Eldsneytisleki ofan á vél
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eldsneytisleki ofan á vél
Er ekki kominn tímí á smá Skóda Ljóda þráð?
Var að skipta um smurolíu um daginn þegar ég tók eftir því að það er dísel olía ofan á vélinni.
Mest fannst mér vera af henni næst stútnum þar sem smurolían er en augljóslega lekur olían þarna út um allt.
Er ekki einhver gummíslangan að gefa sig þarna? Hvað segja menn sem vit hafa á?
Þetta er ekki mikill leki en sjálfsagt ekki æskilegt að hafa eldsneytisleka þarna.
Var að skipta um smurolíu um daginn þegar ég tók eftir því að það er dísel olía ofan á vélinni.
Mest fannst mér vera af henni næst stútnum þar sem smurolían er en augljóslega lekur olían þarna út um allt.
Er ekki einhver gummíslangan að gefa sig þarna? Hvað segja menn sem vit hafa á?
Þetta er ekki mikill leki en sjálfsagt ekki æskilegt að hafa eldsneytisleka þarna.
- Viðhengi
-
- IMG_2270.jpeg (131.41 KiB) Skoðað 5767 sinnum
-
- IMG_2408.jpeg (117.14 KiB) Skoðað 5767 sinnum
-
- IMG_2407.jpeg (122.67 KiB) Skoðað 5767 sinnum
-
- IMG_2406.jpeg (141.72 KiB) Skoðað 5767 sinnum
-
- IMG_2405.jpeg (147.8 KiB) Skoðað 5767 sinnum
-
- IMG_2404.jpeg (108.81 KiB) Skoðað 5767 sinnum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1581
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 132
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Þetta eru væntanlega spíssarnir og þar sem þetta er undir miklum þrýsting gæti þetta orðið eitthvað óþétt. Ætti ekki að vera stór viðgerð ef spíssarnir eru í lagi.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Færð akstursbann á bílinn ef hann fer svona í skoðun skv nýju reglunum.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Gúrú
- Póstar: 530
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 170
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Minuz1 skrifaði:Færð akstursbann á bílinn ef hann fer svona í skoðun skv nýju reglunum.
Ég dreg það stórlega í efa. Það er ekkert að bílnum fyrir utan smá olíusmit á samskeytum.
Þigg alveg að vera leiðréttur með rökum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 964
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 131
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Sinnumtveir skrifaði:Minuz1 skrifaði:Færð akstursbann á bílinn ef hann fer svona í skoðun skv nýju reglunum.
Ég dreg það stórlega í efa. Það er ekkert að bílnum fyrir utan smá olíusmit á samskeytum.
Þigg alveg að vera leiðréttur með rökum.
Nýju reglurnar segja að allt olíusmit, alveg sama hversu lítið, þá skuli bíll vera settur í akstursbann skv reglugerð sem tók gildi um áramótin. Sennilega gert í nafni umhverfisverndar.
Síðast breytt af arons4 á Mán 07. Feb 2022 22:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2414
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 156
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Þetta er ekki leki a spíss. Ef svo væri kæmu nær örugglega gangtruflanir.
Ég ætla að giska á að "skefrörin" séu óþétt. Það flytja umfram hráolíu frá spissum aftur í tank og eru ekki undir þristingi.
Þú gætir þrifið þetta í burtu með til dæmis olíuhreinis eða bremsuhreinsi og fylgst svo vel með til að sjá frá hvaða cyl þetta kemur mest.
Svo máttu alveg kíkja til mín í skúrinn til að skoða þetta betur
Ég ætla að giska á að "skefrörin" séu óþétt. Það flytja umfram hráolíu frá spissum aftur í tank og eru ekki undir þristingi.
Þú gætir þrifið þetta í burtu með til dæmis olíuhreinis eða bremsuhreinsi og fylgst svo vel með til að sjá frá hvaða cyl þetta kemur mest.
Svo máttu alveg kíkja til mín í skúrinn til að skoða þetta betur
Síðast breytt af littli-Jake á Mán 07. Feb 2022 23:27, breytt samtals 1 sinni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Þetta smit sérst ekki nema hlífin sé rifin af og þá bara ef ég hef ekki þrifið nýlega. Tekur alveg 1000km að ná smiti sem sérst þarna undir. Það er líka akstursbann a þá bíla ef líknarbelgsljósið logar. En áttu þessar reglur ekki að taka gildi um mitt ár eða í byrjun næsta árs?
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
GuðjónR skrifaði:Þetta smit sérst ekki nema hlífin sé rifin af og þá bara ef ég hef ekki þrifið nýlega. Tekur alveg 1000km að ná smiti sem sérst þarna undir. Það er líka akstursbann a þá bíla ef líknarbelgsljósið logar. En áttu þessar reglur ekki að taka gildi um mitt ár eða í byrjun næsta árs?
Tóku gildi um áramótin samkvæmt stjórnarráðinu.
Ýmsar breytingar á reglum um skoðun ökutækja taka gildi um áramót
Íslenska ríkisstjórnin hafði og hefur heimild til þess að laga umrædd lög frá Evrópusambandinu að því sem hefur verið í gildi á Íslandi en það var ekki gert.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 370
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
jonfr1900 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þetta smit sérst ekki nema hlífin sé rifin af og þá bara ef ég hef ekki þrifið nýlega. Tekur alveg 1000km að ná smiti sem sérst þarna undir. Það er líka akstursbann a þá bíla ef líknarbelgsljósið logar. En áttu þessar reglur ekki að taka gildi um mitt ár eða í byrjun næsta árs?
Tóku gildi um áramótin samkvæmt stjórnarráðinu.
Ýmsar breytingar á reglum um skoðun ökutækja taka gildi um áramót
Íslenska ríkisstjórnin hafði og hefur heimild til þess að laga umrædd lög frá Evrópusambandinu að því sem hefur verið í gildi á Íslandi en það var ekki gert.
Ekki allar tóku gildi um áramótin, td þetta með akstursbönnin átti ekki að taka í gildi fyrr en um mitt ár
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
- Reputation: 28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Eins og LitliJake segir þá held ég að þetta séu slefrörin. Ekki mjög mikið mál að skipta um þéttingar á þeim. Taka þarf 4 splitti og skipta um O hringi. Það sést t.d. eitthvað af þessu hér [youtube] https://youtu.be/NHd-IztRcrk[/youtube]
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
littli-Jake skrifaði:Þetta er ekki leki a spíss. Ef svo væri kæmu nær örugglega gangtruflanir.
Ég ætla að giska á að "skefrörin" séu óþétt. Það flytja umfram hráolíu frá spissum aftur í tank og eru ekki undir þristingi.
Þú gætir þrifið þetta í burtu með til dæmis olíuhreinis eða bremsuhreinsi og fylgst svo vel með til að sjá frá hvaða cyl þetta kemur mest.
Svo máttu alveg kíkja til mín í skúrinn til að skoða þetta betur
Takk fyrir það, ég þarf að láta verða að því að kíkja á þig í skúrinn við tækifæri, ertu ennþá á Esjumelum?
Næsta skref er þá að þrífa þetta vel upp og reyna að staðsetja lekann, þessi slefrör eru væntanlega þessar gúmmislöngur sem þræðast þarna á milli spíssana. Kannski borgar sig bara að skipta þá um allar slöngurnar ef þær eru byrjaðar að leka á annað borð...
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1254
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
GuðjónR skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þetta er ekki leki a spíss. Ef svo væri kæmu nær örugglega gangtruflanir.
Ég ætla að giska á að "skefrörin" séu óþétt. Það flytja umfram hráolíu frá spissum aftur í tank og eru ekki undir þristingi.
Þú gætir þrifið þetta í burtu með til dæmis olíuhreinis eða bremsuhreinsi og fylgst svo vel með til að sjá frá hvaða cyl þetta kemur mest.
Svo máttu alveg kíkja til mín í skúrinn til að skoða þetta betur
Takk fyrir það, ég þarf að láta verða að því að kíkja á þig í skúrinn við tækifæri, ertu ennþá á Esjumelum?
Næsta skref er þá að þrífa þetta vel upp og reyna að staðsetja lekann, þessi slefrör eru væntanlega þessar gúmmislöngur sem þræðast þarna á milli spíssana. Kannski borgar sig bara að skipta þá um allar slöngurnar ef þær eru byrjaðar að leka á annað borð...
100% ódýrasta leiðin, skipta um slefrör fyrst og sjá hvort þau séu ekki vandamálið.
Ef það lagar ekki málið þá gæti verið að spíssaþéttingar (kopar o-hringir) séu orðnir slappir og byrjaðir að leka, það er auðvelt fix líka ef spíssarnir eru lausir.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2414
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 156
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
GuðjónR skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þetta er ekki leki a spíss. Ef svo væri kæmu nær örugglega gangtruflanir.
Ég ætla að giska á að "skefrörin" séu óþétt. Það flytja umfram hráolíu frá spissum aftur í tank og eru ekki undir þristingi.
Þú gætir þrifið þetta í burtu með til dæmis olíuhreinis eða bremsuhreinsi og fylgst svo vel með til að sjá frá hvaða cyl þetta kemur mest.
Svo máttu alveg kíkja til mín í skúrinn til að skoða þetta betur
Takk fyrir það, ég þarf að láta verða að því að kíkja á þig í skúrinn við tækifæri, ertu ennþá á Esjumelum?
Næsta skref er þá að þrífa þetta vel upp og reyna að staðsetja lekann, þessi slefrör eru væntanlega þessar gúmmislöngur sem þræðast þarna á milli spíssana. Kannski borgar sig bara að skipta þá um allar slöngurnar ef þær eru byrjaðar að leka á annað borð...
Það er alveg gott plan. Þú ættir alveg að ráða við að skipta um þau. Bara passa hreinlæti vel og setja smá vaselín á þettihringina a rörunum þegar þú setur þau á spíssana
Rörin kosta yfirleitt ekki mikið. Plast smellurnar a þeim eru yfirleitt einfaldar
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
demaNtur skrifaði:þá gæti verið að spíssaþéttingar (kopar o-hringir) séu orðnir slappir og byrjaðir að leka, það er auðvelt fix líka ef spíssarnir eru lausir.
Held ég hafi fundið lekann, ég þurrkaðið allt mjög vel og hreinsaði og setti pappír við spíssana og þessi á myndbandinu var strax olíublautur. Það lekur með honum, mjööög lítið en alveg sjáanalegt sérstalega ef maður zoomar inn með myndavélinni.
Er þá málið að kaupa þennan kopar-o-hring og skipta um? Kaupi þetta væntanlega í umboðinu, bið ég þá um spíssaþéttingu? Og er spíssinn bara skrúfaður af með föstum lykli? þ.e. málmstykkið sem gengur ofan í brúna plastið? Ef það er málið þá ætti ég alveg að geta græjað þetta sjálfur.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
jonfr1900 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þetta smit sérst ekki nema hlífin sé rifin af og þá bara ef ég hef ekki þrifið nýlega. Tekur alveg 1000km að ná smiti sem sérst þarna undir. Það er líka akstursbann a þá bíla ef líknarbelgsljósið logar. En áttu þessar reglur ekki að taka gildi um mitt ár eða í byrjun næsta árs?
Tóku gildi um áramótin samkvæmt stjórnarráðinu.
Ýmsar breytingar á reglum um skoðun ökutækja taka gildi um áramót
Íslenska ríkisstjórnin hafði og hefur heimild til þess að laga umrædd lög frá Evrópusambandinu að því sem hefur verið í gildi á Íslandi en það var ekki gert.
1 maí tekur þetta gildi
var með einn með slappa handbremsu og fékk skoðun og hann sagði að þetta væri ss akstursbann á nýju reglunum en bara lagfæring á gömlu fékk ss 23 miða
skv gömlu reglunum þarf hun bara að virka báðumegin eitthvað til að fá skoðun en færð athugasemd
Einnig er olíusmit lagfæring til 1 maí..... Eftir það skilst mér akstursbann þetta verður erfitt fyrir marga...
Síðast breytt af pattzi á Lau 12. Feb 2022 22:29, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2414
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 156
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Nema að mér sé að missjást hrapallega er spisinn sjalfur að leka og því ónýtur.
Það er ekki sjálfgefið að spíssinn komi auðveldlega úr. Fastur spíss er FASTUR.
Þú þarft að þrífa spíssar sæti betur en örgjörva fyrir kælikrems skipti. Aðgengið er verra og drullan fastari. Ef sætið er ekki hreint verður þettning augljóslega ekki í lagi.
A spissum eru "correctional tölu" mjög áberandi ofan á þeim. Þetta þarf að uppfæra í tölvu bílsins til að fá 100% virkni.
Ég held að þetta sé komið út fyrir svið laghenta áhugamannsins.
Það er ekki sjálfgefið að spíssinn komi auðveldlega úr. Fastur spíss er FASTUR.
Þú þarft að þrífa spíssar sæti betur en örgjörva fyrir kælikrems skipti. Aðgengið er verra og drullan fastari. Ef sætið er ekki hreint verður þettning augljóslega ekki í lagi.
A spissum eru "correctional tölu" mjög áberandi ofan á þeim. Þetta þarf að uppfæra í tölvu bílsins til að fá 100% virkni.
Ég held að þetta sé komið út fyrir svið laghenta áhugamannsins.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
littli-Jake skrifaði:Nema að mér sé að missjást hrapallega er spisinn sjalfur að leka og því ónýtur.
Það er ekki sjálfgefið að spíssinn komi auðveldlega úr. Fastur spíss er FASTUR.
Þú þarft að þrífa spíssar sæti betur en örgjörva fyrir kælikrems skipti. Aðgengið er verra og drullan fastari. Ef sætið er ekki hreint verður þettning augljóslega ekki í lagi.
A spissum eru "correctional tölu" mjög áberandi ofan á þeim. Þetta þarf að uppfæra í tölvu bílsins til að fá 100% virkni.
Ég held að þetta sé komið út fyrir svið laghenta áhugamannsins.
Ohhh vesen….
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Gæti þessi leki verið ástæða þess að stundum poppa þessi ljós upp og bíllinn missir afl?
-
- Skrúfari
- Póstar: 2414
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 156
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Þetta er forhitunarljosið. Það hefur ekkert með eldsneytis kerfið að gera.
Einhvertiman heyrði ég að wv notaði þetta ljóð til að sýna að bílinn væri að brenna úr sótsiu en ég gæti verið að rugla.
Einhvertiman heyrði ég að wv notaði þetta ljóð til að sýna að bílinn væri að brenna úr sótsiu en ég gæti verið að rugla.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
littli-Jake skrifaði:Þetta er forhitunarljosið. Það hefur ekkert með eldsneytis kerfið að gera.
Einhvertiman heyrði ég að wv notaði þetta ljóð til að sýna að bílinn væri að brenna úr sótsiu en ég gæti verið að rugla.
Okay, og ef sótsían er með vesen þá er það væntanlega af því að það eru íblöndunarefni í díselolíunni sem bíllinn þolir ekki.
https://www.n1.is/frettir/almennar-frettir/iblondunarefni-i-eldsneyti/N1 skrifaði:Til að uppfylla kröfur íslenskra stjórnvalda er beitt sömu aðferðum hérlendis og í nágrannalöndunum en þar er etanól og biodísill notað til íblöndunar. N1 og forveri þess byrjaði að blanda biodísil í dísilolíu árið 2005, fyrst íslenskra olíufélaga, til að minnka útblástur við brennslu jarðefnaeldsneytis.
https://www.visir.is/g/20212183399dvisir.is skrifaði:Til dæmis ef spíssar og margt annað í svona dísilvél fer að gefa sig
...Enn hafi hann sjálfur ekki heyrt af því að spíssar hafi skemmst í vörubílum vegna svona olíuvandræða en mikið sé um það í fólksbílum.
- Viðhengi
-
- 7CCAE2C8-3659-4DAE-82FC-1434099E4173.jpeg (1.65 MiB) Skoðað 3930 sinnum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Steini B skrifaði:Það er sér sótagnarljós, sérð það þegar þú svissar á bílnum
Þá er þetta eitthvað annað
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16640
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2154
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Hverjar eru líkurnar á þessu?...
Fékk þessa auglýsingu á FB áðan.
Væntanlega það sem ég þarf að kaupa í bílinn.
Fékk þessa auglýsingu á FB áðan.
Væntanlega það sem ég þarf að kaupa í bílinn.
- Viðhengi
-
- 68FA04DD-AB8A-4283-939A-1D4B449E68CA.jpeg (428.64 KiB) Skoðað 3799 sinnum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 370
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Eldsneytisleki ofan á vél
Ég mundi fá verð frá þeim, og svo verð frá fastparts, þeir eru víst að bjóða ótrúlega góð verð á hlutum, sérstaklega spíssum og túrbínum
Með blikkandi glóðarkertaljósið, eins fáránlegt og það hlómar þá þýðir það í rauninni það sama og check engine ljósið, þarft að tengja bílinn við tölvu til að fá nákvæmlega út hvað er að, mjög margir sem kaupa sér VCDS til að geta lesið sjálfir
En ég held að í flestum tilvikum tengja menn það við EGR ruslið
Með blikkandi glóðarkertaljósið, eins fáránlegt og það hlómar þá þýðir það í rauninni það sama og check engine ljósið, þarft að tengja bílinn við tölvu til að fá nákvæmlega út hvað er að, mjög margir sem kaupa sér VCDS til að geta lesið sjálfir
En ég held að í flestum tilvikum tengja menn það við EGR ruslið