Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
BBC News er með uppfærslur hérna og það er ljóst að Rússland er farið að fremja meiriháttar stríðsglæpi. Núna eru Rússar farnir að loka fyrir rafmagn og vatn til stórra borga sem neita að gefast upp fyrir Rússum. Eyðilagt lestarteina og fleira. Þetta flokkast allt saman sem stríðsglæpir.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
TIL: Flash Mob er 1 embættismaður með túss, A4 blað og skæri
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
jonfr1900 skrifaði:BBC News er með uppfærslur hérna og það er ljóst að Rússland er farið að fremja meiriháttar stríðsglæpi. Núna eru Rússar farnir að loka fyrir rafmagn og vatn til stórra borga sem neita að gefast upp fyrir Rússum. Eyðilagt lestarteina og fleira. Þetta flokkast allt saman sem stríðsglæpir.
Ísrael *hóst*
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Lönd sem eru búin að sækja um aðild að Evrópusambandinu í kjölfarið á innrás Rússlands. Þessi innrás er að hafa þveröfug áhrif miðað við það sem Putin ætlaði sér.
Úkraína (28-Febrúar-2022)
Georgía (3-Mars-2022)
Moldovía (3-Mars-2022)
Úkraína (28-Febrúar-2022)
Georgía (3-Mars-2022)
Moldovía (3-Mars-2022)
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Það sem við þurfum líka að óttast er að eitthvað NATÓ land, þá aðallega Pólland, jafnvel Frakkland, muni grípa inn í óháð öðrum ríkjum. Þá erum við að tala um orrustuþotur sem fara í það að tortíma þessari herlest (hvar sem hún er stödd).
Ég held að Macron sé búinn að átta sig vel á því að Pútín er hættulegur, búinn að tapa sér, jafnvel með ofsóknarbrjálæði, jafnvel svona ranghugmyndir einsog andlega veikt fólk hefur.
Það er fordæmi fyrir slíku, en það gerðist í Kóreustríðinu að sóvéskar herþotur blönduðu sér í stríðið gegn sveitum S.Þ. (undir forystu BNA).
Hvort náist að halda slíku stríði undir þröskuldi kjarnorkustyrjaldar er spurning, það náðist að gera í kóreustríðinu með herkjum.
Þ.e. að t.d. Frakkland+Pólland framkvæmi það undir sínum eigin merkjum, en ekki merkjum NATÓ eða BNA.
Ég held að Macron sé búinn að átta sig vel á því að Pútín er hættulegur, búinn að tapa sér, jafnvel með ofsóknarbrjálæði, jafnvel svona ranghugmyndir einsog andlega veikt fólk hefur.
Það er fordæmi fyrir slíku, en það gerðist í Kóreustríðinu að sóvéskar herþotur blönduðu sér í stríðið gegn sveitum S.Þ. (undir forystu BNA).
Hvort náist að halda slíku stríði undir þröskuldi kjarnorkustyrjaldar er spurning, það náðist að gera í kóreustríðinu með herkjum.
Þ.e. að t.d. Frakkland+Pólland framkvæmi það undir sínum eigin merkjum, en ekki merkjum NATÓ eða BNA.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Ef þetta stenst. Þá er staðan að fara að versna mjög mikið frá og með deginum í dag.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Finnland líklegast að fá crash-entry inn í NATÓ
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... a_hussins/
Held að þau lönd sem standi fyrir utan ESB og NATÓ verði hleypt inn í hrúgum óski þeir það, jafnvel Sviss.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... a_hussins/
Held að þau lönd sem standi fyrir utan ESB og NATÓ verði hleypt inn í hrúgum óski þeir það, jafnvel Sviss.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Rússar eru að ráðast á stærsta kjarnorkuver í Evrópu núna.
https://twitter.com/IKlympush/status/14 ... 3104095275
https://twitter.com/IKlympush/status/14 ... 3104095275
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Talað um að Pútín ætli að skipa fyrir um herlög í Rússlandi, stríðið í Úkraínu gengur ákaflega illa.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ir_hverfa/
Ég er farinn að hallast að sigri úkraínumanna. Pútín hefur framið meiriháttar mistök.
Hertækin eru olíulaus, dekkin morkin, bensínlaus, mataralausir, og allt bara. Svona skriðdrekar eyða vangefnu miklu á klukkustund. Þeir eyða meira en hundraðfalt meira eldsneyti en bílar. Ef þú ert með 1000 skriðdreka þá þarftu að flytja bensín sem myndi nægja fyrir 100.000 bíla.
Eftir því sem þeir fara lengra inn í landið þá lengist í birgðalínum, þær verða fyrir árásum, og þessir árásartæki verða bensínlaus, sitting ducks, föst í drullu, bila, og engin olía, engir varahluti.
Úkraína er drullustórt land. Og eftir eina viku eru þeir ekki komnir nema rétt yfir landamærin, þeir eiga eftir að fara hundruðirfalt lengri vegalengdir til að leggja undir sig alla bæji og borgir í Úkraínu. Og þeir hafa bara náð einni borg so far.
Pútín mun mistakast, og það mun skapast neyðarástand innan Rússlands vegna þessa.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ir_hverfa/
Ég er farinn að hallast að sigri úkraínumanna. Pútín hefur framið meiriháttar mistök.
Hertækin eru olíulaus, dekkin morkin, bensínlaus, mataralausir, og allt bara. Svona skriðdrekar eyða vangefnu miklu á klukkustund. Þeir eyða meira en hundraðfalt meira eldsneyti en bílar. Ef þú ert með 1000 skriðdreka þá þarftu að flytja bensín sem myndi nægja fyrir 100.000 bíla.
Eftir því sem þeir fara lengra inn í landið þá lengist í birgðalínum, þær verða fyrir árásum, og þessir árásartæki verða bensínlaus, sitting ducks, föst í drullu, bila, og engin olía, engir varahluti.
Úkraína er drullustórt land. Og eftir eina viku eru þeir ekki komnir nema rétt yfir landamærin, þeir eiga eftir að fara hundruðirfalt lengri vegalengdir til að leggja undir sig alla bæji og borgir í Úkraínu. Og þeir hafa bara náð einni borg so far.
Pútín mun mistakast, og það mun skapast neyðarástand innan Rússlands vegna þessa.
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 00:08, breytt samtals 2 sinnum.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Það er kviknað í einu stærsta kjarnorkuverki í Evrópu. Þessar fréttir eru eins og er óstaðfestar en mjög líklega réttar.
https://twitter.com/phildstewart/status ... 3207389186
https://twitter.com/phildstewart/status ... 3207389186
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
appel skrifaði:Talað um að Pútín ætli að skipa fyrir um herlög í Rússlandi, stríðið í Úkraínu gengur ákaflega illa.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ir_hverfa/
Ég er farinn að hallast að sigri úkraínumanna. Pútín hefur framið meiriháttar mistök.
Hertækin eru olíulaus, dekkin morkin, bensínlaus, mataralausir, og allt bara. Svona skriðdrekar eyða vangefnu miklu á klukkustund. Þeir eyða meira en hundraðfalt meira eldsneyti en bílar. Ef þú ert með 1000 skriðdreka þá þarftu að flytja bensín sem myndi nægja fyrir 100.000 bíla.
Eftir því sem þeir fara lengra inn í landið þá lengist í birgðalínum, þær verða fyrir árásum, og þessir árásartæki verða bensínlaus, sitting ducks, föst í drullu, bila, og engin olía, engir varahluti.
Úkraína er drullustórt land. Og eftir eina viku eru þeir ekki komnir nema rétt yfir landamærin, þeir eiga eftir að fara hundruðirfalt lengri vegalengdir til að leggja undir sig alla bæji og borgir í Úkraínu. Og þeir hafa bara náð einni borg so far.
Pútín mun mistakast, og það mun skapast neyðarástand innan Rússlands vegna þessa.
Drullusvaðið í Úkraínu á bara eftir að versna fram í lok Apríl og jafnvel fram í miðjan Maí eftir því hvernig veðráttan er. Ef það verður blautt sumar, þá eru þeir akrar sem ekki eru í ræktun bara einn stórt drullupollur í raun og þar sekkur allt sem er þyngra en fjöður af fugli.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 04. Mar 2022 00:12, breytt samtals 1 sinni.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
jonfr1900 skrifaði:Það er kviknað í einu stærsta kjarnorkuverki í Evrópu. Þessar fréttir eru eins og er óstaðfestar en mjög líklega réttar.
https://twitter.com/phildstewart/status ... 3207389186
Þetta er hræðilegt ef svo reynist.
Ég fór fljótt inn á windy.com til að sjá hvernig vindurinn er, hann fer yfir svartahaf og yfir kákasus, georgíu, azerbaijan, og jú eitthvað tyrkland.
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:Talað um að Pútín ætli að skipa fyrir um herlög í Rússlandi, stríðið í Úkraínu gengur ákaflega illa.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ir_hverfa/
Ég er farinn að hallast að sigri úkraínumanna. Pútín hefur framið meiriháttar mistök.
Hertækin eru olíulaus, dekkin morkin, bensínlaus, mataralausir, og allt bara. Svona skriðdrekar eyða vangefnu miklu á klukkustund. Þeir eyða meira en hundraðfalt meira eldsneyti en bílar. Ef þú ert með 1000 skriðdreka þá þarftu að flytja bensín sem myndi nægja fyrir 100.000 bíla.
Eftir því sem þeir fara lengra inn í landið þá lengist í birgðalínum, þær verða fyrir árásum, og þessir árásartæki verða bensínlaus, sitting ducks, föst í drullu, bila, og engin olía, engir varahluti.
Úkraína er drullustórt land. Og eftir eina viku eru þeir ekki komnir nema rétt yfir landamærin, þeir eiga eftir að fara hundruðirfalt lengri vegalengdir til að leggja undir sig alla bæji og borgir í Úkraínu. Og þeir hafa bara náð einni borg so far.
Pútín mun mistakast, og það mun skapast neyðarástand innan Rússlands vegna þessa.
Drullusvaðið í Úkraínu á bara eftir að versna fram í lok Apríl og jafnvel fram í miðjan Maí eftir því hvernig veðráttan er. Ef það verður blautt sumar, þá eru þeir akrar sem ekki eru í ræktun bara eitt stórt drullupollur í raun og þar sekkur allt sem er þyngra en fjöður af fugli.
Og pældu í því, Pútín er búinn að senda alla yfir eiginlega (sá einhversstaðar 80%). Þeim gengur illa.
Á meðan eru vesturveldin að flýta sér að koma sem flestum vopnum til úkraínumanna.
Ég vil ekki vera rússneskur hermaður fastur í einhverjum trukk í drullu á meðan fjölmennur úkraínskur her kemur fótgangandi að mér með stinger og javelin eldflaugar.
Þar að auka eru margir rússneskir hermenn hikandi yfir þessu, og bara óttaslegnir, og vilja komast í burtu.
Þá segir Wallace að mat yfirmanna rússneska hersins og leiðtoga Rússa að Úkraínumenn myndu bjóða rússneska herinn velkominn inn í Úkraínu hafa verið alrangt.
https://www.visir.is/g/20222229974d/vak ... ir-aaetlun
Planið þeirra byggðist á þessu, að allir myndu lúffa strax, engin mótstaða, fagna komu þeirra. Þeir plönuðu ekki fyrir nein svona átök.
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 00:16, breytt samtals 2 sinnum.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Hérna á að vera YouTube streymi af árás Rússa á kjarnorkuverið. Ég veit ekki hversu rétt þetta er. Þannig að fyrirvarinn er að þetta gæti verið rangt.
https://youtu.be/fYUT36YGOh8
Fengið héðan.
https://twitter.com/NotWoofers/status/1 ... 1377732609
https://youtu.be/fYUT36YGOh8
Fengið héðan.
https://twitter.com/NotWoofers/status/1 ... 1377732609
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 04. Mar 2022 00:16, breytt samtals 1 sinni.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
jonfr1900 skrifaði:Hérna á að vera YouTube streymi af árás Rússa á kjarnorkuverið. Ég veit ekki hversu rétt þetta er. Þannig að fyrirvarinn er að þetta gæti verið rangt.
https://youtu.be/fYUT36YGOh8
Fengið héðan.
https://twitter.com/NotWoofers/status/1 ... 1377732609
Ef þetta verður alvarlegt þá neyðist Pútín til að hætta, því ef þetta verður ekki tæklað þá gæti stór partur álfunnar orðið óbyggilegur, og miðað við vindakerfin þá fýkur þetta mestpartinn til suður hluta rússlands.
Svo ferðast þetta um jörðina, og Beijing er c.a. á sömu breiddargráðu.
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ri_evropu/
Þetta á eftir að ýta á vesturlönd að hefja hernaðarinngrip inn í Úkraínu.
Held það gæti komið "remove your forces or we will" moment.
Þetta á eftir að ýta á vesturlönd að hefja hernaðarinngrip inn í Úkraínu.
Held það gæti komið "remove your forces or we will" moment.
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 00:39, breytt samtals 3 sinnum.
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Held að rússneskur almenningur fái hnút í magann af þessu, minningur um chernobyl. Vonandi fer að renna upp fyrir þeim hve alvarlegt þetta er.
En Pútín-media á eftir að segja að úkraínskir nasista-terroristar hafi gert þetta.
En Pútín-media á eftir að segja að úkraínskir nasista-terroristar hafi gert þetta.
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
BTW. Þetta gæti virkjað ARTICLE 5 í Nató sáttmálanum.
Hrein og bein ógn og árás á NATÓ ríki.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ri_evropu/
Er þetta í alvörunni að gerast???
Hrein og bein ógn og árás á NATÓ ríki.
Vandamál skapast þó ef rafmagn fer af eða vatnslaugar fyrir kjarnorkuúrgang tæmast.
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Marco Rubio bendir á þetta:
Like most nuke plants the one in #Ukraine under attack is built to withstand a direct hit from an airplane crash
The problem is a loss of power or a shell draining the pools used to store spent fuel
If that fuel isn’t cooled it can melt & release large amounts of radioactivity
— Marco Rubio (@marcorubio) March 4, 2022
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ri_evropu/
Er þetta í alvörunni að gerast???
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 00:55, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
appel skrifaði:BTW. Þetta gæti virkjað ARTICLE 5 í Nató sáttmálanum.
Hrein og bein ógn og árás á NATÓ ríki.Vandamál skapast þó ef rafmagn fer af eða vatnslaugar fyrir kjarnorkuúrgang tæmast.
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Marco Rubio bendir á þetta:
Like most nuke plants the one in #Ukraine under attack is built to withstand a direct hit from an airplane crash
The problem is a loss of power or a shell draining the pools used to store spent fuel
If that fuel isn’t cooled it can melt & release large amounts of radioactivity
— Marco Rubio (@marcorubio) March 4, 2022
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ri_evropu/
Er þetta í alvörunni að gerast???
Það er orðið ljóst að þessi kaldastríðs nálgun sem NATO og Bandaríkin eru að nota núna einfaldlega virkar ekki. Það verður að stöðva Rússland og það gerist ekki nema með því að fara í stríð við þá. Því miður er þetta raunveruleikinn, þar sem allir innan stjórnkerfis Rússlands virðast vera of hræddir til þess að gera uppreisn gegn Putin.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:BTW. Þetta gæti virkjað ARTICLE 5 í Nató sáttmálanum.
Hrein og bein ógn og árás á NATÓ ríki.Vandamál skapast þó ef rafmagn fer af eða vatnslaugar fyrir kjarnorkuúrgang tæmast.
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Marco Rubio bendir á þetta:
Like most nuke plants the one in #Ukraine under attack is built to withstand a direct hit from an airplane crash
The problem is a loss of power or a shell draining the pools used to store spent fuel
If that fuel isn’t cooled it can melt & release large amounts of radioactivity
— Marco Rubio (@marcorubio) March 4, 2022
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... ri_evropu/
Er þetta í alvörunni að gerast???
Það er orðið ljóst að þessi kaldastríðs nálgun sem NATO og Bandaríkin eru að nota núna einfaldlega virkar ekki. Það verður að stöðva Rússland og það gerist ekki nema með því að fara í stríð við þá. Því miður er þetta raunveruleikinn, þar sem allir innan stjórnkerfis Rússlands virðast vera of hræddir til þess að gera uppreisn gegn Putin.
Það virðist enginn hafa færi á Pútín.
Hann heldur hæstráðendum hersins (varnamálmálaráðherra og hershöfðingja hersins) í 20 metra fjarlægð frá sér þegar hann hittir þá.
Svo er hann bara með svona vídeó fundi með restinni.
Þannig að herinn þarf að gera byltingu og rúlla inn skriðdrekum til kremlar.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Það væri best að það yrði uppreisn í Rússlandi gegn Putin en ég óttast að það gerist ekki fyrr en alltof seint og hugsanlega aldrei. Síðan eru þeir sem eru í hernum þarna einstaklingar sem eru gjörspilltir og jafnvel jafn spilltir og Putin og kunna bara ágætlega við stöðuna eins og hún er í dag.
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Kjarnorkukjúfurinn sem logar er undir "viðhaldi", það er slökkt á honum, en það er kjarnorkueldsneyti í honum. En maður veit ekki hvernig eldur dreifir sér, hann étur allt sem hann getur.
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 01:23, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
jonfr1900 skrifaði:Það væri best að það yrði uppreisn í Rússlandi gegn Putin en ég óttast að það gerist ekki fyrr en alltof seint og hugsanlega aldrei. Síðan eru þeir sem eru í hernum þarna einstaklingar sem eru gjörspilltir og jafnvel jafn spilltir og Putin og kunna bara ágætlega við stöðuna eins og hún er í dag.
Russian economy to shrink 35% due to Ukraine invasion sanctions, JPMorgan says
CNBC
*-*
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Búið að slökkva eldinn. ekki alveg virðist vera.
Síðast breytt af appel á Fös 04. Mar 2022 01:42, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
appel skrifaði:Kjarnorkukjúfurinn sem logar er undir "viðhaldi", það er slökkt á honum, en það er kjarnorkueldsneyti í honum. En maður veit ekki hvernig eldur dreifir sér, hann étur allt sem hann getur.
Mesta hættan er ef það slökknar á kælikerfunum fyrir þær kjarnorkueiningar sem þarna eru væntanlega geymdar. Þá fer af stað mjög slæmt ferli en þetta er öðruvísi kjarnorkukljúfar heldur en sá sem sprakk árið 1986.