Hljóðlátir harðir diskar frá Samsung?

Skjámynd

Höfundur
OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hljóðlátir harðir diskar frá Samsung?

Pósturaf OverClocker » Þri 24. Jún 2003 20:14

Á start.is er verið að bjóða "hljóðláta" diska frá Samsung.
Er einhver sem á svona disk? er þetta eitthvað hljóðlátar en WD, Seagate eða Maxtor ?
Sjá betur... http://start.is/default.php?cPath=58



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 24. Jún 2003 21:35

hef enga reynslu af þessum en,
leita bara að "Samsung módelnúmer review" á google
Og skoða hvort að diskurinn sé á http://www.storagereview.com (harðir diskar) og/eða http://www.silentpcreview.com (hljóðlátir tölvuhlutir)



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Lau 28. Jún 2003 19:10

en hvernig eru þeir að performera? miðað við WD og seagate og fleiri?


kv,
Castrate

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 28. Jún 2003 19:13

ég væri alveg til í að skipta út WD diskunum mínum :P báðum tveim, eru þessir alveg að strauja WD í performance ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Lau 28. Jún 2003 19:23

well ég fann eitt review þarna er miðað við maxtor disk

http://www.pcstats.com/articleview.cfm? ... 100&page=2


kv,
Castrate


Shroom
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 07. Feb 2003 03:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Shroom » Mið 02. Júl 2003 14:42

Seagate er stálið, trust me :)
svo er samsung víst með innbyggt "noise reduction" í sínum hds