Leitin af tölvuskjá

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Leitin af tölvuskjá

Pósturaf KaldiBoi » Þri 08. Mar 2022 15:06

Sælir Vaktarar!

Ég er að leita mér af multi-use tölvuskjá.
Ég er með í noktun Lenovo Q24i-10 og mér finnst litirnir í honum virkilega góðir og dýptin ansi góð en langar í upgrade svo ég geti spilað leiki t.d. Farm Simulator, Cyberpunk, RDD2 í betri gæðum.

Held mig langi í 27' 1440p, <75hz? Er ekki alveg næginlega fróður á tölvuskjái svo öll hjálp er vel þegin. ](*,)

Með hvaða skjáum mælið þið með og hvaða specs ætti ég að leita af?

Með von um góð svör.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf Lexxinn » Þri 08. Mar 2022 15:22

Budget?




TheAdder
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Tengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf TheAdder » Þri 08. Mar 2022 18:01

Fyrir minn part, þá myndi ég ráðleggja þér að leita að 144Hz IPS skjá, held að verðið á þannig skjá í 27" 1440p er líklegast á milli 70 og 120 þúsund.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1760
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf blitz » Þri 08. Mar 2022 18:38

Ég tók þennan og er hroðalega sáttur
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... m_qhd.html

Hann er svo með innbyggðum KVM switch sem er algjör snilld ef þú ert t.d. með vinnu eða skóla laptop.


PS4


Semboy
1+1=10
Póstar: 1117
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 105
Staða: Ótengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf Semboy » Þri 08. Mar 2022 18:39

eg med tvo 144hz asus skjai sem eg er til ad losa mig vid.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf Viktor » Þri 08. Mar 2022 19:51



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Andvaka
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 31. Jan 2012 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf Andvaka » Þri 08. Mar 2022 21:17

Fékk mér Samsung Odyssey G7 32" í síðustu viku. Gríðarlega sáttur.

https://kisildalur.is/category/18/products/2094

Ekki kaupa þennan samt, það voru örfá eintök eftir og ég er að reyna sannfæra vinnuna um að ég þurfi nauðsynlega svona skjá þar líka.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 131
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf vesi » Mið 09. Mar 2022 16:33

Semboy skrifaði:eg med tvo 144hz asus skjai sem eg er til ad losa mig vid.


Pm me með link og verðhugmynd ef þú ert ekki búinn að selja.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


savage
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 17. Sep 2017 01:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf savage » Mið 09. Mar 2022 19:11

Er með flottan benq 144hz skjá 24”. 25k :)




drengurola
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Leitin af tölvuskjá

Pósturaf drengurola » Mið 09. Mar 2022 20:49

blitz skrifaði:Ég tók þennan og er hroðalega sáttur
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... m_qhd.html

Hann er svo með innbyggðum KVM switch sem er algjör snilld ef þú ert t.d. með vinnu eða skóla laptop.


Er með þennan líka og mæli með á þessu verði.