3dmark Time Spy niðurstöður

Skjámynd

johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf johnnyblaze » Sun 06. Feb 2022 01:57

Viðhengi
Ónefnturr.jpg
Ónefnturr.jpg (65.51 KiB) Skoðað 16909 sinnum
Síðast breytt af johnnyblaze á Sun 06. Feb 2022 02:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf mercury » Lau 12. Feb 2022 03:02

https://www.3dmark.com/3dm/71956611?
smá uppfærsla. litið farinn að hræra í cpu. viftustýring að stríða mér svo um 50% af rads ekki að skila sínu.
kemur svo vatnsblokk á skjákortið í mars. sjáum hvað gerist þá.
Síðast breytt af mercury á Lau 12. Feb 2022 03:02, breytt samtals 1 sinni.




stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf stefandada » Lau 12. Feb 2022 16:52

Allt orginal og ósnert 5600x og 3070ti

https://www.3dmark.com/3dm/71984899?


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify


gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf gunni91 » Lau 12. Feb 2022 22:30

Aðeins að leika mér á örgjörva frá 2017 - Rosalegur munur á results að keyra minnin í quad channel vs dual.

https://www.3dmark.com/3dm/71995569

Capture.PNG
Capture.PNG (368.73 KiB) Skoðað 16716 sinnum
Síðast breytt af gunni91 á Lau 12. Feb 2022 22:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Longshanks » Sun 13. Feb 2022 22:34

20 882 in Time Spy.png
20 882 in Time Spy.png (184.12 KiB) Skoðað 16676 sinnum
Tengdi kortið við loop-ið (EK blokk+active backplate) og hitamunurinn er svakalegur.
3dMark max temps voru/eru: GPU 71/50°c Mem 91/56°c Hot Spot 92/63°c
Notaði Gelid EP-Extreme pads og Noctua NT-H2 paste.
https://www.3dmark.com/3dm/72037916?


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf gunni91 » Fös 18. Feb 2022 17:19

https://www.3dmark.com/3dm/72214880

3080Ti
12900k
32GB DDR5 @ 5600 mhz
Viðhengi
Capture.PNG
Capture.PNG (365.81 KiB) Skoðað 16513 sinnum
Síðast breytt af gunni91 á Fös 18. Feb 2022 17:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Haraldur25 » Lau 19. Feb 2022 11:42

Er ég dottinn af top 10 listanum :face

Þarf greinilega að spýta í lófana :megasmile


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Danni V8 » Lau 19. Feb 2022 21:08

http://www.3dmark.com/spy/26445110

Hardware síðan 2019.

En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Fletch » Lau 19. Feb 2022 21:16

Danni V8 skrifaði:http://www.3dmark.com/spy/26445110

Hardware síðan 2019.

En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36


þarf að vera valid score


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Danni V8 » Lau 19. Feb 2022 21:30

Fletch skrifaði:
Danni V8 skrifaði:http://www.3dmark.com/spy/26445110

Hardware síðan 2019.

En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36


þarf að vera valid score


Já veit en ég get ekki einu sinni update-að driverinn þar sem GeForce Experience segir að þetta sé sá nýjasti. Ekki með stillt á neitt Beta dæmi eða neitt þannig ég hef bókstaflega enga hugmynd um hvernig á að laga þetta


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf olihar » Lau 19. Feb 2022 21:36

Danni V8 skrifaði:
Fletch skrifaði:
Danni V8 skrifaði:http://www.3dmark.com/spy/26445110

Hardware síðan 2019.

En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36


þarf að vera valid score


Já veit en ég get ekki einu sinni update-að driverinn þar sem GeForce Experience segir að þetta sé sá nýjasti. Ekki með stillt á neitt Beta dæmi eða neitt þannig ég hef bókstaflega enga hugmynd um hvernig á að laga þetta


Hvað sem þú gerir ekki nota GeForce Experience, verkfæri djöfulsins. Mæli með að taka það út og keyra svo Display Driver Uninstaller, vertu bara búinn að ná í nýjustu driverana og hafa ready og installa leið og þú ræsis aftur áður en Windows Update tekur völdin.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf gunni91 » Lau 19. Feb 2022 21:52

olihar skrifaði:
Danni V8 skrifaði:
Fletch skrifaði:
Danni V8 skrifaði:http://www.3dmark.com/spy/26445110

Hardware síðan 2019.

En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36


þarf að vera valid score


Já veit en ég get ekki einu sinni update-að driverinn þar sem GeForce Experience segir að þetta sé sá nýjasti. Ekki með stillt á neitt Beta dæmi eða neitt þannig ég hef bókstaflega enga hugmynd um hvernig á að laga þetta


Hvað sem þú gerir ekki nota GeForce Experience, verkfæri djöfulsins. Mæli með að taka það út og keyra svo Display Driver Uninstaller, vertu bara búinn að ná í nýjustu driverana og hafa ready og installa leið og þú ræsis aftur áður en Windows Update tekur völdin.


Ha, hef ekki töluna á því hversu margar vélar ég hef sett upp og alltaf notað Geforce exerpeince til að sjá um að hafa up to date drivera.
Einnig er Beta performance overlay-ið tip top hjá þeim líka.

Hvaða horror reynslu þarftu að deila með okkur :D ?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Danni V8 » Lau 19. Feb 2022 22:36

Fletch skrifaði:
Danni V8 skrifaði:http://www.3dmark.com/spy/26445110

Hardware síðan 2019.

En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36


þarf að vera valid score


http://www.3dmark.com/spy/26446574

Fixed it :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Moldvarpan » Sun 20. Feb 2022 17:42

Síðast breytt af Moldvarpan á Sun 20. Feb 2022 17:59, breytt samtals 1 sinni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf gunni91 » Mið 02. Mar 2022 23:22

https://www.3dmark.com/3dm/72680745

RTX 3090
12900K
32GB DDR5 5600 Mhz

Capture.PNG
Capture.PNG (349.14 KiB) Skoðað 16059 sinnum



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Þri 15. Mar 2022 16:07

21387 - Fyrsta run með með Intel 12900K, ekkert CPU OC, standard OC á GPU.
https://www.3dmark.com/spy/26938050
Viðhengi
2022.03.15 3dmark TimeSpy 21387.png
2022.03.15 3dmark TimeSpy 21387.png (656.89 KiB) Skoðað 15784 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf gunni91 » Fim 07. Apr 2022 18:52

Smá prufa: https://www.3dmark.com/3dm/74006884

3090Ti
12900K
32GB 5600 Mhz DDr5

Capture.PNG
Capture.PNG (764.95 KiB) Skoðað 15415 sinnum



Skjámynd

johnnyblaze
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf johnnyblaze » Fim 07. Apr 2022 23:31

Pælið í að @gunni91 sé kominn með 3090ti , verðbólgan hefur ekki áhrif á alla.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf gunni91 » Fös 08. Apr 2022 00:53

johnnyblaze skrifaði:Pælið í að @gunni91 sé kominn með 3090ti , verðbólgan hefur ekki áhrif á alla.


Haha..

Kortið er alveg til sölu :fly



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 13. Apr 2022 12:42

111% Power target á GPU, Intel XTE All core auto boost virkt.
https://www.3dmark.com/3dm/74209833?
Viðhengi
2022.04 3dmark 02.png
2022.04 3dmark 02.png (643.02 KiB) Skoðað 15244 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf jericho » Sun 15. Maí 2022 16:00

[EDIT]
Var að undervolta aðeins og fékk betri niðurstöður en áður \:D/
https://www.3dmark.com/3dm/75547864

Mynd


---------------------

Búinn að setja inn nýja skjákortið (3070 FE) og keyra 3D Mark Time Spy:
https://www.3dmark.com/3dm/75311331

Mynd
Síðast breytt af jericho á Sun 22. Maí 2022 20:35, breytt samtals 6 sinnum.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf einar1001 » Fös 07. Okt 2022 10:30

fyrsta benchið hérna inná fyrir nýju ryzen línuna

þetta slær ekki fyrra metið mitt en þetta er töluvert betra ingame í leikjum
https://www.3dmark.com/3dm/80336756?


https://www.3dmark.com/3dm/80653601?
slegið met hjá mér
Síðast breytt af einar1001 á Sun 09. Okt 2022 17:22, breytt samtals 2 sinnum.


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".


Hákarl
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 19. Nóv 2020 18:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Hákarl » Fös 07. Okt 2022 15:31

amd 5900x og 6900 red devil
https://www.3dmark.com/3dm/80543744?
Viðhengi
amd.png
amd.png (685.82 KiB) Skoðað 12583 sinnum



Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf einar1001 » Þri 11. Okt 2022 17:03

ram hefur greinilega mikil áhrif
https://www.3dmark.com/3dm/80550913?


https://www.3dmark.com/3dm/80842967?

hér er 7900x
Síðast breytt af einar1001 á Fim 13. Okt 2022 12:44, breytt samtals 2 sinnum.


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Pósturaf Templar » Mið 12. Okt 2022 15:51

Nýtt met fyrir mig, ekkert OC, CPU, RAM og GPU á stock.

https://www.3dmark.com/3dm/80821780?
Viðhengi
2022.10 Timespy 32609.gif
2022.10 Timespy 32609.gif (313.16 KiB) Skoðað 12383 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||