Tölvuhátalarar/studiomonitors - búinn að kaupa

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhátalarar/studiomonitors - leitin

Pósturaf Lexxinn » Mið 16. Mar 2022 23:22

Smá update: Endaði á að taka M-Audio BX4 eftir stutt spjall við starfsmann, hann setti upp eitt par í búðinni og leyfði mér að heyra, þurfti ekki nema 10sek til að sannfæra mig. Hann sagði það algjöran nobrainer að taka ekki stærri týpuna fyrir einungis 4þ aukalega. Búinn að vera nota þá núna í að verða viku og ég gæti ekki verið sáttari. Nokkuð minni en þeir sem ég var með fyrir en talsvert aflmeiri og gæðin á allt öðrum stalli. Get hiklaust mælt með þessum hátölurum. Set link með.
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par

AndriíklAndri skrifaði:https://elko.is/vorur/yamaha-hs7-aktifur-studio-monitor-224989/HS7 er með 2 svona, örugglega bestu kaup lífs míns :-" :hjarta

Var búinn að sjá þessa og skoða bara á netinu. Hefði hiklaust skoðað þá frekar ef stykkið væri ekki upp úr budgeti fyrir par eins og staðan er í dag. Mun hiklast hafa þessa í huga ef ég ákveð að uppfæra.