Android Frá USA.


Höfundur
peturm
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Android Frá USA.

Pósturaf peturm » Mið 16. Feb 2022 20:15

Smá pæling. Ef ég er að ferðast í USA og léti mér detta í hug að kaupa síma. Samsung eða Pixel t.d vitið þið til þess að það væri eitthvað ves hérna heima eins og var einu sinni?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Frá USA.

Pósturaf einarhr » Mið 16. Feb 2022 20:49

Það var þráður hér ekki fyrir löngu varðandi Iphone og það var einmitt rætt um að þeir væru allir læstir á símafyrirtæki, meiri segja hjá Apple store svo það gæti verið vandamál með andriod líka en ég ætla að gefa mér að þeir sem selja andriod séu aðeins liðlegri en það er bara ágiskun


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Frá USA.

Pósturaf Fumbler » Mið 16. Feb 2022 20:58

Þú ættir að geta verslað unlocked síma, en gæti verið vesen að finna þá annar staðar en á netverslunum



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Android Frá USA.

Pósturaf worghal » Fim 17. Feb 2022 01:32

ég er með ameríku samsung s21 ultra síma og ekkert vesen þar á.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Frá USA.

Pósturaf jonfr1900 » Fim 17. Feb 2022 11:52

peturm skrifaði:Smá pæling. Ef ég er að ferðast í USA og léti mér detta í hug að kaupa síma. Samsung eða Pixel t.d vitið þið til þess að það væri eitthvað ves hérna heima eins og var einu sinni?


Það er ekki víst að öll tíðnisviðin fyrir 4G og 5G virki á Íslandi. Þetta á sérstaklega við um 5G eins og er. Það er minna um að farsímar geti ekki notað 4G sem eru notuð í Evrópu en það er ekki alveg hægt að treysta því.

LTE frequency bands (Wikipedia)
5G NR frequency bands(Wikipedia)