Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
- Reputation: 153
- Staða: Tengdur
Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Sælir. Ég er með nokkuð stóran glugga in í stofu í íbúðinni minni. Hef alltaf ætlað að setja upp gardínur síðan ég flutti inn en er búinn að bíða allt of lengi með það. Núna þegar farið er að birta mikið úti ætla ég að reyna að redda því þennan mánuð. Var að spá í einhvernskonar almyrkva gardínur, sennilegast á z-braut, en skoða allt annað.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Hef ekki verslað hérna persónulega en það er mjög oft bent á Euroblinds - https://euroblinds.is/
PS4
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2015 17:06
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Ég er sjálfur með gardínur frá https://casalisa.is/ og gæti ekki verið sáttari.
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Er med rafdrifnar gardinur, afganga sem voru eftir. Hvad staerd vantar thig ? Thu thart ad hafa fyrir tvi ad fraesa og brjota. Ef thu vilt ekki ad snurur sjast.
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
- Reputation: 153
- Staða: Tengdur
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Ég held að ég sé að ruglast eitthvað. Er ekki orðið gardínur einnig notað til þess að lýsa gluggatjöldum? Er aðalega að hugsa um slíkt.
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Hausinn skrifaði:Ég held að ég sé að ruglast eitthvað. Er ekki orðið gardínur einnig notað til þess að lýsa gluggatjöldum? Er aðalega að hugsa um slíkt.
Sæll, ég verslaði myrkvunargardínur, sem þarf að stytta fyrir flesta, hjá IKEA á ágætis verði fannst mér. Hafa reynst mér vel og komið vel út. Álbrautir undir gluggatjöldin fékk ég svo hjá Solar.is.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Hef góða reynslu af Álnabæ, https://alnabaer.is/.
Var að borga um 15þ fyrir rúllugardínu, myrkvunar, pr. glugga. Mikið af efni í boði og lit.
Var að borga um 15þ fyrir rúllugardínu, myrkvunar, pr. glugga. Mikið af efni í boði og lit.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Hef alltaf keypt frá Álnabæ og alltaf sáttur. Læt þá meira að segja mæla og setja þetta upp :p
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
blitz skrifaði:Hef ekki verslað hérna persónulega en það er mjög oft bent á Euroblinds - https://euroblinds.is/
Hef tekið 2x frá Euroblinds hjá mér
Mæli með
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Hef heyrt að það geti tekið tíma að fá afhent/uppsetningu hjá sumum.
https://zenus.is/gluggatjold/
Flott sýningarými, gæða vara + öruggir í afhendingum.
https://zenus.is/gluggatjold/
Flott sýningarými, gæða vara + öruggir í afhendingum.