r.i.p bordplata
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1144
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
r.i.p bordplata
Gleymdi ad loka lokid a ponnuni og feiti skvettist i kringum hellubordid :- einhver hefur reynt ad thrifa thetta? Buinn ad vera youtuba og thau eru allir ad nota sterkt efni. Er fyrirtaeki her a landi sem getur leidbeint mer?
Svona litur bordid.
Svona litur bordid.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Semboy skrifaði:Gleymdi ad loka lokid a ponnuni og feiti skvettist i kringum hellubordid :- einhver hefur reynt ad thrifa thetta? Buinn ad vera youtuba og thau eru allir ad nota sterkt efni. Er fyrirtaeki her a landi sem getur leidbeint mer?
Svona litur bordid.
Ég skil ekkert hvað þú ert að reyna segja. Varstu að elda og skvettist olía af pönnunni? Og kanntu ekki að þrífa það upp?
Þetta er ógeðslegasta pizza sem ég hef séð.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1144
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Moldvarpan skrifaði:Semboy skrifaði:Gleymdi ad loka lokid a ponnuni og feiti skvettist i kringum hellubordid :- einhver hefur reynt ad thrifa thetta? Buinn ad vera youtuba og thau eru allir ad nota sterkt efni. Er fyrirtaeki her a landi sem getur leidbeint mer?
Svona litur bordid.
Ég skil ekkert hvað þú ert að reyna segja. Varstu að elda og skvettist olía af pönnunni? Og kanntu ekki að þrífa það upp?
Þetta er ógeðslegasta pizza sem ég hef séð.
já meistari. Endilega komdu med tillogu hvernig thu mundir thrifa thetta af?
hef ekkert að segja LOL!
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Tissue, tuska, heitt vatn og sápa?
Nota pappírs tissue til að taka mestu olíuna (ef hún er mikil).
Bleyta tusku með heitu vatni og setja smá uppþvottarlög,sápu,jif eða eitthvað í hana. Renna yfir með henni þangað til þetta er farið.
Skola og endurtaka ef það náðist ekki allt í fyrstu umferð.
Basic.
Nota pappírs tissue til að taka mestu olíuna (ef hún er mikil).
Bleyta tusku með heitu vatni og setja smá uppþvottarlög,sápu,jif eða eitthvað í hana. Renna yfir með henni þangað til þetta er farið.
Skola og endurtaka ef það náðist ekki allt í fyrstu umferð.
Basic.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1144
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Moldvarpan skrifaði:Tissue, tuska, heitt vatn og sápa?
Nota pappírs tissue til að taka mestu olíuna (ef hún er mikil).
Bleyta tusku með heitu vatni og setja smá uppþvottarlög,sápu,jif eða eitthvað í hana. Renna yfir með henni þangað til þetta er farið.
Skola og endurtaka ef það náðist ekki allt í fyrstu umferð.
Basic.
takk fyrir snöggt svar. Eg held thetta mun ekki ganga en eg aetla ad profa thetta.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 392
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Geggjað að nota ediksblöndu (borðedik + vatn í brúsa með ca 50/50 hlutföllum) til að þrífa fitu og annað þegar maður er búinn að elda.
Verð að vera sammála fyrri ræðumanni að þessi pizza lúkkar alveg hræðilega illa
Verð að vera sammála fyrri ræðumanni að þessi pizza lúkkar alveg hræðilega illa
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1144
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Bengal skrifaði:Geggjað að nota ediksblöndu (borðedik + vatn í brúsa með ca 50/50 hlutföllum) til að þrífa fitu og annað þegar maður er búinn að elda.
Verð að vera sammála fyrri ræðumanni að þessi pizza lúkkar alveg hræðilega illa
Profadi thetta sapu "basic" og thad virkar ekki. Aetla ad hringja um allt amorgun.
Eg er her ad reyna spara verd ad vera sammala ef einhver mundi baka thetta mundi eg bara segja nei takk.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Ef það er ekki hægt að þvo þessa borðplötu með venjulegri tusku eða fíbertusku með heitu uppþvottasápuvatni þá er eittthvað meira en mikið að...
það er svosem ekkert að þessari pítsu hjá þér, heimagerðar pítsur meiga vera allskonar.
Mæli samt sterklega með þú notir smjörpappir næst í staðin fyrir að troða beint í ofnskúffuna, sparar þér leiðinda uppvask og hugsanlegar skemmtir á plötunni eftir hnífinn.
það er svosem ekkert að þessari pítsu hjá þér, heimagerðar pítsur meiga vera allskonar.
Mæli samt sterklega með þú notir smjörpappir næst í staðin fyrir að troða beint í ofnskúffuna, sparar þér leiðinda uppvask og hugsanlegar skemmtir á plötunni eftir hnífinn.
Electronic and Computer Engineer
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
GuðjónR skrifaði:Hvað ertu með á pizzunni?
Malakoff og kotasælu auðvitað
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Viktor skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hvað ertu með á pizzunni?
Malakoff og kotasælu auðvitað
Já auðvitað!
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Sýnist þetta vera Kashmir White, getur prófað að heyra í Figaro.
Þeir gætu átt fituhreinsi fyrir þig, væri ekki vitlaust að taka brúsa af sealer í leiðinni.
Þeir gætu átt fituhreinsi fyrir þig, væri ekki vitlaust að taka brúsa af sealer í leiðinni.
Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1144
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Haffi skrifaði:Sýnist þetta vera Kashmir White, getur prófað að heyra í Figaro.
Þeir gætu átt fituhreinsi fyrir þig, væri ekki vitlaust að taka brúsa af sealer í leiðinni.
Takk! Thetta er promising, fekk ad bjalla vid mannin og hann sagdi thetta mun sjuga allur andskotans ur thessum steinn.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
afhverju sé ég enga mynd af vandamálinu, heldur bara af ógirnilegri pizzu ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1144
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
ÓmarSmith skrifaði:afhverju sé ég enga mynd af vandamálinu, heldur bara af ógirnilegri pizzu ?
var of latur ad fara upp ur sofa ad taka mynd thegar eg gerdi thradin.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Lærðirðu ljósmyndun af Jardel?
Hvað í fjandanum er eiginlega í gangi á þessari síðu ???
Hvað í fjandanum er eiginlega í gangi á þessari síðu ???
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1144
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
codemasterbleep skrifaði:Lærðirðu ljósmyndun af Jardel?
Hvað í fjandanum er eiginlega í gangi á þessari síðu ???
Eg veit ekki hver hann er en eg er tilbuin ad fa lexiu fra honum.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: r.i.p bordplata
Er ekki betra að spyrja að þessu samt ...
Af hverju ertu með borðplötu í ELDHÚSI sem þolir ekki að fá smá olíu/feiti/fitu á sig ?
Af hverju ertu með borðplötu í ELDHÚSI sem þolir ekki að fá smá olíu/feiti/fitu á sig ?