Internet Explorer hætti altíeinu að sækja síður hjá mér. ég hreinlega kemst ekki inná neitt með honum.
það kemur enginn error eða neitt þannig, og það kemur ekki eins og hann reyni að sækja síðuna, heludr kemur bara strax "this page cannot be displayed".
hinsvegar virkar Windows Explorer.. ég er tildæmis í honum núna á vaktinni
kannast einhver við þetta?
Internet Explorer í ruglinu..
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég var að spurja hvort einvher vissi hvernig væri hægt að laga þetta, ekki hvernig ég skipti yfir í ópera eða firefox.
Mér þykir IE einfaldlega þægilegasti browserinn og kýs þessvegna að nota hann.
Ég er ekki búinn að prófa ða re-installa, því mér datt ekki einusinni í hug að það væri hægt að un-installa honum.
Mér þykir IE einfaldlega þægilegasti browserinn og kýs þessvegna að nota hann.
Ég er ekki búinn að prófa ða re-installa, því mér datt ekki einusinni í hug að það væri hægt að un-installa honum.
"Give what you can, take what you need."
-
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
C:\Program Files\Internet Explorer. Deleta þessari folder (Vonandi ertu ekki með nein merkileg bookmarks eða plugins...), http://www.microsoft.com og downloda nýjasta IE. Simple as that.
Hef ekki prufað þetta sjálfur þannig að ég tek enga ábyrgð............
Hef ekki prufað þetta sjálfur þannig að ég tek enga ábyrgð............
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:ég var að spurja hvort einvher vissi hvernig væri hægt að laga þetta, ekki hvernig ég skipti yfir í ópera eða firefox.
Mér þykir IE einfaldlega þægilegasti browserinn og kýs þessvegna að nota hann.
Ég er ekki búinn að prófa ða re-installa, því mér datt ekki einusinni í hug að það væri hægt að un-installa honum.
Notaðu bara Makka Nei grín, sammála gnarr um að það er leiðinlegt þegar menn eru að reyna að leysa vanda og fá svör um að nota eitthvað annað.
Ég geri þá ráð fyrir að þeir sömu fari út í næstu tölvuverslun og kaupi sér nýja tölvu í hvert sinn sem eitthvað fer úrskeiðis.
Ég var einmitt að velta því fyrir mér um daginn hvort hægt væri að uninstalla IE og installa upp á nýtt þegar kunningi minn lenti í svipuðum vandræðum. Veit ekki hvort hann er búinn að leysa það. System Restore?
Gnarr, gerðist þetta ekki í kjölfar neins, kunningi minn sótti SP2 og installeraði Norton og eftir það var sama lýsing á IE og hjá þér.
Er hægt að uninstallera SP2?
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
það er ekkert uninstall fyrir IE.
það er ekki hægt að dílíta bara möppunni (bæði vegna þess að ég er 99% viss um að það eru skrár í notkun, og vegna þess að það eru registry lyklar sem segja installernum að IE"nýrraversioneninstallerinn" sé inni)
og það er ekki hægt að keyra bara nýtt IE6 install yfir þetta install, vegna þess að tölvan segir manni bara að það sé núþegar nýrri útgáfa.
host skráin er í fínu lagi:
það er ekki hægt að dílíta bara möppunni (bæði vegna þess að ég er 99% viss um að það eru skrár í notkun, og vegna þess að það eru registry lyklar sem segja installernum að IE"nýrraversioneninstallerinn" sé inni)
og það er ekki hægt að keyra bara nýtt IE6 install yfir þetta install, vegna þess að tölvan segir manni bara að það sé núþegar nýrri útgáfa.
host skráin er í fínu lagi:
Kóði: Velja allt
# Copyright (c) 1993-1999 Microsoft Corp.
#
# This is a sample HOSTS file used by Microsoft TCP/IP for Windows.
#
# This file contains the mappings of IP addresses to host names. Each
# entry should be kept on an individual line. The IP address should
# be placed in the first column followed by the corresponding host name.
# The IP address and the host name should be separated by at least one
# space.
#
# Additionally, comments (such as these) may be inserted on individual
# lines or following the machine name denoted by a '#' symbol.
#
# For example:
#
# 102.54.94.97 rhino.acme.com # source server
# 38.25.63.10 x.acme.com # x client host
127.0.0.1 localhost
"Give what you can, take what you need."
Re: Internet Explorer í ruglinu..
Hmm, Win Explorer = Internet Explorer? „Breytist“ ekki Win-Explorer í Int-Explorer þegar maður slær inn netfang?gnarr skrifaði:Internet Explorer hætti altíeinu að sækja síður hjá mér.....
hinsvegar virkar Windows Explorer..
Ég nota allavega IExplorer þannig(til þess að fara á ÞínarSíður) þótt að ég sé búinn að segja Win að birta hvergi Iexplorer
gumol skrifaði:Ég held að hosts skráin hafi alveg sömu áhrif sama hvaða forrit þú ert að nota í tölvunni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 227
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú þarft að fara í "ADD REMOVE WINDOWS COMPONENTS" til þess að henda út IE.
Ekki það að það breyti neinu, þetta drasl er ennþá í tölvunni, enda er IE bara Windows Explorer undir dulnefni.
En kannski gæti það lagað þetta bögg hjá þér.
Ekki það að það breyti neinu, þetta drasl er ennþá í tölvunni, enda er IE bara Windows Explorer undir dulnefni.
En kannski gæti það lagað þetta bögg hjá þér.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
-
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
so skrifaði:sammála gnarr um að það er leiðinlegt þegar menn eru að reyna að leysa vanda og fá svör um að nota eitthvað annað.
Ég var ekki að segja honum að nota eitthvað annað. Ég sagðist ekki skilja af hverju hann notar ekki annað. Svo reyndi ég líka að hjálpa í sama pósti
so skrifaði:Ég geri þá ráð fyrir að þeir sömu fari út í næstu tölvuverslun og kaupi sér nýja tölvu í hvert sinn sem eitthvað fer úrskeiðis.
Það er ekki það sama. Ný tölva og græjur kosta pening en t.d. Firefox og Opera eru frí forrit
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
jæja.. ég held ég sé búinn að finna út hvað er að. mér sýnist að þetta sé eihver vírus. allaveganna poppaði vírusvörnin upp áðan. ég skal láta ykkur vita.
þetta er allaveganna einhver sá allra vægasti vírus sem ég veit um... lokar BARA fyrir INTERNET explorer og ekki einusinni Windows Explorer líka.
þetta er allaveganna einhver sá allra vægasti vírus sem ég veit um... lokar BARA fyrir INTERNET explorer og ekki einusinni Windows Explorer líka.
"Give what you can, take what you need."