Eg veit ekkert um heimabio sound system en eina sem eg veit, mig langar
i sett sem ber fram samtal a milli folks i kvikmyndum mjog skyrt. Eg hef tekid eftir tvi backgrunn tonlist og oll hin havadi
er stundum i sama leveli og samtalid. Eg mun fara all in og tha er eg ad tala um ad fara fraesa golfid fyrir snurum.
<hjalp>heimabio radlegingar
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Þá er það bara alvöru heimabíó magnari, subwoofer, stereo par og 3 way miðjuhátalari. Hátalararnir úr sömu línu fyrir skýrasta hljóðið.
Ég mæli með Monitor Audio silver series t.d. Er með svoleiðis sjálfur.
Þetta fer allt eftir budget nottla og hvað menn eru að tala um.
Ég mæli með Monitor Audio silver series t.d. Er með svoleiðis sjálfur.
Þetta fer allt eftir budget nottla og hvað menn eru að tala um.
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Fyrir hámarks skýrleika á tali þarftu að hafa miðjuhátalara. Flest 5.1 efni setur talmál algjörlega á miðjuhátalaran. Annars eru nokkrar uppsetningar sem hægt er að fara í eftir þörfum og budgeti; 3.0, 3.1, 5,1...
Hef oft séð fína hátalara til sölu á bæði Bland og Facebook. Myndi kaupa einhvern ágætan magnara nýjan og síðan hátalara notaða.
Hef oft séð fína hátalara til sölu á bæði Bland og Facebook. Myndi kaupa einhvern ágætan magnara nýjan og síðan hátalara notaða.
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Budget og tími eru í raun breyturnar sem skipta mestu máli. Erfitt að ráðleggja nokkuð um þetta nema að það liggi fyrir. Að sama skapi væri gott að vita stærð rýmis, æskilegt meðal-SPL og þess háttar. Það sem þú ættir að fá þér kostar rosalega mikið, en það sem þú gætir verið ánægður með getur kostað mjög lítið.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Emarki skrifaði:Þá er það bara alvöru heimabíó magnari, subwoofer, stereo par og 3 way miðjuhátalari. Hátalararnir úr sömu línu fyrir skýrasta hljóðið.
Ég mæli með Monitor Audio silver series t.d. Er með svoleiðis sjálfur.
Þetta fer allt eftir budget nottla og hvað menn eru að tala um.
Monitor Audio eru snilld.
ég er með Bronze 500 turna í L/R og svo Silver C350 miðju og svo Bronze 50 í RL/RR.
mér var svo kennt að meirihluti hljóðs kemur úr miðjunni svo það er gott að taka ekki eitthvað ódýrt þar, oft sem fólk einbeitir sér of mikið af góðum turnum og er svo með drasl miðju
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Þetta er mitt setup.
Monitor audio silver 6G series
Framhátalarar : Silver 300
Miðja: silver C350
Hlið og bak: Silver 50
Ceiling spekars 4x : C265-IDC Monitor Audio
Sub : SVS PB 4000 2x 1200w rms 4000w peak
Avr : Yamaha Advantage 3070.
Power amp: D-sonic M3a-4000-7 Seven Channel Amplifier
3x 800w og 4x 400w.
Þetta er ansi dýrt hobby
Monitor audio silver 6G series
Framhátalarar : Silver 300
Miðja: silver C350
Hlið og bak: Silver 50
Ceiling spekars 4x : C265-IDC Monitor Audio
Sub : SVS PB 4000 2x 1200w rms 4000w peak
Avr : Yamaha Advantage 3070.
Power amp: D-sonic M3a-4000-7 Seven Channel Amplifier
3x 800w og 4x 400w.
Þetta er ansi dýrt hobby
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Miðjuhátalarinn á að vera í bestu gæðum og mikilvægt er að það séu af sömu tegund og framhátalararnir.
Til þess að hljóðið færist á skjánum jafnt.
3 way miðja er land skýrasta hljóðið eins og ég og worghal vitum, enda báðir með Monitor audio C350 sem er alvöru miðja.
Kv
Til þess að hljóðið færist á skjánum jafnt.
3 way miðja er land skýrasta hljóðið eins og ég og worghal vitum, enda báðir með Monitor audio C350 sem er alvöru miðja.
Kv
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
svona er rymid hja mer.
https://elko.is/vorur/sony-712-ht-a7000 ... HTA7000CEL
er eithvad vard i thetta? Gaejjin i Elko setti thetta upp fyrir mig til ad hlusta, eg var ekki impressed , hann sagdi thad verdur miklu meira munur ef thetta verdur heima hja ther. Eg ahvad ad kila a thad og taka speakera sem eg thurfti ad kaupa augkalega, en thad var uppselt. Eg beiladi thessu thar sem eg sa fyrir mer ad eg mundi pakka thetta aftur og skila. Thetta var ekkert sestakt.
https://elko.is/vorur/sony-712-ht-a7000 ... HTA7000CEL
er eithvad vard i thetta? Gaejjin i Elko setti thetta upp fyrir mig til ad hlusta, eg var ekki impressed , hann sagdi thad verdur miklu meira munur ef thetta verdur heima hja ther. Eg ahvad ad kila a thad og taka speakera sem eg thurfti ad kaupa augkalega, en thad var uppselt. Eg beiladi thessu thar sem eg sa fyrir mer ad eg mundi pakka thetta aftur og skila. Thetta var ekkert sestakt.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Semboy skrifaði:svona er rymid hja mer.
https://elko.is/vorur/sony-712-ht-a7000 ... HTA7000CEL
er eithvad vard i thetta? Gaejjin i Elko setti thetta upp fyrir mig til ad hlusta, eg var ekki impressed , hann sagdi thad verdur miklu meira munur ef thetta verdur heima hja ther. Eg ahvad ad kila a thad og taka speakera sem eg thurfti ad kaupa augkalega, en thad var uppselt. Eg beiladi thessu thar sem eg sa fyrir mer ad eg mundi pakka thetta aftur og skila. Thetta var ekkert sestakt.
Ég á þetta Soundbar, það er klikkað https://ht.is/jbl-soundbar-heimabiokerf ... alara.html
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Ef það er í lagi að einn hátalarinn sé aðeins fyrir svalarhurðinni þá væri þetta mögulegt 5.1 kerfi:
Edit: væri sennilegast betra ef hægri hátalarinn lægi vinstra megin við svalarhurðina svo að hann sé ekki alveg upp við glugga.
Edit: væri sennilegast betra ef hægri hátalarinn lægi vinstra megin við svalarhurðina svo að hann sé ekki alveg upp við glugga.
- Viðhengi
-
- 216544237.19000003_image.png (39.33 KiB) Skoðað 2556 sinnum
Síðast breytt af Hausinn á Fös 18. Feb 2022 22:27, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Þetta er svona eins að spurja hvernig tölvu marr eigi að kaupa og fá fullt af góðum ábendingum en enda með því að kaupa medion hjá BT
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Hausinn skrifaði:Ef það er í lagi að einn hátalarinn sé aðeins fyrir svalarhurðinni þá væri þetta mögulegt 5.1 kerfi:
Edit: væri sennilegast betra ef hægri hátalarinn lægi vinstra megin við svalarhurðina svo að hann sé ekki alveg upp við glugga.
Jam eg held eg er ad fara thessa leid. Aetla ad athuga thetta nanar amrg ef eithvad er opid.
Eg var i kronuni og var athuga thetta daemi hja Elko a leidini.
edit:
wow! thetta virdist vera lit!
https://www.youtube.com/watch?v=BPcrpFjw4X8
Síðast breytt af Semboy á Lau 19. Feb 2022 00:21, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Fekk mer daemid hja Linus, tha er eitt hausverk afgreitt.
Edit: Mjog sattur med kaupin af Sony HT-A9 svona 2svar eg leit i kringum mig og sagdi vid sjalfan mig "thetta er skoh bara fint,
fyrir thennan budget". Eina vesen er nu bara fraesa fyrir rafmagnslagnir a veggina fyrir bakhatalana.
Edit: Mjog sattur med kaupin af Sony HT-A9 svona 2svar eg leit i kringum mig og sagdi vid sjalfan mig "thetta er skoh bara fint,
fyrir thennan budget". Eina vesen er nu bara fraesa fyrir rafmagnslagnir a veggina fyrir bakhatalana.
Síðast breytt af Semboy á Lau 19. Feb 2022 23:20, breytt samtals 2 sinnum.
hef ekkert að segja LOL!
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
hérna eru 2 frábærar channels sem sérhæfa sig í heimabíóum og hljómgæðum ég endaði í Klipsch útaf þeim
þetta er einhvað sem þú vilt ekki gera impulse buy
ef ég blasta systemið mitt þá eru þeir sem eru 2 húsum frá mér að hvarta XD
https://www.youtube.com/c/Youthman
https://www.youtube.com/c/AndrewRobinsonphoto
þetta er einhvað sem þú vilt ekki gera impulse buy
ef ég blasta systemið mitt þá eru þeir sem eru 2 húsum frá mér að hvarta XD
https://www.youtube.com/c/Youthman
https://www.youtube.com/c/AndrewRobinsonphoto
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: <hjalp>heimabio radlegingar
Funday skrifaði:hérna eru 2 frábærar channels sem sérhæfa sig í heimabíóum og hljómgæðum ég endaði í Klipsch útaf þeim
þetta er einhvað sem þú vilt ekki gera impulse buy
ef ég blasta systemið mitt þá eru þeir sem eru 2 húsum frá mér að hvarta XD
https://www.youtube.com/c/Youthman
https://www.youtube.com/c/AndrewRobinsonphoto
Eg er mjog sattur med kaupin, thetta var alls ekki impulse buy. Fekk ykkar athugasemd hlustadi a thad og svo for eg ad googla ut fra tvi.
fekk svo ad prófa thad i budini og eg bara "lets go!"
hef ekkert að segja LOL!