Hæhæ
Var að uppfæra wifi-ið heima og er mjög sáttur við hraðaaukninguna eftir að hafa notað Asus RT-AC56U sem access punkt á móti Edgerouter-X router.
Verslaði unifi 6 lite aðgangspunkt til að leysa Asus RT-AC56U access punktinn af hólmi eftir að sá gripur fór á eftirlaun eftir að hafa verið router í fjölda mörg ár og seinustu 2 ár eingöngu sem access punktur.
Hraði fyrir unifi6 lite access punkt >> 215.66 Mbps download og 252.57 Mbps Upload
Hraði unifi6 lite access punktur >> 472.52 Mbps Download og 449.97 upload
Hins vegar fór ég að pæla hvort ég get kreyst meiri hraða á Wifi6 netinu (er allavegana með 1Gbps hraða snúrutengdur með að hafa stillt hardware offloading á edgerouter-x routernum).
Hraðara Wifi6
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Hraðara Wifi6
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 20. Feb 2022 09:56, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðara Wifi6
Ertu í beinni sjónlínu við access pointana?
Ég fær 500-700 up/niður með UDM og einn léttan vegg á milli, á WiFi 5.
Ég fær 500-700 up/niður með UDM og einn léttan vegg á milli, á WiFi 5.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðara Wifi6
GullMoli skrifaði:Ertu í beinni sjónlínu við access pointana?
Ég fær 500-700 up/niður með UDM og einn léttan vegg á milli, á WiFi 5.
Já , fartölva er í sama rými og Unifi access punktur. Mögulega er ekki mikill hraðamunur á Wifi5 og wifi6 eingöngu betri meðhöndlun og hraði þegar mörg tæki eru að tengjast. Skv link speed á netkortinu er ég í kringum 574 Mbps (speedtest flakkar frá 470 - 550 mbps).
Hef skannað rásinar í kringum mig og er ekki á rás sem nágrannar eru að nota.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðara Wifi6
Btw Mér sýnist ég ekki geta aukið Channel witdth á netkortinu sjálfu á fartölvunni get eingöngu valið 20 MHZ only eða auto en get breytt Channel Witdh á access punktinum sjálfum.
Edit breytti: Channel width á Unifi access punkti í He80 og hraði rauk upp
Edit breytti: Channel width á Unifi access punkti í He80 og hraði rauk upp
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 20. Feb 2022 12:02, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðara Wifi6
Þetta snýst um bandvídd í Mhz. Ef þú ætlar að ná fullum hraða þá þarftu að nota 40Mhz á 2,4Ghz og 80Mhz eða 160Mhz á 5Ghz. Síðan skiptir fjarlægð og hvað er að gerast í nágrenni við þig einnig máli. Þú ættir að athuga hvað er mikið af tómum rásum á 5Ghz í kringum þig og nota þær. Það eru yfirleitt aldrei neinar tómar rásir á 2,4Ghz ef þú býrð í þéttbýli.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðara Wifi6
jonfr1900 skrifaði:Þetta snýst um bandvídd í Mhz. Ef þú ætlar að ná fullum hraða þá þarftu að nota 40Mhz á 2,4Ghz og 80Mhz eða 160Mhz á 5Ghz. Síðan skiptir fjarlægð og hvað er að gerast í nágrenni við þig einnig máli. Þú ættir að athuga hvað er mikið af tómum rásum á 5Ghz í kringum þig og nota þær. Það eru yfirleitt aldrei neinar tómar rásir á 2,4Ghz ef þú býrð í þéttbýli.
Akkúrat, ég las grein um Unifi 6 Lite performance sem kom mér á sporið.
https://evanmccann.net/blog/2021/2/unifi-6-lite-review
Er búinn að stilla Access punkt á 5GHZ channelinu í 80Mhz og núna er wifi-ið mun hraðara
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hraðara Wifi6
Ég hef þetta þannig hjá mér að það er sjálfkrafa hvort að 20/40Mhz er í notkun á 2,4Ghz og síðan sjálfkrafa hvort að 20/40/80Mhz er í notkun á 80Mhz. Það þjónustar aðeins betur gagnvart þeim tækjum sem nota WiFi hjá mér.