Verð í tölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Fetus
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 06. Des 2020 11:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Verð í tölvu

Pósturaf Fetus » Lau 12. Mar 2022 17:35

Sæl

Ég er að selja tölvu fyrir strákinn minn, sem var keypt 231220. Eina sem er gamalt er skjákortið Nvidia GTX Titan x, þegar vélin var sett saman, þá fékk þá í kísildal til þess að hreinsa og skipta um örgjörva kælingu. Hvað er sanngjarnt verð í hana ?

Kv.S

InkedNóta 231220.jpg
InkedNóta 231220.jpg (286.75 KiB) Skoðað 617 sinnum

Summary.jpg
Summary.jpg (89.13 KiB) Skoðað 617 sinnum




raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Verð í tölvu

Pósturaf raggzn » Lau 12. Mar 2022 18:15

Ef ég ætti að giska á bilinu 120-130k ca +-




Höfundur
Fetus
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 06. Des 2020 11:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Verð í tölvu

Pósturaf Fetus » Lau 12. Mar 2022 18:52

raggzn skrifaði:Ef ég ætti að giska á bilinu 120-130k ca +-

með skjánum ?




raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Verð í tölvu

Pósturaf raggzn » Lau 12. Mar 2022 19:44

Fetus skrifaði:
raggzn skrifaði:Ef ég ætti að giska á bilinu 120-130k ca +-

með skjánum ?


Gæti slefað í 150-160k með skjánum, en notabene þetta er mitt gisk. Myndi byrja á að seta það sem þú yrðir sáttur með og svo sjá til. Markaðurinn í dag er óútreiknanlegur en af því sem ég hef séð að tölvur í kringum 100-150k verðbil seljast vel og sýnist þessi falla inní það verðbil