Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Sun 06. Mar 2022 00:16

Áhugaverð grein

Why many businesses are getting tougher on Russia than sanctions require
https://edition.cnn.com/2022/03/03/busi ... index.html

Fyrirtæki víða um heim eru sjálf að ákveða að setja viðskiptabann á Rússland, það er óþarfi fyrir stjórnvöld að gera það.

En það er líka til að lágmarka áhættu af Rússlandi, því það er ekkert víst að þessi fyrirtæki geti hvort sem er starfað í Rússlandi eða að samningar sem þau gera við rússneska aðila verði uppfylltir.

Kínverjar munu einnig skera tengsl við Rússland, þ.e. kínversk fyrirtæki, þau vilja ekki exposa sig fyrir rússneskri áhættu.

Það gæti orðið svo að bensínfyrirtæki muni auglýsa sig sem "free of russian oil" eða álíka.

Það er högg fyrir rússa ef þeir finna ekki kaupanda á olíunni sinni, því enginn vill kaupa "blóð-olíu".
But much of the Russian oil being offered for sale is going unsold, despite steep discounts. Traders are uncertain whether any deals they make for Russian oils can be closed given the heavy sanctions on Russian banks.

Olía er keypt fram í tímann, þ.e. þú kaupir olíu í dag sem er afhent eftir kannski mánuði. Það er ekkert víst að rússar geti afhent þessa olíu.
Síðast breytt af appel á Sun 06. Mar 2022 00:20, breytt samtals 3 sinnum.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 01:11

Hérna er myndband sem útskýrir ágætlega hvað er að gerast með Rússneska herinn. Þetta þýðir að Rússneski herinn mun ekki ná meira svæði í Úkraínu en það sem er núna komið undir þeirra stjórn og síðan munu þeir tapa því aftur.




Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Sun 06. Mar 2022 01:29

Þeir verða skotfæralausir bráðum. Sáum það í Mariapol, þeir þurftu að pása til að fá birgðir.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Sun 06. Mar 2022 02:03

Það sem ég hef hugsað er, Rússland er bara risavaxin eldsneytisstöð, og flytur út gas og olíu með pípum til annarra landa.

Ef ég væri forseti Úkraínu þá myndi ég skipa "clandestine" árás á þessar pípur sem eru víðsvegar í Rússlandi. Þær eru viðkvæmar fyrir árásum og það getur tekið langan tíma að lagfæra þær. Og ef árásum á þær er viðhaldið þá fær Rússland engan pening á meðan.

Þessar pípur eru ekkert heilagar, og svona infrastrúktur er lögmætt skotmark.

Það eru margir úkraínumenn sem búa í Rússlandi, ég gæti alveg ímyndað mér að einhver þeirra gæti ráðist á svona pípur. Rússar geta ekki varið allar þessar pípur, þær eru svo langar, fara alla leið til Kína.

Fari allt á versta veg og Rússland tekst að taka yfir Úkraínu og knésetja það og innlima, þá munur rússar fá að kynnast eru "úkraínskir hryðjuverkamenn" innan landamæra Rússlands. Það hefur alltaf verið taktík af þeim sem eru subjugated að nota hryðjuverk gegn almennum borgurum. Ég gæti alveg séð fyrir mér svona IRA-style árásir í Moskvu, árásir á leikhús einsog tjétenar gerðu, svo jú sjálfsmorðssprengingar palestínumanna í Ísrael, og írakar stunduðu svona car-bomb-suicide mikið á móti bandaríska hernum.
Síðast breytt af appel á Sun 06. Mar 2022 02:07, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Black » Sun 06. Mar 2022 02:26

Smá pæling með sendiráðherra Rússlands á Íslandi, Samkvæmt lögum í Rússlandi þá máttu ekki eiga erlendan gjaldmiðil og það má ekki skipta rúblum fyrir annan gjaldmiðil. Ætli hann sé ekki jafn fucked og allir í heimalandinu ? Já og það er búið að loka á Visa og Mastercard fyrir utan Rússland, Svo kortin hans ættu ekki að virka fyrir utan hliðið :-k
Síðast breytt af Black á Sun 06. Mar 2022 02:29, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 02:56

Það er búið að loka á svo til allan gasflutning í gegnum Úkraínu núna. Síðan er þetta hérna að gerast núna í Rússlandi.

Russia_food_restriction-06-02-2022.png
Russia_food_restriction-06-02-2022.png (41.35 KiB) Skoðað 1745 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 03:19

Ástæða þess að Hvíta-Rússland tekur ekki þátt í þessu stríði Rússlands.

https://twitter.com/franakviacorka/stat ... 9307348994

Belarus_military_uprising-06-02-2022.png
Belarus_military_uprising-06-02-2022.png (538.78 KiB) Skoðað 1730 sinnum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Sun 06. Mar 2022 11:26

Hvaða vörur getur maður hætt að kaupa, hvað kaupum við frá Rússlandi eða Hvíta Rússlandi?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 06. Mar 2022 14:19

Væri líka áhugavert að vita ef einhver þekkir til hvernig er best að styrkja flóttafólk í Úkraníu til stofnunar sem skilar sér að mestu til fólksins. þ.e stofnun sem er ekki með brjálaðan rekstrarkostnað við að reka stofnunina sjálfa og er traustsins verð.


Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 06. Mar 2022 14:22

rapport skrifaði:Hvaða vörur getur maður hætt að kaupa, hvað kaupum við frá Rússlandi eða Hvíta Rússlandi?

Kaupir ekki Kaspersky leyfi allavegana


Just do IT
  √

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Sun 06. Mar 2022 14:43

rapport skrifaði:Hvaða vörur getur maður hætt að kaupa, hvað kaupum við frá Rússlandi eða Hvíta Rússlandi?

Ég hef sent póst á öll olíufélög til að vita hvort bensínið sé frá rússlandi.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 14:52

Putin heimtar samkvæmt frétt á Rúv núna í dag (06-03-2022) að Úkraína hvorki gangi í NATO eða ESB. Þetta eru auðvitað kröfur sem ekkert ríki getur gengið að neinu leiti. Það er einnig ljóst að Putin mun ekkert hætta við Úkraínu ef hann nær völdum þar, sem verður ólíklegra með hverjum deginum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Sun 06. Mar 2022 15:07

Þurfum við ekki að fara taka á móti rússnesku flóttafólki líka?

Pútín er að murka lífið úr báðum löndum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 16:44

rapport skrifaði:Þurfum við ekki að fara taka á móti rússnesku flóttafólki líka?

Pútín er að murka lífið úr báðum löndum.


Það eru ekki margir á flótta ennþá frá Rússlandi. Það er einhver hópur en það er undir 100.000 manns ennþá. Það gæti breyst snögglega.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 17:00

Alþjóðlegt flugsvæði er allt flugsvæði sem meira en 12 mílur (22 km) frá ströndum lands. Þetta þýðir að flug frá Rússlandi geta flogið í kringum Ísland svo lengi sem þau eru meira en 22 km frá ströndinni.

Ukraine aviation situation updates (FlightRadar24)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Viktor » Sun 06. Mar 2022 17:27

appel skrifaði:
rapport skrifaði:Hvaða vörur getur maður hætt að kaupa, hvað kaupum við frá Rússlandi eða Hvíta Rússlandi?

Ég hef sent póst á öll olíufélög til að vita hvort bensínið sé frá rússlandi.


Allt frá Noregi


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 17:31





Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 17:45

Þetta hérna myndband af Putin er falsað af Putin. Þeir eru mjög lélegir í myndbandsvinnslu í Rússlandi. Annars hef ég breytt skilgreinginunni á Rússlandi. Rússland er núna stjórnað af nasistum.

https://twitter.com/kgb_files/status/15 ... 6445989895 [Gæti mögulega verið falsað myndband]
Síðast breytt af jonfr1900 á Mán 07. Mar 2022 00:38, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 21:02

Rússland er farið að hóta NATO ríkjum fyrir að styðja Úkraínu og koma vopnum til þeirra.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 21:22

Netflix lokar í Rússlandi.

Netflix shuts down its services in Russia




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 23:25

Lögreglan í Rússlandi heimtar að skoða síma fólks og handtekur það ef það neitar.

https://twitter.com/KevinRothrock/statu ... 2902460420




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 06. Mar 2022 23:31

Rússland er að ráða málaliða frá Sýrlandi sem eru vanir bardögum í borgarumhverfi.

Russia Recruiting Syrians for Urban Combat in Ukraine, U.S. Officials Say (WSJ)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Sun 06. Mar 2022 23:32

jonfr1900 skrifaði:Netflix lokar í Rússlandi.

Netflix shuts down its services in Russia


Netflix currently has around 1 million subscribers in Russia
Þetta er ansi lítið miðað við 140 milljónir íbúafjölda.


*-*

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Black » Sun 06. Mar 2022 23:51

jonfr1900 skrifaði:Þetta hérna myndband af Putin er falsað af Putin. Þeir eru mjög lélegir í myndbandsvinnslu í Rússlandi. Annars hef ég breytt skilgreinginunni á Rússlandi. Rússland er núna stjórnað af nasistum.

https://twitter.com/kgb_files/status/15 ... 6445989895


Hér er allt videoið frá fleiri sjónarhornum, get ekki séð að þetta sé fake
https://youtu.be/BM1Z-fdhOzA


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Mán 07. Mar 2022 01:08

"Oil embargo" vesturlanda gegn Rússlandi er líklegt.
Í raun hafa aðilar á vesturlöndum nú þegar hafnir við að hætta kaupum á olíu frá Rússlandi og leita að olíu frá öðrum löndum.
Rússar eru í stökustu vandræðum að selja olíu sína. Og það er líka erfitt að framkvæma greiðslur fyrir olíunni.
Svona olíukaupabann á Rússland myndi hafa mikil áhrif á landið þar sem jú orkugeirinn er það sem skilar mestum gjaldeyri inn í landið. Þetta væri einsog Íslandi gæti ekki selt neinum fisk.


*-*