Uppfærsla á borðtölvu


Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Pascal » Mán 14. Mar 2022 13:08

Áskotnaðist borðtölvu fyrir stuttu sem er allt í lagi fyrir mína notkun.
Var samt að spá hvort ég gæti eitthvað uppfært hana þar sem hún er nú kannski ekki sú besta og farin að vera svolítið hæg, sérstaklega þegar kveikt er á henni, tekur hana um 2 tíma til að geta gert eitthvað í henni.

Var að hugsa um að kaupa nýjan SSD sem aðaldisk. Hvað annað gæti ég uppfært án þess að eyða mörg hundruð þúsund?

Takk fyrir
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (39.5 KiB) Skoðað 2684 sinnum




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf TheAdder » Mán 14. Mar 2022 13:25

Þú gætir gert t.d. uppfært örgjörvann, alla leið í Ryzen 5000 ef þér hugnast það, 5600X er á 45-50 þúsund, þarf bara að uppfæra BIOS á móðurborðinu.
Væri sniðugt að fara í hraðara minni ef þú uppfærir örgjörvann, miða við 3200Mhz minni fyrir 3000 örgjörva, og 3600Mhz minni fyrir 5000 örgjörva. Það kostar 15-30 þúsund, eftir hvor týpan er og hvort þú ferð í 16GB eða 32GB.
NVMe diskur, eins og 1Tb Samsung 980, myndi hraða á start up tímanum, sá er á 25-30 þúsund.

Ég myndi mæla með þessum uppfærslum, skjákortið er það miklu dýrara í uppfærslu og örgjörvinn myndi líklegast draga þig niður á móti nýju skjákorti.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Hausinn » Mán 14. Mar 2022 14:28

Ef hún er mjög hæg og tekur langan tíma til þess að fúnkera í byrjun er eitthvað mikið að. Þessi tölva ætti að keyra án vandræða á ferskri uppsettningu á Windows.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 688
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Tengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Henjo » Mán 14. Mar 2022 15:18

Gleymdu vélbúnaðaruppfærslu, þessi tölva á að vera eins spræk og tölvur verða. Það er eitthv mikið að hugbúnaðartengt það er Windows kerfinu t.d.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Njall_L » Mán 14. Mar 2022 15:27

Pascal skrifaði:..farin að vera svolítið hæg, sérstaklega þegar kveikt er á henni, tekur hana um 2 tíma til að geta gert eitthvað í henni.

Hljómar frekar eins og eitthvað sé bilað


Löglegt WinRAR leyfi


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 14. Mar 2022 16:01

Njall_L skrifaði:
Pascal skrifaði:..farin að vera svolítið hæg, sérstaklega þegar kveikt er á henni, tekur hana um 2 tíma til að geta gert eitthvað í henni.

Hljómar frekar eins og eitthvað sé bilað


Klárlega er eitthvað bilað. Þetta er hin fínasta tölva. Áður en þú eyðir einni sekúndu af hugarafli í uppfærslupælingar, þarftu að komast að hvert vandamálið nkl er.

Nú veit auðvitað ekki nokkurn skapaðann hlut hvað er að, en ég myndi byrja á að tortryggja litla SSD-inn og/eða Windows. SSD af þessari stærð er klárlega gamall en í SSD-um er gamall+lítill ávísun á harmleik.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Mán 14. Mar 2022 16:22, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Pascal » Mán 14. Mar 2022 20:56

Sinnumtveir skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Pascal skrifaði:..farin að vera svolítið hæg, sérstaklega þegar kveikt er á henni, tekur hana um 2 tíma til að geta gert eitthvað í henni.

Hljómar frekar eins og eitthvað sé bilað


Klárlega er eitthvað bilað. Þetta er hin fínasta tölva. Áður en þú eyðir einni sekúndu af hugarafli í uppfærslupælingar, þarftu að komast að hvert vandamálið nkl er.

Nú veit auðvitað ekki nokkurn skapaðann hlut hvað er að, en ég myndi byrja á að tortryggja litla SSD-inn og/eða Windows. SSD af þessari stærð er klárlega gamall en í SSD-um er gamall+lítill ávísun á harmleik.


Hmm, já skoða þetta eitthvað.
Stýrikerfið er ekki samt ekki sett upp á SSD disknum.
Held hann sé bara tómur.
Kannski ég kaupi bara aðeins nýrri SSD og geri clean install á hann ?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Hlynzi » Mán 14. Mar 2022 21:48

Sammála flestum hér að þessi vél ætti leikandi að ráða við keyrslu á stýrikerfi og gott betur en það, svo klárlega kominn tími á fresh install (nema einhver stilling sé vitlaus í bios sem er ólíklegra)

Myndi fara í 1 TB SSD (t.d. Samsung EVO 860), þá ertu með hörkufínan disk og þokkalegt pláss á honum, líka hægt að fá Crucial (sem ég er með í ferðatölvunni í M2.SSD formi) en er með Samsung EVO í borðtölvu með ansi svipaða specca og þín (bara intel), eru á 18-22 þús. kr.


Hlynur


raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf raggzn » Mán 14. Mar 2022 21:59

Pascal skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
Njall_L skrifaði:
Pascal skrifaði:..farin að vera svolítið hæg, sérstaklega þegar kveikt er á henni, tekur hana um 2 tíma til að geta gert eitthvað í henni.

Hljómar frekar eins og eitthvað sé bilað


Klárlega er eitthvað bilað. Þetta er hin fínasta tölva. Áður en þú eyðir einni sekúndu af hugarafli í uppfærslupælingar, þarftu að komast að hvert vandamálið nkl er.

Nú veit auðvitað ekki nokkurn skapaðann hlut hvað er að, en ég myndi byrja á að tortryggja litla SSD-inn og/eða Windows. SSD af þessari stærð er klárlega gamall en í SSD-um er gamall+lítill ávísun á harmleik.




Hmm, já skoða þetta eitthvað.
Stýrikerfið er ekki samt ekki sett upp á SSD disknum.
Held hann sé bara tómur.
Kannski ég kaupi bara aðeins nýrri SSD og geri clean install á hann ?


Það getur klárlega verið astæðan fyrir að hún er lengi að starta sér, best væri að byrja að strauja þann disk og seta windows upp á ssd diskinn. Ef það lagar vandamálið ættir þú ekki að þurfa eyða krónu í hana, nema þá til þess að gera gott betra. Þá er ég sammála þeim hér að ofan að best væri að uppfæra örgjörva, minni og svo þá kaupa nvme ssd disk.
Síðast breytt af raggzn á Mán 14. Mar 2022 22:00, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 15. Mar 2022 01:45

Finndu út hvað er að áður en þú ferð að veifa seðlum í íhluti. Það er satt best að segja mjög óskilvirk leið í bilanagreiningu, uþb sú allra, allra óskilvirkasta. Eins og ég segi, á pappírnum ertu með fína tölvu í höndunum og kannski gerir hún mikið meira en að fullnægja þínum þörfum, ef hún er í lagi. Þekki einn og einn sem þarf eða vill meira, en þú ert víðsfjarri þeim stað sem slíkt mat ætti að fara fram á.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Þri 15. Mar 2022 02:21, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Pascal » Mið 16. Mar 2022 15:46

Ætli ég fari ekki með tölvuna í tölvutek við tækifæri og láti þá rykhreinsa tölvuna og yfirfara hana fyrir mig þar sem ég kann orðið lítið sem ekki neitt í þessum málum.
Takk fyrir




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 16. Mar 2022 15:51

Pascal skrifaði:Ætli ég fari ekki með tölvuna í tölvutek við tækifæri og láti þá rykhreinsa tölvuna og yfirfara hana fyrir mig þar sem ég kann orðið lítið sem ekki neitt í þessum málum.
Takk fyrir


Mér líst ekkert tiltakanlega vel á þetta plan :) Þekkirðu ekki einhvern alvörunörd eða sérfræðing sem getur á nóinu rétt aðeins þrengt greininguna?

Þú sagðir að SSD-in væri ekki stýrikerfisdiskur. Prófaðu að aftengja hann. Tékka á hinum diskunum líka.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 16. Mar 2022 16:13





TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf TheAdder » Mið 16. Mar 2022 16:15

Sinnumtveir skrifaði:
Pascal skrifaði:Ætli ég fari ekki með tölvuna í tölvutek við tækifæri og láti þá rykhreinsa tölvuna og yfirfara hana fyrir mig þar sem ég kann orðið lítið sem ekki neitt í þessum málum.
Takk fyrir


Mér líst ekkert tiltakanlega vel á þetta plan :) Þekkirðu ekki einhvern alvörunörd eða sérfræðing sem getur á nóinu rétt aðeins þrengt greininguna?

Þú sagðir að SSD-in væri ekki stýrikerfisdiskur. Prófaðu að aftengja hann. Tékka á hinum diskunum líka.


Ef tölvan er svona svakalega hæg, opnaðu Task manager, og Performance flipann, skoðaðu hvaða hraða þú ert að fá á diskunum hjá þér.
(Opnar Task Manager, smellir á More Details, smellir á Performance flipann uppi, í dálknum vinstra meginn ættir þú að geta valið hvern disk fyrir sig og séð vinnsluna á þeim það augnanlikið).
Ef þú sérð mjög lítinn hraða og diskinn í hátt í 100% þá er sá diskur líklegast að gefa upp öndina.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf gunni91 » Mið 16. Mar 2022 16:33

TheAdder skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
Pascal skrifaði:Ætli ég fari ekki með tölvuna í tölvutek við tækifæri og láti þá rykhreinsa tölvuna og yfirfara hana fyrir mig þar sem ég kann orðið lítið sem ekki neitt í þessum málum.
Takk fyrir


Mér líst ekkert tiltakanlega vel á þetta plan :) Þekkirðu ekki einhvern alvörunörd eða sérfræðing sem getur á nóinu rétt aðeins þrengt greininguna?

Þú sagðir að SSD-in væri ekki stýrikerfisdiskur. Prófaðu að aftengja hann. Tékka á hinum diskunum líka.


Ef tölvan er svona svakalega hæg, opnaðu Task manager, og Performance flipann, skoðaðu hvaða hraða þú ert að fá á diskunum hjá þér.
(Opnar Task Manager, smellir á More Details, smellir á Performance flipann uppi, í dálknum vinstra meginn ættir þú að geta valið hvern disk fyrir sig og séð vinnsluna á þeim það augnanlikið).
Ef þú sérð mjög lítinn hraða og diskinn í hátt í 100% þá er sá diskur líklegast að gefa upp öndina.


Mæli einnig með að sækja CrystalDiskInfo

https://crystalmark.info/en/software/crystaldiskinfo/

sérð oftast nokkuð þægilega hvort harði diskurinn sé að hrynja eða ekki á semi-mannamáli :happy

Annars ligg ég á einhverju 250/500 GB Nvme M.2 SSD diskum ef þú vilt fara í fresh install á windows.
Aldrei að vita að ég gæti aðstoðað þig við þetta líka :megasmile




Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Pascal » Mið 16. Mar 2022 18:05

Haha jæja, ég bið þá með að fara tölvuna aðeins og kíki á þetta í fyrramálið þegar konan verður farin í vinnuna.

Alveg ótrúleg hjálpin sem maður fær hérna :)




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Hausinn » Mið 16. Mar 2022 21:31

Ef að þú kaupir SSD disk og kemur með tölvuna til mín skal ég strauja hana fyrir þig. Er mjög lítið mál.




Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Pascal » Fim 17. Mar 2022 07:58

TheAdder skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
Pascal skrifaði:Ætli ég fari ekki með tölvuna í tölvutek við tækifæri og láti þá rykhreinsa tölvuna og yfirfara hana fyrir mig þar sem ég kann orðið lítið sem ekki neitt í þessum málum.
Takk fyrir


Mér líst ekkert tiltakanlega vel á þetta plan :) Þekkirðu ekki einhvern alvörunörd eða sérfræðing sem getur á nóinu rétt aðeins þrengt greininguna?

Þú sagðir að SSD-in væri ekki stýrikerfisdiskur. Prófaðu að aftengja hann. Tékka á hinum diskunum líka.


Ef tölvan er svona svakalega hæg, opnaðu Task manager, og Performance flipann, skoðaðu hvaða hraða þú ert að fá á diskunum hjá þér.
(Opnar Task Manager, smellir á More Details, smellir á Performance flipann uppi, í dálknum vinstra meginn ættir þú að geta valið hvern disk fyrir sig og séð vinnsluna á þeim það augnanlikið).
Ef þú sérð mjög lítinn hraða og diskinn í hátt í 100% þá er sá diskur líklegast að gefa upp öndina.


Þetta er stuttu eftir boot í morgun. Er diskurinn bara að gefa upp öndina ?
Untitled.png
Untitled.png (36.74 KiB) Skoðað 2137 sinnum




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf TheAdder » Fim 17. Mar 2022 08:17

Pascal skrifaði:[

Þetta er stuttu eftir boot í morgun. Er diskurinn bara að gefa upp öndina ?
Untitled.png


Ég myndi ekki slá því alveg föstu, crystaldisk og önnur dýpri tól myndu gefa skýrari mynd af því. En SATA disk í 100% vinnslu með þetta lágan les og skrif hraða, myndi ég skipta út, hann hrynur kannski ekki alveg á næstunni, en þetta eru ekki góð afköst. Settu Windows upp á SSD disknum og sjáður tölvuna dansa eftir það.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Pascal » Fim 17. Mar 2022 08:44

TheAdder skrifaði:
Pascal skrifaði:[

Þetta er stuttu eftir boot í morgun. Er diskurinn bara að gefa upp öndina ?
Untitled.png


Ég myndi ekki slá því alveg föstu, crystaldisk og önnur dýpri tól myndu gefa skýrari mynd af því. En SATA disk í 100% vinnslu með þetta lágan les og skrif hraða, myndi ég skipta út, hann hrynur kannski ekki alveg á næstunni, en þetta eru ekki góð afköst. Settu Windows upp á SSD disknum og sjáður tölvuna dansa eftir það.


Þetta er það sem kemur úr Crystaldisk.
CrystalDiskInfo_20220317084345.png
CrystalDiskInfo_20220317084345.png (74.66 KiB) Skoðað 2123 sinnum



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Njall_L » Fim 17. Mar 2022 09:14

Pascal skrifaði:
TheAdder skrifaði:
Pascal skrifaði:[

Þetta er stuttu eftir boot í morgun. Er diskurinn bara að gefa upp öndina ?
Untitled.png


Ég myndi ekki slá því alveg föstu, crystaldisk og önnur dýpri tól myndu gefa skýrari mynd af því. En SATA disk í 100% vinnslu með þetta lágan les og skrif hraða, myndi ég skipta út, hann hrynur kannski ekki alveg á næstunni, en þetta eru ekki góð afköst. Settu Windows upp á SSD disknum og sjáður tölvuna dansa eftir það.


Þetta er það sem kemur úr Crystaldisk.
CrystalDiskInfo_20220317084345.png

Þetta er bilaður diskur, sector count villur geta skapað hin ýmsu vandamál. Ég myndi líka hvetja þig til að skoða G: drifið þar sem það er í Caution status samkvæmt flipanum efst.


Löglegt WinRAR leyfi


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á borðtölvu

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 17. Mar 2022 14:57

Pascal skrifaði:
TheAdder skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
Pascal skrifaði:Ætli ég fari ekki með tölvuna í tölvutek við tækifæri og láti þá rykhreinsa tölvuna og yfirfara hana fyrir mig þar sem ég kann orðið lítið sem ekki neitt í þessum málum.
Takk fyrir


Mér líst ekkert tiltakanlega vel á þetta plan :) Þekkirðu ekki einhvern alvörunörd eða sérfræðing sem getur á nóinu rétt aðeins þrengt greininguna?

Þú sagðir að SSD-in væri ekki stýrikerfisdiskur. Prófaðu að aftengja hann. Tékka á hinum diskunum líka.


Ef tölvan er svona svakalega hæg, opnaðu Task manager, og Performance flipann, skoðaðu hvaða hraða þú ert að fá á diskunum hjá þér.
(Opnar Task Manager, smellir á More Details, smellir á Performance flipann uppi, í dálknum vinstra meginn ættir þú að geta valið hvern disk fyrir sig og séð vinnsluna á þeim það augnanlikið).
Ef þú sérð mjög lítinn hraða og diskinn í hátt í 100% þá er sá diskur líklegast að gefa upp öndina.


Þetta er stuttu eftir boot í morgun. Er diskurinn bara að gefa upp öndina ?
Untitled.png


Tölur task manager um les og skrif hraða eru hreinræktað bull, þeas standa ekki í minnsta sambandi við raunverulegan hraða (því minna sem lesið/skrifað er, því minni hraði er uppgefinn). Veit ekki hvað "Average response time" er nkl að segja en 548ms hljómar afar illa en gæti verið bull líka. Kannski veit einhver hér inni hvað sú mæling segir.