skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2988
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 216
- Staða: Ótengdur
skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Jæja, eru ekki allir búnir að fjárfesta í skjákortum og öðrum tölvubúnaði.
Held að tíminn sé akkurat núna áður en allt hækkar..
"Úkraínsku fyrirtækin Ingas og Cryoin, tveir helstu framleiðendur neons í heiminum, hafa stöðvað starfsemi sína tímabundið vegna yfirstandandi átaka. Þetta gæti haft alvarlegar í för með sér fyrir tölvuiðnaðinn um allan heim en fyrirtækin framleiða um 45 til 54 prósent alls neons sem notað er til að framleiða leysigeisla, sem eru svo notaðir til að framleiða örflögur.
Nær öll neonframleiðsla heims fer fram í Úkraínu og Rússlandi."
https://www.reuters.com/technology/excl ... 022-03-11/
https://www.wepc.com/news/gpu-shortage- ... tage-2022/
Held að tíminn sé akkurat núna áður en allt hækkar..
"Úkraínsku fyrirtækin Ingas og Cryoin, tveir helstu framleiðendur neons í heiminum, hafa stöðvað starfsemi sína tímabundið vegna yfirstandandi átaka. Þetta gæti haft alvarlegar í för með sér fyrir tölvuiðnaðinn um allan heim en fyrirtækin framleiða um 45 til 54 prósent alls neons sem notað er til að framleiða leysigeisla, sem eru svo notaðir til að framleiða örflögur.
Nær öll neonframleiðsla heims fer fram í Úkraínu og Rússlandi."
https://www.reuters.com/technology/excl ... 022-03-11/
https://www.wepc.com/news/gpu-shortage- ... tage-2022/
Síðast breytt af gunni91 á Fös 11. Mar 2022 16:24, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Tengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Er ekki tiltölulega auðvelt að framleiða neon og það bara framleitt í Úkraínu vegna þess að það er hagstætt þar?
Svo eru fyrirtæki með mjög góðar birgðastöður virðist vera, enda um tiltölulega ódýrt hráefni að ræða.
Svo má skoða greinar eins og þessa: https://asia.nikkei.com/Business/Tech/Semiconductors/Ukraine-conflict-puts-chipmakers-on-alert-over-supply-of-key-gases
Þar sem kemur meðal annars fram:
En svona fear mongering fréttir fá auðvitað clicks svo ég skil að þær séu að fá headlines
Svo eru fyrirtæki með mjög góðar birgðastöður virðist vera, enda um tiltölulega ódýrt hráefni að ræða.
Neon is 18.2 parts per million of our atmosphere. Neon is produced by liquefying a lot of air, which takes a lot of energy and high pressure centrifugal equipment. The most common method of large-scale steel production today (the basic oxygen process) involves liquefying air to isolate oxygen, so neon production piggybacks off this partial work.
So the basic answer is any country with cheap energy to power a big centrifuge can isolate neon/helium and other useful gases from air, but it's not nearly as economical if the factory has to dump massive amounts of liquid oxygen/nitrogen that constitute 99% of product.
Svo má skoða greinar eins og þessa: https://asia.nikkei.com/Business/Tech/Semiconductors/Ukraine-conflict-puts-chipmakers-on-alert-over-supply-of-key-gases
Þar sem kemur meðal annars fram:
Powerchip Semiconductor Manufacturing, another key chipmaker, told Nikkei Asia that its in-house stocks and contracts with suppliers guarantee that the company has at least six months' worth of those critical gases."
og:
"South Korea's SK Hynix, the world's second-biggest memory chipmaker, has said it has sufficient supplies of neon, with CEO Lee Seok-hee noting last week that there was "no need to worry about this too much because we have prepared for this well in advance."
En svona fear mongering fréttir fá auðvitað clicks svo ég skil að þær séu að fá headlines
Síðast breytt af fhrafnsson á Fös 11. Mar 2022 17:07, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2988
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 216
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
fhrafnsson skrifaði:Er ekki tiltölulega auðvelt að framleiða neon og það bara framleitt í Úkraínu vegna þess að það er hagstætt þar?
Svo eru fyrirtæki með mjög góðar birgðastöður virðist vera, enda um tiltölulega ódýrt hráefni að ræða.Neon is 18.2 parts per million of our atmosphere. Neon is produced by liquefying a lot of air, which takes a lot of energy and high pressure centrifugal equipment. The most common method of large-scale steel production today (the basic oxygen process) involves liquefying air to isolate oxygen, so neon production piggybacks off this partial work.
So the basic answer is any country with cheap energy to power a big centrifuge can isolate neon/helium and other useful gases from air, but it's not nearly as economical if the factory has to dump massive amounts of liquid oxygen/nitrogen that constitute 99% of product.
Svo má skoða greinar eins og þessa: https://asia.nikkei.com/Business/Tech/Semiconductors/Ukraine-conflict-puts-chipmakers-on-alert-over-supply-of-key-gases
Þar sem kemur meðal annars fram:Powerchip Semiconductor Manufacturing, another key chipmaker, told Nikkei Asia that its in-house stocks and contracts with suppliers guarantee that the company has at least six months' worth of those critical gases."
og:
"South Korea's SK Hynix, the world's second-biggest memory chipmaker, has said it has sufficient supplies of neon, with CEO Lee Seok-hee noting last week that there was "no need to worry about this too much because we have prepared for this well in advance."
En svona fear mongering fréttir fá auðvitað clicks svo ég skil að þær séu að fá headlines
Mjög góðir punktar sem lætur mann horfa á þetta útfrá fleiri sjónarhornum.
Því miður hefur samt öll svona umfjöllun aldrei jákvæð áhrif á verð frá birgja svo eitt er nokkuð öruggt, ihlutir sem treysta á þessi hráefni eru amk ekki að fara lækka í verði.
Þetta auðvitað veltur allt eftir því hversu lengi þessar lokanir standa yfir.. Gott að fyrirtæki séu að birgja sig upp af þessu til að reyna taka á móti þessum sveiflum.
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Hef heyrt um bari og veitingastaði hér innanlands sem hafa verið að hækka verð hjá sér því að það er panic í gangi og nú ætla allir að casha inn.
t.d. 890 kr. fyrir glerflösku af Pepsi Max, sem kostaði 690 kr. fyrir tveim vikum.
t.d. 890 kr. fyrir glerflösku af Pepsi Max, sem kostaði 690 kr. fyrir tveim vikum.
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
rapport skrifaði:Hef heyrt um bari og veitingastaði hér innanlands sem hafa verið að hækka verð hjá sér því að það er panic í gangi og nú ætla allir að casha inn.
t.d. 890 kr. fyrir glerflösku af Pepsi Max, sem kostaði 690 kr. fyrir tveim vikum.
Ég hefði nú þegar gengið út ef hún væri á 690
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
rapport skrifaði:Hef heyrt um bari og veitingastaði hér innanlands sem hafa verið að hækka verð hjá sér því að það er panic í gangi og nú ætla allir að casha inn.
t.d. 890 kr. fyrir glerflösku af Pepsi Max, sem kostaði 690 kr. fyrir tveim vikum.
Þú hefur ss heyrt frá e-h að verðið hafi farið úr 690 í 890 en getur ekki staðfest það sjálfur.
Þetta er bara kjaftæði og kjaftasaga að bestu gerð. Gos kostar frá 300 til 500 kr á veitingastöðum og börum
Síðast breytt af einarhr á Lau 12. Mar 2022 02:11, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Samkvæmt þessu frá 3dcenter þá er framboðið að aukast jafnt og þétt. Verðin virðast ekki fylgja hérna á Íslandi, kannski það sé bras fyrir verslanir að losa kort sem hafa verið keypt inn á yfirprís. Samkvæmt þessu ætti ég að geta keypt aftur PALIT 3060ti PRO OC týpuna aftur á 97þ.
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
einarhr skrifaði:rapport skrifaði:Hef heyrt um bari og veitingastaði hér innanlands sem hafa verið að hækka verð hjá sér því að það er panic í gangi og nú ætla allir að casha inn.
t.d. 890 kr. fyrir glerflösku af Pepsi Max, sem kostaði 690 kr. fyrir tveim vikum.
Þú hefur ss heyrt frá e-h að verðið hafi farið úr 690 í 890 en getur ekki staðfest það sjálfur.
Þetta er bara kjaftæði og kjaftasaga að bestu gerð. Gos kostar frá 300 til 500 kr á veitingastöðum og börum
Ég fékk þetta frá dóttur minni sem var að læra nýja verðlistann á koktailbarnum sem hún er að vinna á, sátum við eldhúsborðið að borða morgunmatinn...
Ef ég fer á bar þá er ég lítið að tékka á verðinu á Pepsi max en einfaldur G&T með rósmarín og sneið af grape er á 2.390 kr. ef ég man rétt, á Einstök bar.
Ég væri alveg til í að þetta væri kjaftasaga, fann enga drykkjaseðla með gosi en á Enska kostar glas af ávaxtasafa 600kr. og RedBull 700kr. https://enskibarinn.is/non-alcoholic/
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2988
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 216
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
@tt tóku ágæta lækkun hjá sér á skjákortum í dag eða fyrir stuttu.
1-2 vikur síðan þetta skjákort á var á 330-340.000 kr hjá þeim:
https://att.is/zotac-gaming-geforce-rtx ... -oc-1.html
https://kisildalur.is/category/12/products/2189
1-2 vikur síðan þetta skjákort á var á 330-340.000 kr hjá þeim:
https://att.is/zotac-gaming-geforce-rtx ... -oc-1.html
https://kisildalur.is/category/12/products/2189
Síðast breytt af gunni91 á Mán 21. Mar 2022 16:07, breytt samtals 2 sinnum.
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
gunni91 skrifaði:@tt tóku ágæta lækkun hjá sér á skjákortum í dag eða fyrir stuttu.
1-2 vikur síðan þetta skjákort á var á 330-340.000 kr hjá þeim:
https://att.is/zotac-gaming-geforce-rtx ... -oc-1.html
https://kisildalur.is/category/12/products/2189
Þetta er geggjað verð, mamma er einmitt að fara flytja frá kanad og ætlaði að láta hana kaupa nokkkur kort og sá 3090kortin voru komin á um 2400-2700CAD. 279 herna fyrir 3080 ti eru góðar fréttir
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Tengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Frekari hreyfingar sem benda til þess að skjákort gætu farið að lækka verulega í verði (amk erlendis):
1) Verndartollar USA féllu niður í gær, verð mun því lækka þar sem setur pressu á evrópska markaði
https://www.reuters.com/world/china/us-reinstates-352-product-exclusions-china-tariffs-2022-03-23/
2) Nvidia hefur lækkað framleiðslukostnað um 8-12% og mun því lækka verð til birgja um sömu prósentu:
https://www.techspot.com/community/topics/nvidia-has-reportedly-reduced-its-manufacturing-costs-by-up-to-12-percent.274380/
Frábærar fréttir, tímasetningin er eflaust ekki tilviljun núna þegar 40xx línan nálgast en líklega verður hægt að fá góð 30xx skjákort á viðráðanlegu verði bráðum
1) Verndartollar USA féllu niður í gær, verð mun því lækka þar sem setur pressu á evrópska markaði
https://www.reuters.com/world/china/us-reinstates-352-product-exclusions-china-tariffs-2022-03-23/
2) Nvidia hefur lækkað framleiðslukostnað um 8-12% og mun því lækka verð til birgja um sömu prósentu:
According to new reports, the company has managed to reduce its manufacturing costs by anywhere between 8 to 12 percent. Nvidia has already informed its AIC partners of this news, as well as its intentions to pass these new savings directly on to said partners.
https://www.techspot.com/community/topics/nvidia-has-reportedly-reduced-its-manufacturing-costs-by-up-to-12-percent.274380/
Frábærar fréttir, tímasetningin er eflaust ekki tilviljun núna þegar 40xx línan nálgast en líklega verður hægt að fá góð 30xx skjákort á viðráðanlegu verði bráðum
-
- has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Þetta er að fara að nálgast eðlilegra horf. Hægt að fá XFX Swift 319 6800 xt frá Amazon.com á 170.000 hingað komið, ódýrasta hér er um 210.000. Att og Kísildalur eru að slást í hundraðköllunum að vera lægstir í 3xxx. Ég spái því að maður fari að tíma einhverju von bráðar.
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Ég er lítið að pæla í skjákortum, ekki mikill leikjamaður.
En finnst verðið á "stöðnuðu" performance vera mikið og enn er kostnaður við að fara í eitthvað meira og betra algjörlega út úr kú.
https://www.videocardbenchmark.net/comp ... 3521vs4345
En finnst verðið á "stöðnuðu" performance vera mikið og enn er kostnaður við að fara í eitthvað meira og betra algjörlega út úr kú.
https://www.videocardbenchmark.net/comp ... 3521vs4345
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2988
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 216
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
drengurola skrifaði:Þetta er að fara að nálgast eðlilegra horf. Hægt að fá XFX Swift 319 6800 xt frá Amazon.com á 170.000 hingað komið, ódýrasta hér er um 210.000. Att og Kísildalur eru að slást í hundraðköllunum að vera lægstir í 3xxx. Ég spái því að maður fari að tíma einhverju von bráðar.
Ég er að fá upp 180.000 kr hingað komið af dyrum, skiptir svosem ekki öllu máli.
Það er ekkert óeðlilegt að geta sparað sér 10-15% með að flytja inn hlutina sjálfur en þá þarf að senda íhlutinn erlendis í viðgerð ef eitthvað bilar.
En þetta er töluvert betri horfur en maður þorði að vona.
-
- has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Munurinn er shipping quote-ið sem ég fékk, það var 30 hjá mér áðan en er komið yfir 50 núna.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Jæja þá fer að borga sig aftur að fara að mine-a
Just do IT
√
√
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
gunni91 skrifaði:
Það er ekkert óeðlilegt að geta sparað sér 10-15% með að flytja inn hlutina sjálfur en þá þarf að senda íhlutinn erlendis í viðgerð ef eitthvað bilar.
Eða bara í Breiðholtið
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Tengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Rúmur mánuður í "eðlilegt" ástand samkvæmt sumum:
https://www.techradar.com/news/graphics-cards-to-return-to-attractive-price-by-may-says-leading-retailer
https://www.techradar.com/news/graphics-cards-to-return-to-attractive-price-by-may-says-leading-retailer
"I do expect GPU pricing to realign with where the market used to be, given the boom in the market is now coming to an end. By the end of April, beginning of May, we should start to see things return to a more attractive price."
To my knowledge, this is one of the first estimates given by a major retailer.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Komið ágætt verð hér, tölvert ódýrara en í verslunum.
https://www.amazon.com/GIGABYTE-Graphic ... 163&sr=8-1
177k eftir öll gjöld.
https://www.amazon.com/GIGABYTE-Graphic ... 163&sr=8-1
177k eftir öll gjöld.
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
FreyrGauti skrifaði:Komið ágætt verð hér, tölvert ódýrara en í verslunum.
https://www.amazon.com/GIGABYTE-Graphic ... 163&sr=8-1
177k eftir öll gjöld.
112k með gjöldum og sendingu fyrir 6700XT, 38 þús ódýrara en á klakanum.
https://www.amazon.com/PowerColor-Hellh ... 61&sr=8-11
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Þetta er örugglega erfið aðstaða hjá tölvufyrirtækjunum, þeir hafa greinilega verið að kaupa ALLT GPU tengt sem var í boði á scalp verði, en treysta sér ekki í að selja þetta undir innkaupsverði.
En að sitja á einhverjum Gpu lager er líka ekki að gera góða hluti. Erlend samkeppni- Nýjar Gpu línur
+edit+
sýnist 3080ti vera komið á MSRP verð á amazon frá gigabyte store á amazon. 7.4.2022
https://www.amazon.com/GIGABYTE-Graphic ... 221&sr=8-1
En að sitja á einhverjum Gpu lager er líka ekki að gera góða hluti. Erlend samkeppni- Nýjar Gpu línur
+edit+
sýnist 3080ti vera komið á MSRP verð á amazon frá gigabyte store á amazon. 7.4.2022
https://www.amazon.com/GIGABYTE-Graphic ... 221&sr=8-1
Síðast breytt af jonsig á Fim 07. Apr 2022 20:00, breytt samtals 1 sinni.