Sælir Vaktarar, ég hef fengið svo mörg góð ráð hér að ég ákvað að prófa að senda inn spurningu um punktsuðuvélar... (Ekki 100% að þetta sé rétta nafnið á þessa græju)
Ég þarf ansi oft að búa til rafhlöðupakka og hef notað kínverska Sunko 737G vél til þess að tengja saman rafhlöðurnar. Fyrir neðan er linkur á vélina.
https://www.aliexpress.com/item/4000163 ... f6c1805-12
Sunko græjan gaf upp öndina hjá mér og ég er að leita mér að einhverju öðru til þess að nota í þessum tilgangi.
Þekkja menn eitthvað inn á þetta og geta gefið mér ráð hvað ég á að kupa mér til þess að nota í staðinn fyrir Sunko? Ég get ekki mælt með 737g þar sem hún byrjaði að gefa upp öndina eftir ca 100 skipti og er nú alveg dáin.
Ég er mest að nota þetta á 18650 rafhlöður.
"Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
Mín sunko var með vesen en var löguð fyrir 350kr Mæli með því nema þú viljir splæsa 300þ+ iðnaðar spotwelder. Held hann kosti meira að segja eitthvað kringum 600þ í fossberg.
Ég mæli ekki með því , en ég stelst mikið í að lóða cellurnar með Metcal MX-500. En ég kemst upp með það með high end lóðstöð og knowhow. Ég hugsa að með venjulegum lóðstöðvum þurfi að mauk- hita cellurnar fyrst, pússa flötinn, nota sterkt flúx og vera með einhvern öryggisbúnað yfir andlitið og krossa fingur.
Ég mæli ekki með því , en ég stelst mikið í að lóða cellurnar með Metcal MX-500. En ég kemst upp með það með high end lóðstöð og knowhow. Ég hugsa að með venjulegum lóðstöðvum þurfi að mauk- hita cellurnar fyrst, pússa flötinn, nota sterkt flúx og vera með einhvern öryggisbúnað yfir andlitið og krossa fingur.
Síðast breytt af jonsig á Mið 06. Apr 2022 19:58, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
Ég fékk mér svona fyrir hálfu ári síðan
Átti aldrei von á að þetta mundi virka en þetta virkar ótrúlega vel á rafhlöðurnar.
Þetta þarf samt alveg svakalega orku og það var ekki fyrr en að ég var kominn með nýlegann bílrafgeymi upp á borð sem töfrarnir fóru að gerast.
Þetta kostar auðvitað ekkert og þess vegna er gleðin meiri yfir því að þetta skuli yfir höfuð virka mun meiri.
https://www.ebay.com/itm/224413973390?_ ... BM9t-ZiIBg
Átti aldrei von á að þetta mundi virka en þetta virkar ótrúlega vel á rafhlöðurnar.
Þetta þarf samt alveg svakalega orku og það var ekki fyrr en að ég var kominn með nýlegann bílrafgeymi upp á borð sem töfrarnir fóru að gerast.
Þetta kostar auðvitað ekkert og þess vegna er gleðin meiri yfir því að þetta skuli yfir höfuð virka mun meiri.
https://www.ebay.com/itm/224413973390?_ ... BM9t-ZiIBg
Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
Smá off topic , hvar eruði að kaupa rafhlöðurnar?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
jonsig skrifaði:Mín sunko var með vesen en var löguð fyrir 350kr Mæli með því nema þú viljir splæsa 300þ+ iðnaðar spotwelder. Held hann kosti meira að segja eitthvað kringum 600þ í fossberg.
Ég mæli ekki með því , en ég stelst mikið í að lóða cellurnar með Metcal MX-500. En ég kemst upp með það með high end lóðstöð og knowhow. Ég hugsa að með venjulegum lóðstöðvum þurfi að mauk- hita cellurnar fyrst, pússa flötinn, nota sterkt flúx og vera með einhvern öryggisbúnað yfir andlitið og krossa fingur.
Gætir þú sagt mér hvað það var sem kostaði 350 krónur að laga... Ég er spenntur fyrir þeirri upphæð
cozened skrifaði:Smá off topic , hvar eruði að kaupa rafhlöðurnar?
Ég kaupi mest af þessu frá Rafborg en það gæti verið hægt að fá þetta ódýrara með því að panta að utan, hef ekki reynslu af því.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
Minnir að þetta hafi verið thyristor sem fór,(svipaðir og triac nema þola betur spanálag) ég keypti einhvern sambærilegan á tme.eu. Veit ekki hvort hann hafi náð 350kr.
Held að rafborg selji bara kínacellur með góðri álagningu.
það er til liitokala offical store á aliexpress sem senda manni OEM cellur á lágum prís. Síðan er auðvelt að chekka hvort cellur séu original með að bera þær saman við datasheet sem maður getur gert með ódýrum charger eins og modduðum opus charger eða álíkum.
Held að rafborg selji bara kínacellur með góðri álagningu.
það er til liitokala offical store á aliexpress sem senda manni OEM cellur á lágum prís. Síðan er auðvelt að chekka hvort cellur séu original með að bera þær saman við datasheet sem maður getur gert með ódýrum charger eins og modduðum opus charger eða álíkum.
Síðast breytt af jonsig á Fim 07. Apr 2022 19:05, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
Gormur11 skrifaði:Sælir Vaktarar, ég hef fengið svo mörg góð ráð hér að ég ákvað að prófa að senda inn spurningu um punktsuðuvélar... (Ekki 100% að þetta sé rétta nafnið á þessa græju)
Ég þarf ansi oft að búa til rafhlöðupakka og hef notað kínverska Sunko 737G vél til þess að tengja saman rafhlöðurnar. Fyrir neðan er linkur á vélina.
https://www.aliexpress.com/item/4000163 ... f6c1805-12
Sunko græjan gaf upp öndina hjá mér og ég er að leita mér að einhverju öðru til þess að nota í þessum tilgangi.
Þekkja menn eitthvað inn á þetta og geta gefið mér ráð hvað ég á að kupa mér til þess að nota í staðinn fyrir Sunko? Ég get ekki mælt með 737g þar sem hún byrjaði að gefa upp öndina eftir ca 100 skipti og er nú alveg dáin.
Ég er mest að nota þetta á 18650 rafhlöður.
Aliexpress hlekkurinn vísar á "Sunkko 737 g" sem kostar 40k komin til Íslands fyrir vsk (vélin 12k og flutningur 28k). Sama vél fæst á amazon.de á 26k komin heim fyrir vsk. Það er óðum að verða ólíft á aliexpress vegna nýuppgöggvaðs hugtaks: sendingarkostnaðar.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
Sinnumtveir skrifaði:Aliexpress hlekkurinn vísar á "Sunkko 737 g" sem kostar 40k komin til Íslands fyrir vsk (vélin 12k og flutningur 28k). Sama vél fæst á amazon.de á 26k komin heim fyrir vsk. Það er óðum að verða ólíft á aliexpress vegna nýuppgöggvaðs hugtaks: sendingarkostnaðar.
Skemmtilegt að þú skulir minnast á sendingarkostnaðinn á Aliexpress...
Ég fór að ráði JonSig og pantaði mér 6 stk rafhlöður í gær hjá "búð" sem hann benti á. Flott verð og áhugaverðar rafhlöður. Þær kostuðu 28 usd
Ég tók hins vegar ekki eftir sendingarkostnaðinum fyrr en ég var búinn að greiða en hann var 523.680 isk...
Þetta er nú í ferli til þess að ég fái endurgreitt... Maður er alltaf að læra... lesa vel áður en maður ýtir hugsunarlaust á "Pay Now"
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
Gormur11 skrifaði:Skemmtilegt að þú skulir minnast á sendingarkostnaðinn á Aliexpress...
Ég fór að ráði JonSig og pantaði mér 6 stk rafhlöður í gær hjá "búð" sem hann benti á. Flott verð og áhugaverðar rafhlöður. Þær kostuðu 28 usd
Ég tók hins vegar ekki eftir sendingarkostnaðinum fyrr en ég var búinn að greiða en hann var 523.680 isk...
Þetta er nú í ferli til þess að ég fái endurgreitt... Maður er alltaf að læra... lesa vel áður en maður ýtir hugsunarlaust á "Pay Now"
Það getur verið dýrkeypt að hlusta á mig ! En aliexpress... er klárlega FUBAR.
En held að það hefði verið bara nóg að gera cancel á order. Ef þú varst á liitokala síðunni þá er þetta risa heildsali sem er vinsæll hjá fólki sem er að gera t.d. "powerWalls" til að geyma sólarorku og refurba batterípakka á Elbikes. Og því miður held ég að þetta hafi verið eini raunhæfi kosturinn í stærri DIY verkefni
En alls ekki kaupa ódýrar kínacellur, þetta er yfirleitt bara slappar/tæpar cellur úr fartölvum sem er búið að re-sleeva eða eitthvað C-grade dót. Það sést klárlega með impedans mæli. 18650 cellur t.d. fara með þvílíkum hvelli þegar þær springa sérstaklega unprotected cellur.
+edit+
Varðandi þessi rugl shipping verð á ali.
Ég prufaði að skoða shipping cost ef ég læt senda mér á shipping forwarding þjónustuna mína, prufaði hong-kong,usa og slóvakíu.. það er sama rugl í gangi þar eða mjög svipað, svo þetta hlýtur að vera lagað eða þeir fara bara á hausinn. Það er ekki svona rugl á t.d. banggood
Síðast breytt af jonsig á Fös 08. Apr 2022 13:30, breytt samtals 1 sinni.