Jæja þá er komið að því að ég hef selt borðtölvuna mína og hef ákveðið að fá mér ferðatölvu! Það vill svo heppilega til að pabbi minn þekkir einhvern kall út í USA sem væri til í að kaupa tölvuna og senda hana svo hingað heim til Íslands. Þannig ég var að spá, hvort þið mynduð getað gefið mér einhver upplýsingar um frekar góða tölvu. Það sem ég er að leita af í ferðatölvu er, ágætis skjákort til þess að spila þessa helstu leiki CS, Quake, en ekkert monster kort sem kostar einhver tugi þúsundir ;p, hún þarf að vera með gott batterí þar sem ég mun nota hana í skólanum og þar af leiðandi helst ekki verulega hávær:)
Með von um góð svör! Takk fyrir
Fartölvu ráð
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Jújú, maður er í sjálfur í leit að svona vél.. Eftir því sem ég hef best séð þá eru Acer tölvurnar að koma best út miðað við þær kröfur sem ég er að gera.. Það sem ég er að leita eftir er :
Hljóðlát
Dothan örgjafi (1.6ghz+)
Góð batterýsending (4 tímar+)
Radeon 9700 64/128mb
Lágmark 512 í minni
Lágmark 60gb
Ekki þyngri en 3.2kg
Þetta eru sumsé kröfurnar sem ég er aðalega að gera, fyrir utan náttúrlega trausta og góða tölvu með lága bilanatíðni. Sá sem ég tók fyrst eftir var sennilega ASUS tölva, hún uppfyllti allar þessar kröfur, en hún var frekar dýr og þótt ég hafi lesið ASUS ferðavélarnar hafa lága bilanatíðni sýnist mér þær samt vera mjög óalgengar.. Svo rakst ég núna á daginn í tölvurnar í Svar, Acer tölvur.. Vinur minn á eina slíka og er hún mjög hljóðlát og var að runna alla leiki mjög vel, reyndar var hann búinn að bæta öðrum 512mb kubb í hana, en það myndi maður gera líka sjálfur..
Ekki eru þær mjög dýrar, sérstaklega miðað við aðrar svipaðar tölvur.. Hér eru vélarnar
Þannig eins og mér sýnist ert þú í leita að svipaðri vél og myndi ég mæla með þessari. Hún ætti að fást á kúk og kanil úti myndi ég halda, sérstaklega í BNA þar sem dollarinn er alveg fáránlega lár sem stendur.
Hljóðlát
Dothan örgjafi (1.6ghz+)
Góð batterýsending (4 tímar+)
Radeon 9700 64/128mb
Lágmark 512 í minni
Lágmark 60gb
Ekki þyngri en 3.2kg
Þetta eru sumsé kröfurnar sem ég er aðalega að gera, fyrir utan náttúrlega trausta og góða tölvu með lága bilanatíðni. Sá sem ég tók fyrst eftir var sennilega ASUS tölva, hún uppfyllti allar þessar kröfur, en hún var frekar dýr og þótt ég hafi lesið ASUS ferðavélarnar hafa lága bilanatíðni sýnist mér þær samt vera mjög óalgengar.. Svo rakst ég núna á daginn í tölvurnar í Svar, Acer tölvur.. Vinur minn á eina slíka og er hún mjög hljóðlát og var að runna alla leiki mjög vel, reyndar var hann búinn að bæta öðrum 512mb kubb í hana, en það myndi maður gera líka sjálfur..
Ekki eru þær mjög dýrar, sérstaklega miðað við aðrar svipaðar tölvur.. Hér eru vélarnar
Þannig eins og mér sýnist ert þú í leita að svipaðri vél og myndi ég mæla með þessari. Hún ætti að fást á kúk og kanil úti myndi ég halda, sérstaklega í BNA þar sem dollarinn er alveg fáránlega lár sem stendur.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Hvernig líst mönnum á http://www.task.is/?webID=1&p=171&sp=244&ssp=291&item=1386 ?
ég er sjálfur að spá í svona vélum en veit takmarkað um hvað er gott og hvað ekki í þessum lap bransa
ég er sjálfur að spá í svona vélum en veit takmarkað um hvað er gott og hvað ekki í þessum lap bransa
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
fallen, mér finnst þessi fulldýr miðað við að þetta er noname merki og þar að auki hjá Task. (Spurningin hvað ábyrgðin hjá þeim á eftir að blíva lengi í viðbót.)
Ég myndi sjálfur bara kaupa Thinkpad T tölvur sem eru langsamlega bestu ferðatölvurnar á markaðnum. Þær eru líka með 1 árs alþjóðlegri ábyrgð þannig að Nýherji þarf að þjónusta þær vélar sem eru keyptar í BNA. (Skilst mér allavega). Hægt að kaupa auka eins eða tveggja ára ábyrgð líka ...
Ég myndi sjálfur bara kaupa Thinkpad T tölvur sem eru langsamlega bestu ferðatölvurnar á markaðnum. Þær eru líka með 1 árs alþjóðlegri ábyrgð þannig að Nýherji þarf að þjónusta þær vélar sem eru keyptar í BNA. (Skilst mér allavega). Hægt að kaupa auka eins eða tveggja ára ábyrgð líka ...
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Miðað við speccana er þessi vél ekki fulldýr, þvert á móti, ef þú myndir t.d. láta þessa specca í HP vél væri hún sennilega á um langt yfir 200.000 og myndi ég halda um 280.000.. En þar sem ég hef heyrt að Mitac séu frekar háværar og séu með frekar háa bilanatíðni myndi ég ekki mæla með henni..
Sennilega 'bestu' ferðatölvurnar eru jú IBM Thinkpad, maður hefur varla séð dæmi um þær bili, margir skólar með mjög gamlar thinkpad vélar sem enn svínvirka, en verðið á þeim er gjörsamlega fáránlegt, allavega hér innanlands..
Vél með t.d. nánast sama specca og Mitac vélin, nema minni örgjörva ( 1.8 í IBM vélinni ) kostar 449.900..
Vél með alveg fína specca, sem maður gæti vel sloppið með að spila leiki á er á 319.900, en þar ertu kominn í 40gb hd, 512mb, 1.7ghz og 9600 skjákort..
Myndi segja að IBM vélarnar séu mjög slæmur kostur peningalega séð, en ef þú átt nóg af þeim, vilt vél sem mun sennilega aldrei bila þá gæti IBM jú verið fín.. Líka finnst mér einn galli við þær, útlitið, finnst þær eitthvað svo 'gamaldags'.. EN kannski er það bara ég
Sennilega 'bestu' ferðatölvurnar eru jú IBM Thinkpad, maður hefur varla séð dæmi um þær bili, margir skólar með mjög gamlar thinkpad vélar sem enn svínvirka, en verðið á þeim er gjörsamlega fáránlegt, allavega hér innanlands..
Vél með t.d. nánast sama specca og Mitac vélin, nema minni örgjörva ( 1.8 í IBM vélinni ) kostar 449.900..
Vél með alveg fína specca, sem maður gæti vel sloppið með að spila leiki á er á 319.900, en þar ertu kominn í 40gb hd, 512mb, 1.7ghz og 9600 skjákort..
Myndi segja að IBM vélarnar séu mjög slæmur kostur peningalega séð, en ef þú átt nóg af þeim, vilt vél sem mun sennilega aldrei bila þá gæti IBM jú verið fín.. Líka finnst mér einn galli við þær, útlitið, finnst þær eitthvað svo 'gamaldags'.. EN kannski er það bara ég
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Ég endurtek það sem hefur komið oft fram áður, mitac tölvurnar eru vel "speccaðar", en ótrúlega háværar miðað við margar aðrar tölvur (skv minni frekar takmörkuð reynslu). En hvort sá hávaði er of mikill verður hver að dæma fyrir sig, það ætti að vera lítið mál að fá seljandann til að leyfa þér að prófa hana aðeins, fá að hlusta á tölvuna í hljóðlátu umhverfi, Tölvulistinni kl 16 á föstudegi er t.d. ekki dæmi um hljóðlátt umhverfi.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
vldimir skrifaði:Vél með t.d. nánast sama specca og Mitac vélin, nema minni örgjörva ( 1.8 í IBM vélinni ) kostar 449.900..
Pantar bara frá BNA með shopUSA (sbr. alþjóðlegu ábyrgðina). Færð fína IBM T-vél til landsins fyrir minni pening en maður er að borga fyrir þessa Mitac.
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Hefur einhver hlustað á Mitac tölvu nýlega? Ég gæti alveg trúað því að eitthvað sé breytt.
Ég hlustaði á nokkrar týpur síðasta haust og þær voru alveg jafn slæmar og ársgamlar mitac tölvur. Þeir nota svipað kælingarkerfi í allar sínar tölvur sem virðist virka þannig að viftan fer bara stundum í gang, ekkert endilega þegar tölvan er í mikilli notkun og þá er frekar mikil hávaði. Hvort að það er komið annað kerfi í Dothan tölvurnar þeirra núna en var í Dothan tölvunum í haust veit ég svosem ekkert um enda ekki skoðað Fartölvu síðan ég keypti mína MSI Megabook.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Þess vegna segi ég líka alltaf "en hvort það er of mikill hávaði verður hver að dæma fyrir sig". Það er alveg ótrúlegt hvað margir spá ekkert í því hvort fartölvurnar séu hljóðlátar eða ekki og lenda svo í "nasty suprise" þegar þyrluspaðarnir fara að snúast, hvort sem það er Mitac eða önnur tegund. Mín komment um hávaðann í Mitac vélunum eru aðalega ætluð til að þeir sem eru að spá í að kaupa þær hlusti á þær í smá stund og viti þá af mögulegum hávaða fyrirfram.