Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Er þetta pollurinn umtalaði sem Teslan lenti í ?
Ég á mínum Volvo færi létt með þetta ef maður keyrir rólega yfir og öðrum bílum.
Ég á mínum Volvo færi létt með þetta ef maður keyrir rólega yfir og öðrum bílum.
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Tóti skrifaði:Er þetta pollurinn umtalaði sem Teslan lenti í ?
Ég á mínum Volvo færi létt með þetta ef maður keyrir rólega yfir og öðrum bílum.
Teslan færi líka leikandi með þetta ef hún keyrir rólega yfir þetta, afhverju er myndbandið úr bílnum ekki komið fram sem dæmi? hvað er eigandin að fela ef hann vill fara með þetta í fjölmiðla? Tesla sjálfir geta alveg séð á hvaða hraða bíllinn var og svo framvegis og á einhverju byggja þeir neitun um ábyrgðina
https://www.youtube.com/watch?v=7qdqW1ERaXA&t=424s
Hérna er dæmi um vað sem allir þessir bílar ættu leikandi að keyra yfir, rétt nær upp í felgur en keyrt alltof hratt í og vél skemmd eða kveikjukerfi bleytt , þetta atvik getur gerst fyrir hvaða bíltegund sem er ef ógætilega er farið
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
kjartanbj skrifaði:Tóti skrifaði:Er þetta pollurinn umtalaði sem Teslan lenti í ?
Ég á mínum Volvo færi létt með þetta ef maður keyrir rólega yfir og öðrum bílum.
Teslan færi líka leikandi með þetta ef hún keyrir rólega yfir þetta, afhverju er myndbandið úr bílnum ekki komið fram sem dæmi? hvað er eigandin að fela ef hann vill fara með þetta í fjölmiðla? Tesla sjálfir geta alveg séð á hvaða hraða bíllinn var og svo framvegis og á einhverju byggja þeir neitun um ábyrgðina
https://www.youtube.com/watch?v=7qdqW1ERaXA&t=424s
Hérna er dæmi um vað sem allir þessir bílar ættu leikandi að keyra yfir, rétt nær upp í felgur en keyrt alltof hratt í og vél skemmd eða kveikjukerfi bleytt , þetta atvik getur gerst fyrir hvaða bíltegund sem er ef ógætilega er farið
Einmitt við vitum ekki alla söguna kannski fór hann of miklum hraða í pollinn.
En sumir bílar eru betur varðir gagnvart þessu,loftinntak ofarlega í húddi fyrir suma eldsneytisbíla en ekki allir.
Og margir ökumenn kunna ekki að keyra við þessar aðstæður láta bara vaða.
Síðast breytt af Tóti á Lau 05. Mar 2022 00:22, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Ég er búinn að eiga nokkra bíla og keyrt í marga polla, keyrt yfir ár o.fl aldrei neitt vesen.
Mun aldrei kaupa notaðan rafmagnsbíl kannski nýjan en ekki notaðan.
Mun aldrei kaupa notaðan rafmagnsbíl kannski nýjan en ekki notaðan.
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
rapport skrifaði:Trihard skrifaði:Ættu menn ekki frekar að biðla til borgarinnar um að fá starfsmenn til að hreinsa úr niðurföllum og að hanna fráveitukerfi sem flytur meira vatnsmagn frá götum og stígum svo að svona djúpir pollar myndast ekki yfir höfuð?
Það er lítið unnið úr því að væla í einhverjum fratbros frá Teslu erlendis.
Eða bara betri almenningssamgöngur...
Vert' úti. Umræðan hér er hvort bifreiðar á götum borgarinnar eigi að þola vatnselg sem búast má við árlega. Það er vandséð hvernig hvað aðstæður fólks sem ekki getur lent í þess konar tjóni komi þeirri umræðu við.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Lau 05. Mar 2022 05:47, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Er ekki aðal punkturinn að ef þú fórst í poll sem er 20+ cm, ofur hægt... og ekkert gerðist, þá eru skilmálarnir þannig að ábyrgðin er faktískt séð void?
Þetta er nánast eins og þegar tölvuframleiðendur settu innsigli á tölvukassana í gamla daga.
Þetta er nánast eins og þegar tölvuframleiðendur settu innsigli á tölvukassana í gamla daga.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
rapport skrifaði:Er ekki aðal punkturinn að ef þú fórst í poll sem er 20+ cm, ofur hægt... og ekkert gerðist, þá eru skilmálarnir þannig að ábyrgðin er faktískt séð void?
Þetta er nánast eins og þegar tölvuframleiðendur settu innsigli á tölvukassana í gamla daga.
Ekki alveg rétt, hinsvegar er það þannig að ef þú ferð í svo djúpt vatn og keyrir óvarlega þá fellur bíllinn úr ábyrgð.
Askja tekur t.d. fram að aldrei skal aka hraðar en á 10km klst í djúpa polla. Sama saga búin að koma frá BL og Brimborg.
Hér er líka þessi "pollur" sem eigandinn á Model Y keyrði í gegnum og virðist forðast að taka fram hve hratt hann keyrði. Þessi tiltekni pollur drap á tveimur bílum knúnum eldsneyti líka, ef ekki fleirum.
https://www.visir.is/g/20222225940d/bjo ... hPst4_MLyQ
Hef ég líka heyrt útundan mér að það séu ekki þrjár Teslur sem sitja hjá umboðinu sem eru með sama vandamál heldur sé þetta eini bíllinn sem er með þetta tiltekna tjón.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Merkilegt hvað það hlakkar í mörgum þegar eitthvað klikkar í nýrri tækni, t.d. rafmagnsbílum. Jafnvel þó, eins og í þessu dæmi, það virðist vera sem að notandinn hafi verið vandamálið en ekki tæknin.
Minnir mann á tribalismann í kringum fótboltalið, trúarbrögð, stjórnmálaflokka, Windows vs Mac, Android vs iOS, PlayStation vs Xbox, Pepsi vs Coke. Ég var því miður mjög duglegur í þessu þegar ég var yngri, en sem betur fer virðist þetta þroskast úr manni (svona að mestu leiti ).
Verst að það virðist ekki vera raunin hjá fleirum.
Minnir mann á tribalismann í kringum fótboltalið, trúarbrögð, stjórnmálaflokka, Windows vs Mac, Android vs iOS, PlayStation vs Xbox, Pepsi vs Coke. Ég var því miður mjög duglegur í þessu þegar ég var yngri, en sem betur fer virðist þetta þroskast úr manni (svona að mestu leiti ).
Verst að það virðist ekki vera raunin hjá fleirum.
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
vesley skrifaði:rapport skrifaði:Er ekki aðal punkturinn að ef þú fórst í poll sem er 20+ cm, ofur hægt... og ekkert gerðist, þá eru skilmálarnir þannig að ábyrgðin er faktískt séð void?
Þetta er nánast eins og þegar tölvuframleiðendur settu innsigli á tölvukassana í gamla daga.
Ekki alveg rétt, hinsvegar er það þannig að ef þú ferð í svo djúpt vatn og keyrir óvarlega þá fellur bíllinn úr ábyrgð.
Askja tekur t.d. fram að aldrei skal aka hraðar en á 10km klst í djúpa polla. Sama saga búin að koma frá BL og Brimborg.
Hér er líka þessi "pollur" sem eigandinn á Model Y keyrði í gegnum og virðist forðast að taka fram hve hratt hann keyrði. Þessi tiltekni pollur drap á tveimur bílum knúnum eldsneyti líka, ef ekki fleirum.
https://www.visir.is/g/20222225940d/bjo ... hPst4_MLyQ
Hef ég líka heyrt útundan mér að það séu ekki þrjár Teslur sem sitja hjá umboðinu sem eru með sama vandamál heldur sé þetta eini bíllinn sem er með þetta tiltekna tjón.
Endanleg niðurstaða varð sú að til þess að raki næði jafn langt inn og gerðist hefði pollurinn þurft að vera minnsta kosti 20 sentímetra djúpur en í ábyrgðarskilmálum væri kveðið á um að Tesla bæri ekki ábyrgð á tjóni sem yrði eftir akstur í gegnum vatn af þeirri dýpt.
„Eins og ég man þá eru held ég sextán sentímetrar undir bílinn og þá eru þetta kannski fjórir sentímetrar fyrir ofan. Þannig að ef Tesla-bíll, samkvæmt ábyrgðarskilmálum sem nota bene ég hef ekki lesið... Tesla aðilinn á Íslandi segir mér að þá er hann úr ábyrgð ef tjón verður við það að aka í dýpri poll en 20 sentímetrar,“ segir Hafþór.
Ábyrgðaskilmálranir fjalla ekkert um hraða bíla þegar þeir blotna.
En áhugavert, tengt þessu videoi sem birt var hér að ofan, að "Ford" eða "Vöð" eru algeng erlendis - https://en.wikipedia.org/wiki/Ford_(crossing)
Viðmið - https://www.theaa.com/driving-advice/se ... ing-a-ford
https://www.caranddriver.com/news/a3073 ... ing-water/
Þora teslueigendur með bílana á bílaþvottastöð eða eru þeir "dry cleaning only" ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
rapport skrifaði:
Ábyrgðaskilmálranir fjalla ekkert um hraða bíla þegar þeir blotna.
Þora teslueigendur með bílana á bílaþvottastöð eða eru þeir "dry cleaning only" ?
Endanleg niðurstaða varð sú að til þess að raki næði jafn langt inn og gerðist hefði pollurinn þurft að vera minnsta kosti 20 sentímetra djúpur en í ábyrgðarskilmálum væri kveðið á um að Tesla bæri ekki ábyrgð á tjóni sem yrði eftir akstur í gegnum vatn af þeirri dýpt.
Þannig að ef Tesla-bíll, samkvæmt ábyrgðarskilmálum sem nota bene ég hef ekki lesið...
Erfitt að halda fram að ábyrgðin sé ekki með frekari skilmála þegar hann hefur ekki lesið stakt orð úr skilmálum, þeir fella ábyrgðina eftir að bíllinn er skoðaður nánar sem gefur sterklega í skin að hann keyrði óvarlega í þetta bókstaflega stöðuvatn sem var á veginum.
Eigandi tiltekins bíls nýtur góðs af því að Tesla má ekki tjá sig opinberlega um þetta mál.
Margoft koma þannig einhliða sögur fram, hvort sem það sé bíll eða eitthvað annað.
Núna rek ég bónstöð sem hefur tekið í gegn örugglega um 100 Teslur og þrifið sumar þeirra margoft. Ekki einn einasti bíll hefur fengið dropa inn á sig eða bilað þegar ég háþrýstiþvæ undirvagn og hjólaskálar.
Auðvitað eru þessir bílar ekki fullkomnir eins og allir aðrir. Tek ég t.d. eftir miklum mun á nýjum Model 3 vs 2018 afhendingarnar, orðið meira vandað og hærri gæðastandard. Eins og eðlilegt er með aukinni fullkomnun í framleiðslu eftirliti.
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
vesley skrifaði:rapport skrifaði:...
Erfitt að halda fram að ábyrgðin sé ekki með frekari skilmála þegar hann hefur ekki lesið stakt orð úr skilmálum, þeir fella ábyrgðina eftir að bíllinn er skoðaður nánar sem gefur sterklega í skin að hann keyrði óvarlega í þetta bókstaflega stöðuvatn sem var á veginum.
Eigandi tiltekins bíls nýtur góðs af því að Tesla má ekki tjá sig opinberlega um þetta mál.
Margoft koma þannig einhliða sögur fram, hvort sem það sé bíll eða eitthvað annað.
Núna rek ég bónstöð sem hefur tekið í gegn örugglega um 100 Teslur og þrifið sumar þeirra margoft. Ekki einn einasti bíll hefur fengið dropa inn á sig eða bilað þegar ég háþrýstiþvæ undirvagn og hjólaskálar.
Auðvitað eru þessir bílar ekki fullkomnir eins og allir aðrir. Tek ég t.d. eftir miklum mun á nýjum Model 3 vs 2018 afhendingarnar, orðið meira vandað og hærri gæðastandard. Eins og eðlilegt er með aukinni fullkomnun í framleiðslu eftirliti.
Sorry, það vantaði hlekkinn í skilmálana - https://www.tesla.com/sites/default/fil ... -en-ie.pdf
Þar er bara sagt:
"...does not cover any vehicle damage or malfunction directly or indirectly caused by, due t or resulting from... ...any of the following:"
Svo kemur upptalning og ein af þeim tiltekur:
"Fire, explosion, earhquake, windstorm, lightning, hail, flood, or deep water"
Auðvitað ber ökumaður ábyrgð á eigin aksturslagi og skemmdum sem geta orðið vegna þess.
Fyrir mér er aðal atriðið, ef satt reynist, að lögmenn Tesla segja að akstur í 20cm djúpu vatni ógildi ábyrgð.
Model Y er jepplingur sambærilegur í verði og RAV4.
Er 100% viss um að Toyota mundi ekki skýla sér á bakvið 20cm "reglu" enda nokkuð augljóst hvað þarf að gerast til að vatn komist inn í bensínvél.
Vandamálið er hversu óljóst þetta er með Tesluna og að "vatnsheldni" rafhlöðu og rafmagns er ekki meiri (eða hönnuð betur) á svona nýjum bíl.
Ef það væri í fréttum að Toyota ætlaði ekki að laga þriggja mánaða gamlan RAV4 sem fór í þennan poll og útskýringin væri "pollurinn er dýpri en 20cm"... þá væri ég ekki að fara fá mér RAV4.
Sammála um að okkur skorti áreiðanlegar upplýsingar um málið - vona innilega að þessi 20cm regla sé bull.
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Þetta 20cm dæmi kemur nú bara frá eigandanum... ómögulegt að vita hvort það sé satt eða hvernig þeir hafa orðað þetta , aðalmálið er bara að það myndi engin framleiðandi ábyrgjast svona tjón þegar keyrt er í svona flóð eins og var á þessum vegi og hefur verið reynt að kalla poll..
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Þetta er klárlega framleiðslugalli sem um ræðir hér. QC hjá Teslu er dáldið langt frá því að vera 100% enn sem komið er en fara batnandi með hverju árinu. Hinsvegar fáranlegt og óafsakanlegt að þeir skuli ekki bjóðast til að láta gera úttekt á því hvað klikkaði á eigin kostnað til að dæma um orsökina þar sem það er gríðarlega mikið öryggisatriði að rafhlaðan sé algerlega vatnsheld og gætu þar fengið mikilvægar vísbendingar til að koma í veg fyrir framtíðarvandamál af þessu tagi. Amk gáfulegra move en hreinn og beinn hroki gagnvart vandamáli sem gæti orðið til að þeir yrðu jafnvel neyddir í innköllun á hundruðum þúsunda bíla ef þetta er t.d. einhver þéttings gúmmítútta eða sealer sem gefur sig auðveldlega.
Veit ekki hvernig þeir myndu tækla þannig innköllun þar sem þeir virðast eiga erfitt með að eiga t.d. bremsudiska til á lager hjá sér í þjónustu umboðum :')
https://www.autoevolution.com/news/anot ... 82697.html
Veit ekki hvernig þeir myndu tækla þannig innköllun þar sem þeir virðast eiga erfitt með að eiga t.d. bremsudiska til á lager hjá sér í þjónustu umboðum :')
https://www.autoevolution.com/news/anot ... 82697.html
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
kjartanbj skrifaði:https://www.visir.is/g/20222225940d/bjorgudu-bilum-i-svakalegum-vatnselg-a-miklubraut-their-voru-bara-ekki-med-nogu-stor-stigvel-strakarnir-?fbclid=IwAR0XiOv4ksRQLPKDVDW5GOhVPzcx7hTAtRQY1tiKNr8f8Qnnontg3fmfzcY
Þarna standa þeir í "pollinum" umtalaða í vatni langt uppá kálfa í flotgöllum.. tínandi upp hlífðar plötur undan bílum og ég veit ekki hvað og hvað, ef þú keyrir á 30+ í svona "poll" þá eru gríðarleg átök sem eiga sér stað og ekkert ólíklegt að öndun eða einhver tengi gefi sig við átökin
Veistu með vissu að þetta séu sami tími og ástand “pollsins” eða ertu bara að giska? Það safnast oft vatn þarna en verulega mis mikið.
Hann talar um að hafa keyrt þarna klukkutíma áður og þá var enginn pollur. Svo kemur hann aftur og það er bíll á undan honum keyrir fyrst.
Við vitum ekkert hvernig þetta var nema hægt sé að nálgast upptöku úr bílnum.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
GullMoli skrifaði:kjartanbj skrifaði:https://www.visir.is/g/20222225940d/bjorgudu-bilum-i-svakalegum-vatnselg-a-miklubraut-their-voru-bara-ekki-med-nogu-stor-stigvel-strakarnir-?fbclid=IwAR0XiOv4ksRQLPKDVDW5GOhVPzcx7hTAtRQY1tiKNr8f8Qnnontg3fmfzcY
Þarna standa þeir í "pollinum" umtalaða í vatni langt uppá kálfa í flotgöllum.. tínandi upp hlífðar plötur undan bílum og ég veit ekki hvað og hvað, ef þú keyrir á 30+ í svona "poll" þá eru gríðarleg átök sem eiga sér stað og ekkert ólíklegt að öndun eða einhver tengi gefi sig við átökin
Veistu með vissu að þetta séu sami tími og ástand “pollsins” eða ertu bara að giska? Það safnast oft vatn þarna en verulega mis mikið.
Hann talar um að hafa keyrt þarna klukkutíma áður og þá var enginn pollur. Svo kemur hann aftur og það er bíll á undan honum keyrir fyrst.
Við vitum ekkert hvernig þetta var nema hægt sé að nálgast upptöku úr bílnum.
ómögulegt að vita nákvæmlega hvað var mikill "pollur" þarna en vatn langt uppá kálfa myndast ekki bara á hálftíma , upptaka úr bílnum er til en hana fáum við líklega aldrei að sjá
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Orri skrifaði:Merkilegt hvað það hlakkar í mörgum þegar eitthvað klikkar í nýrri tækni, t.d. rafmagnsbílum. Jafnvel þó, eins og í þessu dæmi, það virðist vera sem að notandinn hafi verið vandamálið en ekki tæknin.
Minnir mann á tribalismann í kringum fótboltalið, trúarbrögð, stjórnmálaflokka, Windows vs Mac, Android vs iOS, PlayStation vs Xbox, Pepsi vs Coke. Ég var því miður mjög duglegur í þessu þegar ég var yngri, en sem betur fer virðist þetta þroskast úr manni (svona að mestu leiti ).
Verst að það virðist ekki vera raunin hjá fleirum.
Ha? Ég hef ekki séð hlakka í einum einasta manni hér. Ég er örugglega ekki sá eini hér sem er fyrst og fremst þungt hugsi.
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
rapport skrifaði:vesley skrifaði:rapport skrifaði:...
Erfitt að halda fram að ábyrgðin sé ekki með frekari skilmála þegar hann hefur ekki lesið stakt orð úr skilmálum, þeir fella ábyrgðina eftir að bíllinn er skoðaður nánar sem gefur sterklega í skin að hann keyrði óvarlega í þetta bókstaflega stöðuvatn sem var á veginum.
Eigandi tiltekins bíls nýtur góðs af því að Tesla má ekki tjá sig opinberlega um þetta mál.
Margoft koma þannig einhliða sögur fram, hvort sem það sé bíll eða eitthvað annað.
Núna rek ég bónstöð sem hefur tekið í gegn örugglega um 100 Teslur og þrifið sumar þeirra margoft. Ekki einn einasti bíll hefur fengið dropa inn á sig eða bilað þegar ég háþrýstiþvæ undirvagn og hjólaskálar.
Auðvitað eru þessir bílar ekki fullkomnir eins og allir aðrir. Tek ég t.d. eftir miklum mun á nýjum Model 3 vs 2018 afhendingarnar, orðið meira vandað og hærri gæðastandard. Eins og eðlilegt er með aukinni fullkomnun í framleiðslu eftirliti.
Sorry, það vantaði hlekkinn í skilmálana - https://www.tesla.com/sites/default/fil ... -en-ie.pdf
Þar er bara sagt:
"...does not cover any vehicle damage or malfunction directly or indirectly caused by, due t or resulting from... ...any of the following:"
Svo kemur upptalning og ein af þeim tiltekur:
"Fire, explosion, earhquake, windstorm, lightning, hail, flood, or deep water"
Auðvitað ber ökumaður ábyrgð á eigin aksturslagi og skemmdum sem geta orðið vegna þess.
Fyrir mér er aðal atriðið, ef satt reynist, að lögmenn Tesla segja að akstur í 20cm djúpu vatni ógildi ábyrgð.
Model Y er jepplingur sambærilegur í verði og RAV4.
Er 100% viss um að Toyota mundi ekki skýla sér á bakvið 20cm "reglu" enda nokkuð augljóst hvað þarf að gerast til að vatn komist inn í bensínvél.
Vandamálið er hversu óljóst þetta er með Tesluna og að "vatnsheldni" rafhlöðu og rafmagns er ekki meiri (eða hönnuð betur) á svona nýjum bíl.
Ef það væri í fréttum að Toyota ætlaði ekki að laga þriggja mánaða gamlan RAV4 sem fór í þennan poll og útskýringin væri "pollurinn er dýpri en 20cm"... þá væri ég ekki að fara fá mér RAV4.
Sammála um að okkur skorti áreiðanlegar upplýsingar um málið - vona innilega að þessi 20cm regla sé bull.
Model Y jepplingur sambærilegur í verði og RAV4? Kanntu annan? RAV4 er á að giska með 70 - 100% skatta ofan á innkaupsverðið en Teslan ber engin gjöld, Zip, Nada, Núll! Við skulum ekki falla í þá gryfju að bera verðin á þessum ökutækjum saman án tillits til gjaldeyrismeðgjafar íslenskra skattborgara.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Hvað ætli margar Teslur springi í dag?
https://www.visir.is/g/20222232000d/-fr ... kki-undan-
https://www.visir.is/g/20222232000d/-fr ... kki-undan-
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
GuðjónR skrifaði:Hvað ætli margar Teslur springi í dag?
https://www.visir.is/g/20222232000d/-fr ... kki-undan-
Ég er búinn að þolprófa tvær nýjar Model Y í dag og bæði Teslurnar og ég enn á lífi
Keyrði auðvitað á innan við 10km hraða yfir stóru pollana, myndi líka gera það á öllum öðrum bílum, en maður fer sérstaklega varlega þegar þetta er ekki manns eigið dót
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Lítill fugl hvíslaði að mér að þetta hafi gerst:
Eigandinn var ekki að keyra bílinn heldur harkari(bílaleigubíll) og viðkomandi hafi keyrt í "pollinn" á 70 km/klst hraða. Eigandi fór með málið í Teslu og leyft þeim að skoða myndbandið úr bílnum og þetta komið í ljós. Pollurinn var sama stöðuvatn og kemur fram í fréttinni sem var linkað hérna í þræðinum. Ef bensín eða dísil bíll hefði farið eins í þennan "poll" hefði viðkomandi bíll endað með ónýta vél.
Eigandinn var ekki að keyra bílinn heldur harkari(bílaleigubíll) og viðkomandi hafi keyrt í "pollinn" á 70 km/klst hraða. Eigandi fór með málið í Teslu og leyft þeim að skoða myndbandið úr bílnum og þetta komið í ljós. Pollurinn var sama stöðuvatn og kemur fram í fréttinni sem var linkað hérna í þræðinum. Ef bensín eða dísil bíll hefði farið eins í þennan "poll" hefði viðkomandi bíll endað með ónýta vél.
Starfsmaður @ IOD
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Halli25 skrifaði:Lítill fugl hvíslaði að mér að þetta hafi gerst:
Eigandinn var ekki að keyra bílinn heldur harkari(bílaleigubíll) og viðkomandi hafi keyrt í "pollinn" á 70 km/klst hraða. Eigandi fór með málið í Teslu og leyft þeim að skoða myndbandið úr bílnum og þetta komið í ljós. Pollurinn var sama stöðuvatn og kemur fram í fréttinni sem var linkað hérna í þræðinum. Ef bensín eða dísil bíll hefði farið eins í þennan "poll" hefði viðkomandi bíll endað með ónýta vél.
Þetta er einmitt málið.. svo getur Tesla ekkert tjáð sig um svona einstaka mál og það er vaðið í fjölmiðla og búin til einhver hystería að þessir bílar þoli ekki vatn.
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
SVONA TIL AÐ RÍFA UPP GAMLAN ÞRÁÐ
Hérna er áhugaverð frétt um að fullt af rafmagnsbílum eru að eyðileggjast vegna fellibyljar í BNA.
Þeir þola greinilega ekki svona vatnsveður, og umhugsunarvert fyrir íslendinga þar sem vatnsveður eru algeng á veturnar.
Electric vehicles are exploding from water damage after Hurricane Ian, top Florida official warns
https://www.foxnews.com/politics/electr ... cial-warns
Hérna er áhugaverð frétt um að fullt af rafmagnsbílum eru að eyðileggjast vegna fellibyljar í BNA.
Þeir þola greinilega ekki svona vatnsveður, og umhugsunarvert fyrir íslendinga þar sem vatnsveður eru algeng á veturnar.
Electric vehicles are exploding from water damage after Hurricane Ian, top Florida official warns
https://www.foxnews.com/politics/electr ... cial-warns
Síðast breytt af appel á Fim 06. Okt 2022 22:32, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
appel skrifaði:SVONA TIL AÐ RÍFA UPP GAMLAN ÞRÁÐ
Hérna er áhugaverð frétt um að fullt af rafmagnsbílum eru að eyðileggjast vegna fellibyljar í BNA.
Þeir þola greinilega ekki svona vatnsveður, og umhugsunarvert fyrir íslendinga þar sem vatnsveður eru algeng á veturnar.
Electric vehicles are exploding from water damage after Hurricane Ian, top Florida official warns
https://www.foxnews.com/politics/electr ... cial-warns
The result? Hybrid-powered cars were involved in about 3,475 fires per every 100,000 sold. Gasoline-powered cars, about 1,530. Electric vehicles (EVs) saw just 25 fires per 100,000 sold.
“Despite the focus on EV fires in the news,” the researchers concluded, “they are not inherently more dangerous than gas or hybrid vehicles, although electric fires tend to be more difficult than gas fires to extinguish.”
Gott er að taka fram að það er rétt að það er erfiðara að slökkva í bruna í rafbíl en öðrum, en meginástæðan fyrir því er skortur á reynslu og þjálfun.
https://www.kbb.com/car-news/study-elec ... car-fires/
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
Áhugavert ef satt reynist, en ég myndi bíða eftir fréttum frá eitthverju öðru en Twitter frá pólitíkus í Repúblíkanaflokknum á fréttasíðu hjá Fox News.
Fullt af rafmagnsbílum búnir að lenda í allskyns flóðum og óveðrum með tilheyrandi skemmdum á rafhlöðum og rafbúnaði en hef ekki heyrt af þessu áður.
Fullt af rafmagnsbílum búnir að lenda í allskyns flóðum og óveðrum með tilheyrandi skemmdum á rafhlöðum og rafbúnaði en hef ekki heyrt af þessu áður.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla þolir ekki smá poll :)
appel skrifaði:SVONA TIL AÐ RÍFA UPP GAMLAN ÞRÁÐ
Hérna er áhugaverð frétt um að fullt af rafmagnsbílum eru að eyðileggjast vegna fellibyljar í BNA.
Þeir þola greinilega ekki svona vatnsveður, og umhugsunarvert fyrir íslendinga þar sem vatnsveður eru algeng á veturnar.
Electric vehicles are exploding from water damage after Hurricane Ian, top Florida official warns
https://www.foxnews.com/politics/electr ... cial-warns
Fellibylur í flórída og vatnsveður á íslandi er samt bara engan vegin sami hluturinn.
Miklu sterkari vindar, töluvert meiri úrkoma og síðan má ekki gleyma gríðarlegu flatlendi.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !