Hvar fæ ég 1U 10" bursta hérlendis?

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég 1U 10" bursta hérlendis?

Pósturaf Njall_L » Mán 21. Feb 2022 18:25

Sælir/ar Vaktarar

Titill segir allt, hvar finn ég 1U 10" breiðan bursta fyrir rack hérlendis, helst svartan á litinn? Finn bara 1/2U háa í Öreind og skilst að þeir eigi ekki annað til hjá sér.

Mynd:
bursti.png
bursti.png (373.06 KiB) Skoðað 1451 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég 1U 10" bursta hérlendis?

Pósturaf Hlynzi » Mán 21. Feb 2022 21:07

Rönning er með reyndar 19" 1U bursta til stakann hjá sér, ég myndi bara saga hann í tvennt og stytta niður í 10" ef enginn annar á svona til.

Þeir eiga líka til stakann bursta, gætir líka tekið 0,5U burstann hjá örend og sagað í tvennt.


Hlynur

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég 1U 10" bursta hérlendis?

Pósturaf Njall_L » Mán 21. Feb 2022 21:43

Hlynzi skrifaði:Rönning er með reyndar 19" 1U bursta til stakann hjá sér, ég myndi bara saga hann í tvennt og stytta niður í 10" ef enginn annar á svona til.

Þeir eiga líka til stakann bursta, gætir líka tekið 0,5U burstann hjá örend og sagað í tvennt.

Ágætis hugmynd en það að saga upp stærra unit stenst ekki fagurfræðilegar kröfur þessa verkefnis. Langaði bara að freistast til að fá þetta hérna heima áður en ég fer að panta að utan.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég 1U 10" bursta hérlendis?

Pósturaf roadwarrior » Þri 22. Feb 2022 07:11

Kíktu á www.pronet.is