Bestu sjónvörpin í dag ?
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Bestu sjónvörpin í dag ?
Sælir.
Er með 49" samsung 7 series. Sem kostaði alveg slatta á sínum tíma. Það hefur staðið sig mjög vel. En var að pæla í að stækka kannski í 55" ?
Hef áhuga á Qled , Oled og Philips ambilight ?. Hvað er málið í þessu í dag með budget 300-600þ ?
Smart series er kannski waste of money, þar sem ég er með appleTV
Er með 49" samsung 7 series. Sem kostaði alveg slatta á sínum tíma. Það hefur staðið sig mjög vel. En var að pæla í að stækka kannski í 55" ?
Hef áhuga á Qled , Oled og Philips ambilight ?. Hvað er málið í þessu í dag með budget 300-600þ ?
Smart series er kannski waste of money, þar sem ég er með appleTV
Síðast breytt af jonsig á Lau 19. Feb 2022 18:15, breytt samtals 1 sinni.
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
jonsig skrifaði:Sælir.
Er með 49" samsung 7 series. Sem kostaði alveg slatta á sínum tíma. Það hefur staðið sig mjög vel. En var að pæla í að stækka kannski í 55" ?
Hef áhuga á Qled , Oled og Philips ambilight ?. Hvað er málið í þessu í dag með budget 300-600þ ?
Smart series er kannski waste of money, þar sem ég er með appleTV
Ég myndi mæla með LG OLED, þegar ég fór yfir þessi mál seinasta sumar, þá hallaðist gæða nálin til þeirra umfram Samsung QLED.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Lg oled c series eða sony x90 eða hærra
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
LG C1 OLED er sennilegast besta sjónvarpið í dag fyrir peninginn. Þú misstir reyndar af stóru útsölunni rétt á eftir áramót þar sem það var yfir 100þús króna afsláttur á mörgum LG OLED sjónvörpum. Væri sennilegast best að bíða eftir næstu kynslóð sem á víst að koma fljótlega. Eða ef þú ert þolinmóður myndi ég bíða eftir næstu útsölu.
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Varðandi Sony og LG.
Sony er að nota LG OLED panela, og því sami skjárinn.
Sony er hins vegar með besta myndvinnslu örgjörvann á markaðnum sem útskýrir hærra verð en hjá LG með sama panel. Sony er svo líka með generic input processor á meðan LG er með sína eigin útgáfu. Sony var með 1 HDMI2.1 tengi af 4 en LG með 4 af 4 þegar ég skoðaði þetta.
Fyrirvari: Ég ábyrgist engan veginn að muna allt nákvæmlega frá því í fyrrasumar.
Sony er að nota LG OLED panela, og því sami skjárinn.
Sony er hins vegar með besta myndvinnslu örgjörvann á markaðnum sem útskýrir hærra verð en hjá LG með sama panel. Sony er svo líka með generic input processor á meðan LG er með sína eigin útgáfu. Sony var með 1 HDMI2.1 tengi af 4 en LG með 4 af 4 þegar ég skoðaði þetta.
Fyrirvari: Ég ábyrgist engan veginn að muna allt nákvæmlega frá því í fyrrasumar.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
TheAdder skrifaði:Varðandi Sony og LG.
Sony er að nota LG OLED panela, og því sami skjárinn.
Sony er hins vegar með besta myndvinnslu örgjörvann á markaðnum sem útskýrir hærra verð en hjá LG með sama panel. Sony er svo líka með generic input processor á meðan LG er með sína eigin útgáfu. Sony var með 1 HDMI2.1 tengi af 4 en LG með 4 af 4 þegar ég skoðaði þetta.
Fyrirvari: Ég ábyrgist engan veginn að muna allt nákvæmlega frá því í fyrrasumar.
Á móti eru LG einir um að geta sýnt 4K 120Hz 4:4:4 HDR Gsync. Ef þú ætlar að spila leiki er LG eini valkosturinn.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Nariur skrifaði:TheAdder skrifaði:Varðandi Sony og LG.
Sony er að nota LG OLED panela, og því sami skjárinn.
Sony er hins vegar með besta myndvinnslu örgjörvann á markaðnum sem útskýrir hærra verð en hjá LG með sama panel. Sony er svo líka með generic input processor á meðan LG er með sína eigin útgáfu. Sony var með 1 HDMI2.1 tengi af 4 en LG með 4 af 4 þegar ég skoðaði þetta.
Fyrirvari: Ég ábyrgist engan veginn að muna allt nákvæmlega frá því í fyrrasumar.
Á móti eru LG einir um að geta sýnt 4K 120Hz 4:4:4 HDR Gsync. Ef þú ætlar að spila leiki er LG eini valkosturinn.
Takk fyrir þetta . Var ekki búinn að huga þetta útfrá þessu sjónarhorni. Er samt með 34" samsung qled oddisey í það dæmi, nema þetta væri fyrir console þá ?
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
jonsig skrifaði:Nariur skrifaði:TheAdder skrifaði:Varðandi Sony og LG.
Sony er að nota LG OLED panela, og því sami skjárinn.
Sony er hins vegar með besta myndvinnslu örgjörvann á markaðnum sem útskýrir hærra verð en hjá LG með sama panel. Sony er svo líka með generic input processor á meðan LG er með sína eigin útgáfu. Sony var með 1 HDMI2.1 tengi af 4 en LG með 4 af 4 þegar ég skoðaði þetta.
Fyrirvari: Ég ábyrgist engan veginn að muna allt nákvæmlega frá því í fyrrasumar.
Á móti eru LG einir um að geta sýnt 4K 120Hz 4:4:4 HDR Gsync. Ef þú ætlar að spila leiki er LG eini valkosturinn.
Takk fyrir þetta . Var ekki búinn að huga þetta útfrá þessu sjónarhorni. Er samt með 34" samsung qled oddisey í það dæmi, nema þetta væri fyrir console þá ?
Er sjálfur að nota LG C1 sem minn aðal skjá fyrir PC. 120hz og HDR er mjög fínt að hafa í slíka notkun. Hins vegar ef þú notar þitt sjónvarp nánast einungis fyrir bíó skiptir ekki rosalega miklu máli hvaða sjónvarp þú tekur. Ef þú horfir aðalega á það í dimmu umhverfi mun eitthvað gott OLED eins og C1 eða A80 henta flott. Hins vegar ef þú vilt getað séð vel á sjónvarpið í björtu umhverfi er Samsung QN90A QLED einnig eitthvað sem mætti kíkja á. Getur orðið rosalega bjart. Myndi ekki taka það fyrir leiki þó; Game Mode er þekkt fyrir að vera böggí á því sjónvarpi.
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Ég valdi mitt LG CX tæki út af betri tengi möguleikum fyrir consoles og PC tengingu. Þó ég sé með IPS skjái við tölvuna, þá hef ég hdmi möguleika á milli.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
jonsig skrifaði:Nariur skrifaði:TheAdder skrifaði:Varðandi Sony og LG.
Sony er að nota LG OLED panela, og því sami skjárinn.
Sony er hins vegar með besta myndvinnslu örgjörvann á markaðnum sem útskýrir hærra verð en hjá LG með sama panel. Sony er svo líka með generic input processor á meðan LG er með sína eigin útgáfu. Sony var með 1 HDMI2.1 tengi af 4 en LG með 4 af 4 þegar ég skoðaði þetta.
Fyrirvari: Ég ábyrgist engan veginn að muna allt nákvæmlega frá því í fyrrasumar.
Á móti eru LG einir um að geta sýnt 4K 120Hz 4:4:4 HDR Gsync. Ef þú ætlar að spila leiki er LG eini valkosturinn.
Takk fyrir þetta . Var ekki búinn að huga þetta útfrá þessu sjónarhorni. Er samt með 34" samsung qled oddisey í það dæmi, nema þetta væri fyrir console þá ?
LG C1 er "bara" 120Hz, en er að öllu öðru leiti besti leikjaskjár sem hægt er að fá bæði fyrir PC og console með þónokkrum mun.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Fyrir tölvuleiki LG Oled, fyrir myndefni Sony Oled
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
verslaði 2018 65" samsung q9n
það kostaði 600þ kall,sjitt ég hefði átt að versla frekar einhvern vintage tubeEquliser
en allavega það er gamann að horfa á það og systir mín er oled fan og kanski er það bara að ég er vanur að horf á mitt og fíla það betur en oled?
ég held að þú ættir bara að úllenn dúllenn doffa þetta,lg og samsung er bæði fín merki þegar það kemur að sjónvörpum.
ég hefði örugglega fílað oled betur en qled hefði ég fengið mér það en ég fékk mér qled og fíla það betur.
annars er samsung að fara blanda oled og qled saman og spurning um að annaðhvort bíða eða versla ódýrara?
https://www.cnet.com/tech/home-entertai ... m-dot-era/
það kostaði 600þ kall,sjitt ég hefði átt að versla frekar einhvern vintage tubeEquliser
en allavega það er gamann að horfa á það og systir mín er oled fan og kanski er það bara að ég er vanur að horf á mitt og fíla það betur en oled?
ég held að þú ættir bara að úllenn dúllenn doffa þetta,lg og samsung er bæði fín merki þegar það kemur að sjónvörpum.
ég hefði örugglega fílað oled betur en qled hefði ég fengið mér það en ég fékk mér qled og fíla það betur.
annars er samsung að fara blanda oled og qled saman og spurning um að annaðhvort bíða eða versla ódýrara?
https://www.cnet.com/tech/home-entertai ... m-dot-era/
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Ef þú ætlar að kaupa núna, þá líkt og aðrir hafa sagt, Sony A80J eða A90 ef þú notar sjónvarpið 50%+ í myndefni. LG C1 ef þú spilar 50%+ af tímanum.
Sýndist einnig nefnt að Sony sé aðeins með eitt hdmi 2.1 - þau eru 2 á Oled línunni en annað þeirra er einnig eARC portið.
Svo eru 2 hdmi 2.0 port.
Það sem ég hinsvegar mæli með er að bíða eftir 2022 módelum sem eru handan við hornið. Þá sérstaklega QD-OLED línunni frá Sony - A95K.
Það hefur ekki verið álíka bylting í myndgæðum frá komu HDR.
Verðin eiga eftir að stafestast en það lýtur út fyrir að þau verðir ódýrari en upphaflega var talið.
Það er þó alltaf vara samt að vera early adapter, sérstaklega ef verðmiðinn er rosalegur. Gott að fylgjast með reviews sem koma í kjölfar almennra sölu (alltaf aðeins áður en þau koma hingað í sölu hvort eð er.
En miðað við early reviews er það 100% eh sem þú ættir að skoða.
Sama hvort þú ferð í 2022 eða 2021 skalltu biða eftir að nýjar linur droppa og fá þá 2021 allavega á lægra verði.
Sýndist einnig nefnt að Sony sé aðeins með eitt hdmi 2.1 - þau eru 2 á Oled línunni en annað þeirra er einnig eARC portið.
Svo eru 2 hdmi 2.0 port.
Það sem ég hinsvegar mæli með er að bíða eftir 2022 módelum sem eru handan við hornið. Þá sérstaklega QD-OLED línunni frá Sony - A95K.
Það hefur ekki verið álíka bylting í myndgæðum frá komu HDR.
Verðin eiga eftir að stafestast en það lýtur út fyrir að þau verðir ódýrari en upphaflega var talið.
Það er þó alltaf vara samt að vera early adapter, sérstaklega ef verðmiðinn er rosalegur. Gott að fylgjast með reviews sem koma í kjölfar almennra sölu (alltaf aðeins áður en þau koma hingað í sölu hvort eð er.
En miðað við early reviews er það 100% eh sem þú ættir að skoða.
Sama hvort þú ferð í 2022 eða 2021 skalltu biða eftir að nýjar linur droppa og fá þá 2021 allavega á lægra verði.
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Mitt næsta TV verður OLED bókað mál, kominn með ógeð af QLED (LCD) light bleed og lélegt black level, frekær kaupi ég TV með perfect blacks.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
jardel skrifaði:eru ekki philips tæki best. eða a,.m.k besta ending?
Nei og nei - fyrir 20 árum kannski jú..
Philips er samt alveg ennþá solid.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
það eru Samsung dagar hjá Ormsson. Kannski er eitthvað þar.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
LG OLED eða sony OLED. Erum bæði með CX 65” og C1 65” í fjölskyldunni hef ekkert nema gott að segja um þau ekkert vesen.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Hvar eru hagstæðustu verðin? Ég er orðinn leiður á að t.d. kaupa eitthvað í elko og finna svo út að maður var að kaupa einhverja eldri týpu af einhverju surplus dóti með 400% álagningu.
Síðast breytt af jonsig á Sun 20. Feb 2022 23:47, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Fyrsta flatsjónvarpið sem ég keypti var 50 tommur, já það er langt síðan. Ca tveimur árum síðar keypti ættingi minn sjónvarp. Hann keypti 40 eða 42 tommur þrátt fyrir að ég hefði sagt honum (af reynslu) að kaupa eins stórt og hann hefði þægilega efni á. Herbergið sem sjónvarpið var staðsett var þannig að 50 - 55 hefði verið fullkomið, mtt upplausnar og fjarlægðar frá skjá. Á að giska er hann fyrir löngu búinn að átta sig á að mín ráð voru betri en "er ekki best að kjósa bara Framsókn" eða "Ég þarf ekki stærra sjónvarp".
Hvað ertu að horfa á, hver er upplausnis á efninu, hvað siturðu langt frá skjánum? Hvað má tækið kosta?
Ef þú situr í ~2 metra fjarlægð frá 50 tommu tæki sem sýnir fyrsta flokks 1080p myndefni ertu uþb að nýta gæðin til fulls. Ef þú ert í 3 metra fjarlægð eða meira er vafasamara að þú sjáir mun á Bluray og DVD. Myndupplausn og áhorfsfjarlægð eru lykilatriði.
Semsagt, upplausn sjónvarpsins, upplausn efnisins sem á tækinu birtist og fjarlægð áhorfanda eru lykilstærðirnar. Innan þeirra marka myndi ég segja: kaupa eins stórt og gott og fjárhagurinn leyfir þægilega.
Það flækir auðvitað málið að OLED er betra en uþb allt annað burtséð frá upplausn. En á móti er OLED yfirleitt dýrara en allt annað og endist sennilega skemur.
Hér á landi er í dag á að giska, í flestum tilvikum, full ástæða til að kaupa sjónvarp sem er stærra en 50-55 tommur ef sjónvarpið er 4K og húsakostur ekki óhemju knappur.
Hvað ertu að horfa á, hver er upplausnis á efninu, hvað siturðu langt frá skjánum? Hvað má tækið kosta?
Ef þú situr í ~2 metra fjarlægð frá 50 tommu tæki sem sýnir fyrsta flokks 1080p myndefni ertu uþb að nýta gæðin til fulls. Ef þú ert í 3 metra fjarlægð eða meira er vafasamara að þú sjáir mun á Bluray og DVD. Myndupplausn og áhorfsfjarlægð eru lykilatriði.
Semsagt, upplausn sjónvarpsins, upplausn efnisins sem á tækinu birtist og fjarlægð áhorfanda eru lykilstærðirnar. Innan þeirra marka myndi ég segja: kaupa eins stórt og gott og fjárhagurinn leyfir þægilega.
Það flækir auðvitað málið að OLED er betra en uþb allt annað burtséð frá upplausn. En á móti er OLED yfirleitt dýrara en allt annað og endist sennilega skemur.
Hér á landi er í dag á að giska, í flestum tilvikum, full ástæða til að kaupa sjónvarp sem er stærra en 50-55 tommur ef sjónvarpið er 4K og húsakostur ekki óhemju knappur.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 621
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Hef átt LG, samsung, sony, og phillips á síðustu 10 árum.
Allt 4K sjónvörp sem hefur aldrei nokkurn tímann verið notað, allt smart sjónvarp sem hefur eiginlega ekkert verið notað heldur.
Allt voru þetta frekar high end sjónvörp... og fyrir flesta meðal notendur vill ég meina að það sé engin munur á þessu. (meðan það er ekki keypt ódýrasta) - veit að það eru mikil trúarbrögð í þessu OLED LG vs Samsung. En útsending hérlendis er í lágum gæðum, flestir eru að horfa á lág gæði í gegnum browsera eða misgóð streaming forrit.... þannig er í alvöru þörf á enn betri sjónvörpum frekar en betri útsendingum
Tek fram að ég er normal notanda en ekki ofur að mínu mati, en samt er mjög mikið horft á þætti og bíómyndir á mínu heimili.Ca 2-5klst á dagar easy.
(ekki náttúrulífs neitt í 4K né fótbolti)
Held að punktarnir hér með budget, stærð og fjarlægð skipta mestu máli. Tegund skiptir minna máli er mín reynsla, meðan ekki keypt það allra ódýrasta.
Allt 4K sjónvörp sem hefur aldrei nokkurn tímann verið notað, allt smart sjónvarp sem hefur eiginlega ekkert verið notað heldur.
Allt voru þetta frekar high end sjónvörp... og fyrir flesta meðal notendur vill ég meina að það sé engin munur á þessu. (meðan það er ekki keypt ódýrasta) - veit að það eru mikil trúarbrögð í þessu OLED LG vs Samsung. En útsending hérlendis er í lágum gæðum, flestir eru að horfa á lág gæði í gegnum browsera eða misgóð streaming forrit.... þannig er í alvöru þörf á enn betri sjónvörpum frekar en betri útsendingum
Tek fram að ég er normal notanda en ekki ofur að mínu mati, en samt er mjög mikið horft á þætti og bíómyndir á mínu heimili.Ca 2-5klst á dagar easy.
(ekki náttúrulífs neitt í 4K né fótbolti)
Held að punktarnir hér með budget, stærð og fjarlægð skipta mestu máli. Tegund skiptir minna máli er mín reynsla, meðan ekki keypt það allra ódýrasta.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Samsung dagar í ormsson. Kannski þú gætir nýtt þér það.
https://ormsson.is/products/samsung-dagar-hljod-mynd1?fbclid=IwAR1J_xsfyrFyRlESHusSHxF8zpH5IDolG4CvzVttoVdFYCFJEdnv5sovDO8
https://ormsson.is/products/samsung-dagar-hljod-mynd1?fbclid=IwAR1J_xsfyrFyRlESHusSHxF8zpH5IDolG4CvzVttoVdFYCFJEdnv5sovDO8
Síðast breytt af Moldvarpan á Mán 21. Feb 2022 15:21, breytt samtals 1 sinni.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Hver er reynsla manna af tcl sjónvörpum? Þetta virðist vera ansi gott match við ps5 svo horfir maður mest á Youtube og Netflix og streymi svo eitthvað dót úr tölvunni
https://elko.is/vorur/tcl-65-qled850-sj ... /65QLED850
https://elko.is/vorur/tcl-65-qled850-sj ... /65QLED850
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Viggi skrifaði:Hver er reynsla manna af tcl sjónvörpum? Þetta virðist vera ansi gott match við ps5 svo horfir maður mest á Youtube og Netflix og streymi svo eitthvað dót úr tölvunni
https://elko.is/vorur/tcl-65-qled850-sj ... /65QLED850
Hef svosem ekki sérstaka reynslu af TCL en á þennan pening væri ég spenntur fyrir þessu Hisense OLED tæki: https://tolvutek.is/Sjonvorp-og-skjalau ... 949.action
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bestu sjónvörpin í dag ?
Viggi skrifaði:Hver er reynsla manna af tcl sjónvörpum? Þetta virðist vera ansi gott match við ps5 svo horfir maður mest á Youtube og Netflix og streymi svo eitthvað dót úr tölvunni
https://elko.is/vorur/tcl-65-qled850-sj ... /65QLED850
TCL var með mismunandi línur fyrir Bandaríkin og Evrópu. USA tækin voru mjög fín, fengu góða dóma og voru á fínu verði.
Evrópulínan var ekki jafngóð, amk ekki fyrir tölvuleiki. Veit ekki hvort þetta hefur breyst, ca. 2 ár síðan ég skoðaði þetta síðast.
ps5 ¦ zephyrus G14