UDM Pro SFP+ Wan

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf andribolla » Mán 04. Apr 2022 14:09

Góðan dag

Er einhver hér sem er með UDM Pro og er mað ljósleiðaran frá ISP tengdan beint í SFP+ Portið ?
er komin Stable uppfærsla sem virkar ?
síðast þegar ég skoðaði þetta þá þurfti að nota beta útgafu svo það myndi virka.

kv. Andri




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Cascade » Mán 04. Apr 2022 14:13

Eg er með ljós beint í sfp og það svínvirkar
Byrjaði með það fyrir kannski hálfu ári

Hefur aldrei klikkað
Viðhengi
37BD0F07-6FE8-405E-BCEA-F1A36B4F956E.jpeg
37BD0F07-6FE8-405E-BCEA-F1A36B4F956E.jpeg (2.66 MiB) Skoðað 2862 sinnum
Síðast breytt af Cascade á Mán 04. Apr 2022 14:15, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Oddy » Mán 04. Apr 2022 14:23

Með hvaða ISP eru þið með? Síminn sagði nei við mig í vetur




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Cascade » Mán 04. Apr 2022 14:29

Ég er hjá mílu og símanum




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf kjartanbj » Mán 04. Apr 2022 17:10

Cascade skrifaði:Ég er hjá mílu og símanum



Hvað þurftirðu að gera til að græja þetta?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf andribolla » Mán 04. Apr 2022 17:26

Ég er hjá Vodafone + Tengir (Akureyri)
Tengir sagði við mig í sumar (2021) að það væri ekkert mál að kippa SFP sem er í ljósbreituni þeirra (mac fylgir þá sfp) og setja hann beint í Wan á UDM pro ef ég væri með fw sem væri í beta. en þeir sögðu að það væri ekki mjög stabílt.
þannig þetta er líklega komið í Stable fw hjá unifi nuna.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf andribolla » Mán 04. Apr 2022 19:30

Þetta virkar :)


Mynd
Síðast breytt af andribolla á Mán 04. Apr 2022 19:32, breytt samtals 2 sinnum.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf kjartanbj » Mán 04. Apr 2022 21:13

Ég væri alveg til í að gera þetta, en ég er með Nokia ONT frá Mílu og tengdur gegnum Hringdu, veit ekki hvernig það myndi virka




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 958
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf arons4 » Mán 04. Apr 2022 22:56

kjartanbj skrifaði:Ég væri alveg til í að gera þetta, en ég er með Nokia ONT frá Mílu og tengdur gegnum Hringdu, veit ekki hvernig það myndi virka

Það er hægt að fá SFP ontu.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Cascade » Þri 05. Apr 2022 10:19

kjartanbj skrifaði:
Cascade skrifaði:Ég er hjá mílu og símanum



Hvað þurftirðu að gera til að græja þetta?


Hafði samband við mílu og þeir bara græjuðu þetta fyrir mig
Komu með þessa sfp ontu og tengdu



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3851
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Tiger » Þri 05. Apr 2022 21:14

Hvað græðið þið á þessu spyr sá sem ekki veit?




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Cascade » Þri 05. Apr 2022 22:34

Tiger skrifaði:Hvað græðið þið á þessu spyr sá sem ekki veit?


Svosem ekkert , mer fannst þetta í raun bara kúl

En til að nefna eitthvað
Þá losna ég við veggfesta ONTuna

En basicly just because I can




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Cascade » Þri 05. Apr 2022 22:35

andribolla skrifaði:Ég er hjá Vodafone + Tengir (Akureyri)
Tengir sagði við mig í sumar (2021) að það væri ekkert mál að kippa SFP sem er í ljósbreituni þeirra (mac fylgir þá sfp) og setja hann beint í Wan á UDM pro ef ég væri með fw sem væri í beta. en þeir sögðu að það væri ekki mjög stabílt.
þannig þetta er líklega komið í Stable fw hjá unifi nuna.


Ætli ég hafi ekki byrjað með þetta í sirka október
Hef aldrei haft beta firmware
Bara það sem kom með þessu og auto update



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Oddy » Mið 06. Apr 2022 13:34

Er einhver af ykkur með VoiP? Ég spyr vegna þess að ég get ekki fengið frúnna til að sleppa heimasímanum.
Síðast breytt af Oddy á Mið 06. Apr 2022 21:37, breytt samtals 1 sinni.




Benz
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Benz » Fös 08. Apr 2022 12:52

Oddy skrifaði:Er einhver af ykkur með VoiP? Ég spyr vegna þess að ég get ekki fengið frúnna til að sleppa heimasímanum.


Já er með heimasímann á VoIP, ekkert vesen. Var í svipaðri "dilemmu" og þú. Eina "vesenið" er auðvitað að það er ekki hægt að nota tólið í rafmagnsleysi en þar sem ég er með þráðlausa síma þá skiptir hvort sem er engu máli :japsmile . Þá er einnig mjög sjaldran rafmagnslaust hjá mér og ef svo gerist (ca 1 sinni undanfarin 5 ár, og þá í u.þ.b. 10-20 mín) þá getur frúin notað gemsann ;)

Símtækin sem tengjast þessu (þráðlaus) eru frekar lítið notuð. Held að mesta notkunin sé að hringja í og finna "týnda farsíma" innanhúss #-o :lol:



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UDM Pro SFP+ Wan

Pósturaf Oddy » Fös 08. Apr 2022 13:23

Benz skrifaði:
Oddy skrifaði:Er einhver af ykkur með VoiP? Ég spyr vegna þess að ég get ekki fengið frúnna til að sleppa heimasímanum.


Já er með heimasímann á VoIP, ekkert vesen. Var í svipaðri "dilemmu" og þú. Eina "vesenið" er auðvitað að það er ekki hægt að nota tólið í rafmagnsleysi en þar sem ég er með þráðlausa síma þá skiptir hvort sem er engu máli :japsmile . Þá er einnig mjög sjaldran rafmagnslaust hjá mér og ef svo gerist (ca 1 sinni undanfarin 5 ár, og þá í u.þ.b. 10-20 mín) þá getur frúin notað gemsann ;)

Símtækin sem tengjast þessu (þráðlaus) eru frekar lítið notuð. Held að mesta notkunin sé að hringja í og finna "týnda farsíma" innanhúss #-o :lol:



Ok, flott og takk fyrir upplýsingarnar. Ég fer í að setja þetta upp.