Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fim 24. Feb 2022 23:46

Noskillz skrifaði:Best að vera með :D

Deilan er miklu eldri varðandi Krimskagann og svæðin þarna i kring. Spurning hvar menn vilja detta niður í nákvæmni. 1500 og eitthvað eða síðar.. En..
T.d. eftir ww2 þá veit ég ekki betur en að krimskaginn hafi tilheyrt Rússlandi. Við fall soviet ríkjanna þá er það hinsvegar látið falla til úkraínu sem var þá tiltölulega nýbúið að fá sjálfstæði. Ekkert alltof langt síðan þetta var allt.
Veit lítið um það þegqr úkraína fékk sjalfstæði en örugglega eitthvað á bakvið tjöldin þarna um hver stjórnar þeirri ríkisstjórn.

En þetta svæði hefur líka mikið hernaðarlegt gildi. Ottoman veldið og Rússar voru að berjast yfir svarta hafinu lengi. Rússar eru með stjórn á þessu svæði núna, sem er beint við dyrnar inn í Rússland. Og þeir hafa líklega miklar áhyggjur af því að vestræn veldi, fái löglegar heimildir til þess að setja upp herstöðvar í bakgarðinum hjá sér. Bæði á sjó og landi.

Stjórn úkraínu er hliðholl vestrænum ríkjum en fyrri sem var steypt af af stoli var hliðholl Rússum.
Held líka að skaginn sjálfur sé frekar skiptur. En Rússum þar var t.d. bannað að tala rússnesku. En einnig var líka vísað úr landi þjóðflokki, a einhverjum tíma Katrínar Miklu eða eitthvað, kosakkar eða einhvers konar svona gaurar. Var vísað til Siberiu held ég en fengu svo að koma aftur þegar eitt samkomulagið var undirritað og gaf Rússum þá líka formlegt leyfi til að vera með Herstöðvar og fl á krimskaganum.

Gæjanum sem var steypt af stóli framlengdi það leyfi líka til 2050. En ég hugsa að það séu alls konar undirliggjandi deilur um miklu meira heldur en bara "Putin er klikkaður"

.. ekki að Putin sé ekki soldið kræfur og jafnvel dansandi á línunni um stórmennskubrjálæði :D

En það er líka einhver kergja í úkraínu með Krimskagann. Vilja halda því af því það var þeirra í smá stund. En komu ekki endilega vel fram við alla þarna en eg er ekki alveg klar með innanlands ethnicity málin þarna en það hefur verið ves. Skaginn hefur alltaf verið meira og minna rússneskur.
Hvort það sé gott eða slæmt er ég ekki viss með.

Rússar gáfu það líka út eftir ww2 að ef að vestræn riki myndu ekki passa upp á fjarlægð eða áhrif i Evrópu, þá myndi Rússland á endanum svara. Þetta eastern border vs Western border í Evrópu. Sem var alltaf erfið deila þeirra á milli samanber kalda stríðið sem tók örugglega aldrei enda.

Svo hefur alltaf þrengt meira og meira að Rússum. Herstöðvar allt í kringum landamærin þeirra sem þeir hafa gagnrýnt en "okkar hlið" fær að hafa þær í skjóli þess að gæta friðar.
Hahaha
Can't make this shit up

En mér sýnist hann samt ætla að fara enn lengra núna og taka tilbaka ennþá eldri landamæri. Held að Rússar hafi ekkert við úkraínu að gera nema þá þetta svæði i kringum krimskagann.

Ég held að það sé hernaðarlegt atriði að taka ákveðin svæði en stoppa svo. Við ána sem liggur þarna niður frá hvíta Rússlandi. Tryggja sína stöðu uppá á framtíðina. Ég held að það sé ekki verið að fara í stríð.
En væri orugglega skemmtilegt að skoða þessi svæði betur og sjá hvernig innrás inn inrussland hefur farið fram. (Hitler,Napóleon).Hvar veikir punktar eru og hvort einhverjir af þeim séu þarna i kring. Gleymum ekki að Rússar fórnuðu miklu í stríðinu og yfir 40 milljón Rússar létu lífið. Mesta mannfallið var hjá þeim.
Ég held stundum að okkar hlið sé ekki alltaf alveg jafn saklaus og við erum látin halda. En ég er bara að deila upplýsingum úr sögunni og nefna hluti sem er hægt að skoða betur og í meiri smáatriðum en ég er að skrifa. Það voru borgarastríð á þessum svæðum og fleira sem er allt frekar áhugavert.

En af hættu við að vera misskilinn þá er ég ekki að styðja við það sem Rússar eru að gera, þetta er allt eitthvað sem er hægt að fletta upp og lesa um sjálfur. Og það sem er að gerast í úkraínu er ekki gott mál. Og hræðilegt að það sé fólk að koma sér í burtu af ótta við stríð. Fullt af fólki að reyna koma sér til Rúmeníu og veit t.d af kærustu félaga míns sem tók allt það helsta, pakkaði i tosku og er as we speak að komast inn i Rúmeníu. Og vonandi hingað fljótlega með flugi. Og ég vona svo innilega að það sé ekki venjulegt fólk að enda í veseni. Því þetta er hreinlega fólk sem er alveg eins og við.

Já og reddiði mér leikjafartölvu :)


Allt hérna er annað hvort misskilningur á sögunni eða einfaldlega rangt. Mikið einnig af samsæriskenninga bulli sem stenst ekki sögulega skoðun.

NATO er varnar bandalag og ríkjum er frjálst að ganga inn í það ef þau vilja. Fram til ársins 2014 þá var það stefna í Úkraínu að ganga ekki NATO eða Evrópusambandið, það hefur breyst og ljóst að eftir þetta stríð þá mun Úkraína ganga í bæði NATO og ESB.

Rússland er árásaraðili hérna vegna þess að Putin er gjörspilltur og gjörsamlega búinn að tapa öllu viti.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Feb 2022 00:06

Ég held að þetta sé nokkuð góð greining á stöðunni:
https://www.visir.is/g/20222227301d/-sy ... alf-halda-
Viðhengi
5DBE8C72-B946-499F-B7D6-31CA5BA6DF47.jpeg
5DBE8C72-B946-499F-B7D6-31CA5BA6DF47.jpeg (872.7 KiB) Skoðað 4288 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 25. Feb 2022 00:22

Wuhan-kína-vírusinn covid og svo átök milli vesturlanda og rússlands, auðvitað hefur þetta og mun styrkja stöðu Kína umtalsvert.

Bæði hefur covid dregið mikið úr hagkerfi vesturlanda, án þess að það skaðaði hagkerfi Kína mikið.
Svo auðvitað að ef rússland og vesturlönd berjast og skaða sjálft sig þá dregur úr þeirra getu, á meðan Kína bara styrkist.

Það er margt sem er svo vitlaust sem vesturlönd eru að gera sem maður bara er forviða yfir.

Fyrst eru þessar sjálfskaðar aðgerðir vegna co2 losunar, sem aðeins færir til co2 losun til landa einsog kína og styrkir það.

Svo er það hvernig þjóðverjar eru búnir basically að fjármagna rússland með kaupum sínum á jarðgasi. Helstu tekjur rússlands koma af jarðeldsneytum, og mest af því fer til evrópu. Basically þessi EU lönd eru búin að fjármagna uppbyggingu rússneska hersins sem er núna að ógna þeim.

Það er engin strategísk hugsun í gangi hjá evrópu, bara heimsk barnaleg "allir eru vinir í skóginum" fræði. Þýskaland hefði auðvitað einsog Frakkland átt að byggja upp kjarnorkuver fyrir rafmagnsframleiðslu og vera ekki háðir rússum. Þjóðverjar bera nokkuð stóra ábyrgð á stöðunni má segja.

Bandaríkin hafa alltaf í raun haft skýra mynd af stöðunni. Eftir fall sóvétríkjanna þá var vonin sú að Rússland myndi ganga inn í bandalag Evrópu og vera vinaríki og þátttakandi, en það breyttist nokkuð fljótt eftir að Pútín tók við embættinu, fyrrum leigubílstjóri sem er svekktur yfir falli sóvétríkjanna og kennir vesturlöndum um. Bandaríkin hafa alltaf verið á móti þessu nordstream2, en þjóðverjar ekki á sama máli. Þjóðverjar hafa ekki viljað viðurkenna fyrir sjálfum sér sín strategísk mistök.

Svo er evrópa hikandi við að banna rússland frá að nota swift greiðslukerfið. Hvað í fjandanum þarf að gerast til að það gerist? Það sem rússar eru að gera núna er martraðar-scenario, en samt fá þeir að nota þjónustur vesturlanda, þrátt fyrir að vera ógna núna vesturlöndum með kjarnorkuvopnum. Skil ekki lógíkina.
Síðast breytt af appel á Fös 25. Feb 2022 00:25, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Feb 2022 00:35

Rússar búnir að taka yfir litla eyju sem tilheyrir Úkraínu.

Battle of Snake Island (Wikipedia)



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 25. Feb 2022 00:56

jonfr1900 skrifaði:Rússar búnir að taka yfir litla eyju sem tilheyrir Úkraínu.

Battle of Snake Island (Wikipedia)

Djöfulsins skepnur eru þessir rússar.


*-*

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf HalistaX » Fös 25. Feb 2022 01:00

Finnst það versta við það þegar svona skeður hvað fólk fer beint í samsæriskenningar, aðrar villtar og trylltar kenningar, sci-fi og bara downright heimsku.

Þegar Rússarnir tóku Chernobyl svæðið þá blússuðu upp þær kenningar á netinu að Rússarnir væru að því til þess að komast yfir kjarnorkuúrgang til þess að búa til "Dirty Bombs" og að þeir ætli að sprengja kjarnaofninn aftur sem sprakk þarna fyrir 35 árum, til að dreifa geislun yfir svæðið..... ....s.s. að Rússarnir væru ekki bara að taka styðstu leiðina að Kiev frá landamærum Hvíta-Rússlands...

minus 200 IQ from Germany.PNG
minus 200 IQ from Germany.PNG (66.87 KiB) Skoðað 4250 sinnum


Ég held það þurfi ekkert að útskýra hvers vegna þetta er án efa það heimskulegasta sem ég persónulega hef heyrt á ævinni. Og fólk er dead serious þegar það heldur þessu fram.

Kannski það væri bara fínt mál ef þriðja heimstyrjöldin hefjist á næstu vikum og mánuðum. Depopulate the Earth a little. Deretard it.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Feb 2022 01:53

appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Rússar búnir að taka yfir litla eyju sem tilheyrir Úkraínu.

Battle of Snake Island (Wikipedia)

Djöfulsins skepnur eru þessir rússar.


Þetta er miklu verra. Þar sem Rússar eru einnig að sprengja spítala og byggingar sem eru ekki hernaðarmannvirki. Slíkt er mögulega stríðsglæpur en þetta er þekkt hjá Rússum að gera slíkt frá Sýrlandi. Þetta er auðvitað þvert á þær yfirlýsingar sem Rússland hefur komið með síðustu klukkutíma. Ég reikna með að þessi brot gegn almennum borgurum muni bara versna næstu klukkutímana.

Úkraína er stærri en Þýskaland þó að þar búi að eins 40 milljón manns (100.000 manns eru núna á flótta, sú tala mun hækka á næstu dögum). Það búa 80 milljónir í Þýskalandi. Það er alveg ljóst að Rússland getur ekki hertekið Úkraínu með aðeins 190.000 mann herliði. Óstaðfestar fréttir benda til þess að úkraínumenn séu farnir að mynda andspyrnuhópa, hvort að þeir hafi gert eitthvað veit ég ekki (ennþá allavegna).

Síðan bárust fréttir að því í kvöld að Rússland hafði ráðist á flutningaskip í Svartahafi sem var ekki tengt Úkraínu og alls ekki tengt þessum átökum. Fréttir af mannskaða eða mögulegu mannstjóni voru óljósar og óstaðfestar þegar ég sá tilkyninguna um þetta atvik.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 25. Feb 2022 01:59

jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Rússar búnir að taka yfir litla eyju sem tilheyrir Úkraínu.

Battle of Snake Island (Wikipedia)

Djöfulsins skepnur eru þessir rússar.


Þetta er miklu verra. Þar sem Rússar eru einnig að sprengja spítala og byggingar sem eru ekki hernaðarmannvirki. Slíkt er mögulega stríðsglæpur en þetta er þekkt hjá Rússum að gera slíkt frá Sýrlandi. Þetta er auðvitað þvert á þær yfirlýsingar sem Rússland hefur komið með síðustu klukkutíma. Ég reikna með að þessi brot gegn almennum borgurum muni bara versna næstu klukkutímana.

Úkraína er stærri en Þýskaland þó að þar búi að eins 40 milljón manns (100.000 manns eru núna á flótta, sú tala mun hækka á næstu dögum). Það búa 80 milljónir í Þýskalandi. Það er alveg ljóst að Rússland getur ekki hertekið Úkraínu með aðeins 190.000 mann herliði. Óstaðfestar fréttir benda til þess að úkraínumenn séu farnir að mynda andspyrnuhópa, hvort að þeir hafi gert eitthvað veit ég ekki (ennþá allavegna).

Síðan bárust fréttir að því í kvöld að Rússland hafði ráðist á flutningaskip í Svartahafi sem var ekki tengt Úkraínu og alls ekki tengt þessum átökum. Fréttir af mannskaða eða mögulegu mannstjóni voru óljósar og óstaðfestar þegar ég sá tilkyninguna um þetta atvik.


Skepnuskapur rússa er reyndar alræmdur, en þeir sendu jú herskip til að koma í veg fyrir sjórán út fyrir strönd Sómalíu.

Á meðan vestræn lönd einfaldlega handtóku sjóræningjana, flutti til evrópu og drógu fyrir dómsstóla, og slepptu svo, þá var það "standard practice" hjá rússum að varpa þessum sómölsku sjóræningjum í sjóinn og leyfa þeim að drepast þar.

Sýnir doldið á hvaða siðgæðis-leveli rússar eru.


*-*


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf blitz » Fös 25. Feb 2022 08:22



PS4

Skjámynd

Onyth
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Onyth » Fös 25. Feb 2022 15:01

HalistaX skrifaði:Kannski það væri bara fínt mál ef þriðja heimstyrjöldin hefjist á næstu vikum og mánuðum. Depopulate the Earth a little. Deretard it.


Vantaði /s hjá þér? Gættu hvers þú óskar þér.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Baldurmar » Fös 25. Feb 2022 15:40

appel skrifaði: en það breyttist nokkuð fljótt eftir að Pútín tók við embættinu, fyrrum leigubílstjóri sem er svekktur yfir falli sóvétríkjanna og kennir vesturlöndum um


Barnalegasta lýsing á Pútín sem ég hef heyrt held ég bara...


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf agnarkb » Fös 25. Feb 2022 17:01

Þessir andskotar farnir víst að skjóta og sprengja spítala og leikskóla.

https://thehill.com/policy/internationa ... eyond-evil
https://www.newsweek.com/russia-attacks ... ed-1682656


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Feb 2022 18:20

Það er næstum því búið að vísa Rússlandi úr Council of Europe.

Council of Europe suspends Russia’s rights of representation




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Feb 2022 18:35

Rússland hótar Svíþjóð og Finnlandi.

Nato-expansion_ruv.is-25-02-2022.png
Nato-expansion_ruv.is-25-02-2022.png (34.3 KiB) Skoðað 3878 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Feb 2022 18:55

Árásir á fleiri hlutlaus skip.

Russia attacking ship - 25-02-2022 - twitter.png
Russia attacking ship - 25-02-2022 - twitter.png (236.98 KiB) Skoðað 3861 sinnum




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf agnarkb » Fös 25. Feb 2022 19:23

https://news.yahoo.com/russian-aggressi ... 15494.html

NATO að bregðast við og virðist vera í startholunum fyrir eitthvað meira.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Feb 2022 19:50

Alvöru þvinganir!!
Nú hlýtur Pútin að bakka út úr Úkraínu.
Viðhengi
0B041CE4-0AB6-49CD-84D7-BB6B712B6D8E.jpeg
0B041CE4-0AB6-49CD-84D7-BB6B712B6D8E.jpeg (797.28 KiB) Skoðað 3806 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Feb 2022 19:56

agnarkb skrifaði:https://news.yahoo.com/russian-aggression-not-limited-ukraine-183615494.html

NATO að bregðast við og virðist vera í startholunum fyrir eitthvað meira.


Það er væntanlega Eistland, Litháen, Pólland og fleiri ríki sem Rússland vill leggja undir sig. Ásamt því að ráðast á Finnland (sem var einu sinni hluti af Rússlandi), Svíþjóð, Noreg og Ísland.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf g0tlife » Fös 25. Feb 2022 19:59

Það eru allir svo hræddir við Pútin að það mun enginn gera neitt til að stöðva þetta. Sum lönd þora ekki einu sinni að taka af þeim SWIFT sem er brandari. Finnland er næsta landið sem fær þrýsting um að gera akkurat það sem Rússar segja.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf rapport » Fös 25. Feb 2022 20:00

Pútín er með þetta grimma "imperialism" viðhorf sem Japan var með á sínum tíma og Rússland með þetta miskunnarlausa military code líka m.v. hvernig þeir koma fram.

https://en.m.wikipedia.org/wiki/Senjinkun_military_code

Þetta er þjóðremba af verstu gerð, þetta er Miðflokkurinn við stjórn í landi með öflugt vopnabúr.

Ef stóru löndin stoppa þetta ekki núna þá mun þetta líklega bara versna.

Guð hvað ég finn til með Úkraínu í þessu máli og vildi óska að einhver gæti stigið inn í þetta og stöðvað Rússa.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Feb 2022 20:02

jonfr1900 skrifaði:
agnarkb skrifaði:https://news.yahoo.com/russian-aggression-not-limited-ukraine-183615494.html

NATO að bregðast við og virðist vera í startholunum fyrir eitthvað meira.


Það er væntanlega Eistland, Litháen, Pólland og fleiri ríki sem Rússland vill leggja undir sig. Ásamt því að ráðast á Finnland (sem var einu sinni hluti af Rússlandi), Svíþjóð, Noreg og Ísland.


Hafðu engar áhyggjur, okkur verður bjargað!
Viðhengi
32555114-8A81-4F9B-B9DB-C9309798B759.jpeg
32555114-8A81-4F9B-B9DB-C9309798B759.jpeg (334.75 KiB) Skoðað 3795 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Feb 2022 20:05

Við erum komin nokkuð nærri WW3 núna með síðustu hótunum frá Rússlandi.

Closer_to_ww3-twitter-25-02-2022.png
Closer_to_ww3-twitter-25-02-2022.png (59.87 KiB) Skoðað 3792 sinnum




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf Mossi__ » Fös 25. Feb 2022 21:05

rapport skrifaði:Pútín er með þetta grimma "imperialism" viðhorf sem Japan var með á sínum tíma og Rússland með þetta miskunnarlausa military code líka m.v. hvernig þeir koma fram.

https://en.m.wikipedia.org/wiki/Senjinkun_military_code

Þetta er þjóðremba af verstu gerð, þetta er Miðflokkurinn við stjórn í landi með öflugt vopnabúr.

Ef stóru löndin stoppa þetta ekki núna þá mun þetta líklega bara versna.

Guð hvað ég finn til með Úkraínu í þessu máli og vildi óska að einhver gæti stigið inn í þetta og stöðvað Rússa.


Vó róa sig.

Putin er alveg slæmur.. en hann er ekki alveg Sigmundur Davíð slæmur.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf ZiRiuS » Fös 25. Feb 2022 21:06

Vaktarar
Mynd



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Pósturaf appel » Fös 25. Feb 2022 21:22

NATÓ þarf að senda inn herlið inn í Úkraínu ASAP, og verja höfuðborgina, og verja vesturhluta landsins.

Pútín mun ekki stoppa hernað sinn í Úkraínu, heldur mun Finnland verða næsta skotmark, þar sem "hætta er á" að það gangi inn í NATÓ, svo mun Rússland hefja plan um að grafa undan eystrasaltslöndunum, koma á leppstjórn sem er hvergi viðurkennt nema af Rússlandi, sem dregur landið úr NATÓ og svo rúlla þeir skriðdrekum inn í það. Við höfum séð rússa nota þessháttar aðferðir. Það búa líka margir rússar í eystrasaltslöndunum, Pútín getur sagt að það sé verið að ráðast á þá.

Fyrst hann er byrjaður, þá mun hann ekki stöðva. Það er nú þegar búið að sanctiona Rússland þannig að honum er bara skítsama.
Síðast breytt af appel á Fös 25. Feb 2022 21:23, breytt samtals 1 sinni.


*-*