-lhr-gddr6x-pci-express-graphics-card-gx-0ad-kf.html
https://www.overclockers.co.uk/kfa2-geforce-rtx-3080-sg-10gb-lhr-gddr6x-pci-express-graphics-card-gx-0ad-kf.html
-
- Besserwisser
- Póstar: 3189
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
Grunar að skjákort geti líka lækkað eitthvað á næstunni vegna þess að Ethereum er að fara úr proof of work (GPU mining) yfir í proof of stake (ekki lengur gpu minað eftir ethereum) á þessu ári. Hægt að sjá ansi marga hardcore Crypto minera á youtube vera að ræða um það að draga úr kaupum á GPU til að mine crypto. Umhverfissinnar gætu meira að segja fagnað þessum tíðindum
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 17. Apr 2022 11:37, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
Re: Gott verð á 3070 Ti
Hjaltiatla skrifaði:Grunar að skjákort geti líka lækkað eitthvað á næstunni vegna þess að Ethereum er að fara úr proof of work (GPU mining) yfir í proof of stake (ekki lengur gpu minað eftir ethereum) á þessu ári. Hægt að sjá ansi marga hardcore Crypto minera á youtube vera að ræða um það að draga úr kaupum á GPU til að mine crypto. Umhverfissinnar gætu meira að segja fagnað þessum tíðindum
Mér finnst eins og proof of stake hafi alltaf verið að koma "á þessu ári" í mörg ár. Spennandi ef það gerist loksins í ár!
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
Palit 3070ti komið i 139.500 hjà kísildal
Gigabyte 3070 ti á 139.900 hjá tölvutækni
Zotac 3070ti 139.950 hjá @tt.is
0.0
Gigabyte 3070 ti á 139.900 hjá tölvutækni
Zotac 3070ti 139.950 hjá @tt.is
0.0
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
johnnyblaze skrifaði:Palit 3070ti komið i 139.500 hjà kísildal
Gigabyte 3070 ti á 139.900 hjá tölvutækni
Zotac 3070ti 139.950 hjá @tt.is
0.0
Allt að gerast.
Have spacesuit. Will travel.
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
3080 á 146.000 komið heim að dyrum: https://www.amazon.com/MSI-RTX-3080-LHR-10G/dp/B09FSWGS7L
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 335
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Gott verð á 3070 Ti
3070 ti Strix kortið komið úr 195k niður í 150k í gær hjá @tt og TL
https://att.is/asus-rog-strix-rtx-3070- ... aming.html
https://att.is/asus-rog-strix-rtx-3070- ... aming.html
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz