nú spyr ég.
1. Eru einhverjar leiðir að laga þetta ?? ég hef prufað að berja smá
2. núna er diskurinn aðeins 3 mánaða gamall, tekur ábyrgðin á svona
3. mér langar í nýjan disk, eftir síðustu umræðu um WD þá voru sumir að segja Seagate Barracuda væru mjög hljóðlátir, en væru ekki að performa jafn vel og WD diskarnir. samkvæmt Tomshardware eru þeir sammála þessu.
During access, the drive is just audible
When fitted to a computer, the Barracuda ATA V doesn't sound any louder than a 5,400 rpm drive.
Þar sem ég hef kveikt á tölvunni minni 24/7 og er reiðubúinn að fórna smá performce í staðin fyrir hljóðlátt drif. er þá ekki málið að fá sér Barracuda ? það er bara verst að þeir eru svo dýrir og fást max 160 gb.
4. núna eru Maxtor bráðlega að fara að gefa út nýja línu, er vert að bíða eftir þeim? hefur einhver reynslu af þessum silent drifum frá Samsung?