Stjórna spjaldtölvu í aftursætinu fyrir börnin


Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Stjórna spjaldtölvu í aftursætinu fyrir börnin

Pósturaf bjartman » Þri 08. Mar 2022 22:12

Er einhver með gott setup í að stjórna spjaldtölvu sem yrði í aftursætinu fyrir börnin að horfa á? Planið er að hafa plex á spjaldtölvunni sem maður gæti svo stjórnað frammí í gegnum símann. Bara forvitnast hvort að einhver er með gott setup og vill deila ferlinu.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna spjaldtölvu í aftursætinu fyrir börnin

Pósturaf russi » Þri 08. Mar 2022 22:39

Ef spjaldtölvan og síminn eru á sama WiFi þá er þessi fidus nú þegar í Plex.
Getur semsagt valið efni á einu tæki og það spilast í öðru. Bara hafa Client opin