val á tölvu


Höfundur
villig1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 19. Nóv 2016 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

val á tölvu

Pósturaf villig1 » Mán 07. Mar 2022 19:11

kvöldið, getiði sagt mér hvað ykkur fynnst um þessar 2 tölvur fyrir leiki.

https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... a/4586672/
https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... a/4572167/

eða hvort maður ætti að kaupa þessi bara i staðin ?

https://www.computer.is/is/product/tolv ... ara-abyrgd




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: val á tölvu

Pósturaf Hausinn » Mán 07. Mar 2022 19:30

Varstu með eitthvað ákveðið budget í huga? Það er frekar mikill verðmunur á milli þessar tölvur á Bland og þessari pre-built fyrir neðan.

Myndi mæla með að setja saman þessa hér:
https://builder.vaktin.is/build/F8810

Og síðan finna skjákort notað eftir budgeti. Myndi ekki kaupa aumara en 1060 og á ekki mikið meira en 25þús.
Síðast breytt af Hausinn á Mán 07. Mar 2022 19:32, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
villig1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 19. Nóv 2016 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: val á tölvu

Pósturaf villig1 » Mán 07. Mar 2022 19:42

sko, er með nokkur atriði sem ég er að reyna fara eftir t,d ef ég myndi búa til tölvu þá var ég að spá að nota kisildal fyrir alla hlutina þar sem ég ætlaði mér að nota netgiro á þetta er að hugsa i kringum 100-200 þús enn 230 er nú ekki mikill munur á 200, ég er bara ekki nógu fróður um tölvur til að vita hvort t.d skjákortin og allt það sem er i ódyrari tölvunum er rosalega mikill munur á þeim, ef það er alveg rosalega mikill munur á þeim þá held ég væri betra kaupa einmitt nyja prebuilt tölvu eða setja saman er lika að vonast til þess að þurfa ekki að gera neitt næstu kannski 5 árin fyrir leiki og svoleiðis haha afsakið ritgerðina vona þetta hjálpar einhvað :D




Höfundur
villig1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 19. Nóv 2016 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: val á tölvu

Pósturaf villig1 » Mán 07. Mar 2022 19:56

gleymdi lika að nefna ég er með aflgjafa þannig ég tók það út og breitti nokkrum hlutum hvernig væri þetta built og hvernig er reynslan á þessu skjákorti er basically kominn i sama verð og prebuilt tölvan með þessu enn held það er soldill munur :) hvernig lookar þetta ?

https://builder.vaktin.is/build/E995C




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: val á tölvu

Pósturaf Hausinn » Mán 07. Mar 2022 23:14

villig1 skrifaði:gleymdi lika að nefna ég er með aflgjafa þannig ég tók það út og breitti nokkrum hlutum hvernig væri þetta built og hvernig er reynslan á þessu skjákorti er basically kominn i sama verð og prebuilt tölvan með þessu enn held það er soldill munur :) hvernig lookar þetta ?

https://builder.vaktin.is/build/E995C

Myndi alls ekki skipta út 12600k fyrir 11600KF á aðeins 9000kr muni. Plús, þú gleymdir að skipta út móðurborðinu fyrir eitt sem styður 11th gen.

Varðandi skjákort, það fer svolítið eftir hversu góð gæði þú vilt og hvaða upplausn og fps þú leitast eftir. Ef þér finnst í lagi að eyða ca. 88þús í "mid-tier" skjákort þá ættir þú að vera nokkuð ánægður með 6600. Þú getur samt fengið kort sem myndi keyra leiki nokkuð vel í 1080p á svona 25þús ef þú kaupir notað og uppfært síðan einhverntíman seinna þegar skjákort minnka í verði. Værir að fá meira fyrir aurinn þannig.
Síðast breytt af Hausinn á Mán 07. Mar 2022 23:15, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
villig1
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 19. Nóv 2016 19:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: val á tölvu

Pósturaf villig1 » Þri 08. Mar 2022 15:54

okei takk fyrir :) hugsa ég bið aðeins með þetta þá get ég keypt t.d comboið frá tölvutek sem er 3060 ti og aurus móðurborð, þar að segja ef það er enn til fynnst þér þetta vera mikið verð fyrir móðurborð og skjákort ?

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 645.action

ætti ég ekki að halda mér við þá 12600k lika ef ég kaupi það ?

also þú talar um þegar skjákort minnka i verði, vonandi það er ekki langt i það alltaf gott að geta fengið ódyrara :D




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: val á tölvu

Pósturaf Hausinn » Þri 08. Mar 2022 16:48

villig1 skrifaði:okei takk fyrir :) hugsa ég bið aðeins með þetta þá get ég keypt t.d comboið frá tölvutek sem er 3060 ti og aurus móðurborð, þar að segja ef það er enn til fynnst þér þetta vera mikið verð fyrir móðurborð og skjákort ?

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 645.action

ætti ég ekki að halda mér við þá 12600k lika ef ég kaupi það ?

also þú talar um þegar skjákort minnka i verði, vonandi það er ekki langt i það alltaf gott að geta fengið ódyrara :D

Þetta combo tilboð inniheldur B560M móðurborð sem styður aðeins 11th gen. Er lítið varið í þetta tilboð.

Það er erfitt að segja til um hvenær það megi búast við því að verð lækki aftur á skjákortum. Þau hafa verið að seljast upp þrátt fyrir fáranleg verð. Framleiðendur og söluaðilar verðsetja eftir eftirspurn, sem er bara allt of há. Það gæti reyndar farið að batna aðeins þ.s. crypto hefur verið á niðurleið undanfarið. Alla vega er erfitt að réttlæta sér það að eyða +130þús bara fyrir skjákort. Væri rökréttara að sætta sig við eitthvað minna, hvort sem það sé eldra skjákort eða hreinlega leikjatölva eins og PS5 eða Series X.




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: val á tölvu

Pósturaf Quemar » Mið 09. Mar 2022 05:55

Please láttu þessi combo vera, það eru undantekningarlítið nokkrir vafasamir hlutir sem er laumað inn í þau til að græða meira. Sérstaklega power supply, það er oft sem þeir henda inn third rate crappi með hárri vattatölu af því að fólk heldur að W=gæði, eins og stereogræjubransinn var í gamla daga.
Svo eru comboin sjaldnast neitt mikið ódýrari en ef þú velur bara sjálfur nákvæmlega það sem þú vilt fá! Taktu bara tíma í að pæla í þessu og spjallaðu við liðið hér á vaktinni.

Já og ég mæli definitely með Kísildal frekar en Tölvutek. Þeir í Kísildal eru alvöru nördar og hafa alltaf verið professional, hreinskilnir og fair við mig. Svo eru þeir bara með góð verð! Hef einmitt verið að flakka mikið milli tölvubúða nýlega og var EKKI impressed af staffinu í Tölvuteki. En það er bara mín reynsla, kannski hitti ég bara illa á.

Gangi þér vel :)


villig1 skrifaði:okei takk fyrir :) hugsa ég bið aðeins með þetta þá get ég keypt t.d comboið frá tölvutek sem er 3060 ti og aurus móðurborð, þar að segja ef það er enn til fynnst þér þetta vera mikið verð fyrir móðurborð og skjákort ?

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 645.action

ætti ég ekki að halda mér við þá 12600k lika ef ég kaupi það ?

also þú talar um þegar skjákort minnka i verði, vonandi það er ekki langt i það alltaf gott að geta fengið ódyrara :D