Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf jardel » Fös 11. Mar 2022 21:04

20220310_205520.jpg
20220310_205520.jpg (411.25 KiB) Skoðað 6747 sinnum


20220310_205516.jpg
20220310_205516.jpg (372.14 KiB) Skoðað 6747 sinnum




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf jardel » Lau 12. Mar 2022 10:43

Ég er kanski ekki nógu skýr.
Mig vantar að láta tengja usb snúru til að hlaða.
Og var að spá í það hvort það væri hægt að búa til usb gat. T.d tengja einhvern kapal converter sem er með usb tengjum/götum.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf hagur » Lau 12. Mar 2022 11:58

jardel skrifaði:Ég er kanski ekki nógu skýr.
Mig vantar að láta tengja usb snúru til að hlaða.
Og var að spá í það hvort það væri hægt að búa til usb gat. T.d tengja einhvern kapal converter sem er með usb tengjum/götum.


Þú ert ekki ennþá nógu skýr.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf Hausinn » Lau 12. Mar 2022 12:39

Þú ert sem sagt að reyna að hlaða tæki sem notar þennan enda til þess? Hvaða tæki er þetta eiginlega?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf jardel » Lau 12. Mar 2022 18:39

Hausinn skrifaði:Þú ert sem sagt að reyna að hlaða tæki sem notar þennan enda til þess? Hvaða tæki er þetta eiginlega?


Ég þarf ekki að hlaða með þessari snúru.
Ég þarf að búa til usb gat út frá þessum kapli.
Semsagt tengja kapal við þennan kapal sem væri þá með usb gati svo ég get tengt usb snúru og hlaðið tæki.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf Frussi » Lau 12. Mar 2022 21:16

Hvað er USB gat? Meinarðu female USB enda?


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf upg8 » Lau 12. Mar 2022 21:23

Ef þú segir hverskonar tæki þú ert að tengja við þá er auðveldara af finna pinout og svara þér, það eru svo margir vírar á þessu


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf jardel » Sun 13. Mar 2022 14:36

upg8 skrifaði:Ef þú segir hverskonar tæki þú ert að tengja við þá er auðveldara af finna pinout og svara þér, það eru svo margir vírar á þessu



Til að hlaða síma



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf zetor » Sun 13. Mar 2022 15:44

jardel skrifaði:
upg8 skrifaði:Ef þú segir hverskonar tæki þú ert að tengja við þá er auðveldara af finna pinout og svara þér, það eru svo margir vírar á þessu



Til að hlaða síma


er þetta gamli iphone connectorinn?
Taktu myndir af þessum síma eða segðu okkur gerðina. Þú ert ábyggilega að leita eftir male to female breytistykki.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf jardel » Lau 02. Apr 2022 15:07

Samsung 20fe ég er að spá i hvort það sé hægt að breyta þessu stykki í usb tengi svo að hægt sé að hlaða
Síðast breytt af jardel á Lau 02. Apr 2022 15:09, breytt samtals 1 sinni.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf codemasterbleep » Lau 02. Apr 2022 15:49

Millistykki sambærilegt þessu? Sýnist þetta ekki vera sama klóin.

https://www.huntoffice.ie/startech-usb- ... 32203.html



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf zetor » Lau 02. Apr 2022 15:50

jardel skrifaði:Samsung 20fe ég er að spá i hvort það sé hægt að breyta þessu stykki í usb tengi svo að hægt sé að hlaða


þá erum við að tala um þetta hér:
https://www.allputer.com/index.php?main ... d=2652&m=1

ef þú vilt hlaða símann með gömlum iphone kapli yfir í nýjan usbc síma. En ég skil samt ekki afhverju að fara svona krókaleiðir,
afhverju viltu enn nota þennan kapal?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf jardel » Lau 02. Apr 2022 19:03

zetor skrifaði:
jardel skrifaði:Samsung 20fe ég er að spá i hvort það sé hægt að breyta þessu stykki í usb tengi svo að hægt sé að hlaða


þá erum við að tala um þetta hér:
https://www.allputer.com/index.php?main ... d=2652&m=1

ef þú vilt hlaða símann með gömlum iphone kapli yfir í nýjan usbc síma. En ég skil samt ekki afhverju að fara svona krókaleiðir,
afhverju viltu enn nota þennan kapal?



Þetta þarf að vera alveg eins og þetta sem þú fanst nema með usb gati



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf SolidFeather » Lau 02. Apr 2022 19:35

Þetta er alveg legendary þráður.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf Njall_L » Lau 02. Apr 2022 19:50

Er þetta þá ekki málið? https://www.amazon.com/ShineBear-Black- ... B07NPHZSNR

Apple 30 Pin Female to USB Female? Að því gefnu að þetta sé Apple 30 Pin tengi sem er á myndunum í upprunalega póstinum, ekki hægt að staðfesta það nema vita úr hvaða tæki hann er að koma.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf jardel » Lau 02. Apr 2022 22:03

Njall_L skrifaði:Er þetta þá ekki málið? https://www.amazon.com/ShineBear-Black- ... B07NPHZSNR

Apple 30 Pin Female to USB Female? Að því gefnu að þetta sé Apple 30 Pin tengi sem er á myndunum í upprunalega póstinum, ekki hægt að staðfesta það nema vita úr hvaða tæki hann er að koma.



Þú ert snillingur þetta var það sem ég var að leita af allan tíman heheh takk kærlega fyrir þetta.
Hljómar hálvitalegt en ég vissi ekki hvaða tengi þetta var.
Nú er bara spurning hvort þetta fæst á íslandi.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf Njall_L » Lau 02. Apr 2022 22:08

jardel skrifaði:
Njall_L skrifaði:Er þetta þá ekki málið? https://www.amazon.com/ShineBear-Black- ... B07NPHZSNR

Apple 30 Pin Female to USB Female? Að því gefnu að þetta sé Apple 30 Pin tengi sem er á myndunum í upprunalega póstinum, ekki hægt að staðfesta það nema vita úr hvaða tæki hann er að koma.


Nú er bara spurning hvort þetta fæst á íslandi.

Líklega hvergi, þetta er það spes að það kæmi mér á óvart ef þetta sé einhversstaðar lagervara


Löglegt WinRAR leyfi


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 02. Apr 2022 22:10

SolidFeather skrifaði:Þetta er alveg legendary þráður.


Segðu, jardel hefur nkl enga samkeppni um titilinn "Grínisti ársins á spjalli Vaktarinnar" :)




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf jardel » Lau 02. Apr 2022 22:13

Sinnumtveir skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Þetta er alveg legendary þráður.


Segðu, jardel hefur nkl enga samkeppni um titilinn "Grínisti ársins á spjalli Vaktarinnar" :)



Góður :megasmile



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf zetor » Sun 03. Apr 2022 10:16

er þessum þræði þá lokið? Vill engin vita hvað var á hinum endanum þessa kapals? Jardel, hvað var á hinum enda snúrunnar?

gatigat.png
gatigat.png (4.96 KiB) Skoðað 5605 sinnum



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf Nördaklessa » Sun 03. Apr 2022 11:58

:guy Getur verið að þetta er "Hann geri Allt Tattooið" gæjinn?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Pósturaf Njall_L » Mán 04. Apr 2022 14:40

zetor skrifaði:er þessum þræði þá lokið? Vill engin vita hvað var á hinum endanum þessa kapals? Jardel, hvað var á hinum enda snúrunnar?

gatigat.png

Ég ætla að giska á bíl/bíltæki, en það væri mjög fróðlegt að vita hvað er á hinum endanum [-o<


Löglegt WinRAR leyfi