https://youtu.be/mI3Q4BNIJvM?list=TLPQMTQwMjIwMjLveoNydHhVgQ&t=217
Eg er ad paela ad setja upp allt thetta eins og hann er ad gera a myndbandinu.
Eg er med nakvaemlega eins sjonvarp.
og thad er gips og sponaplataveggur thar sem hann getur verid heima hja mer.
Eg a batt med ad trua ad thad mun halda svona thungt fyrirbaeri svo eg er i hugleidingum ad
ad nota 90-100 mm dosabor eda multitool og troda timbur inna thetta. Hef eg ahyggjur utaf engu?
Spurning fyrir smidamenn.
Re: Spurning fyrir smidamenn.
Ef þú ert með spónaplötu á bak við gipsið og skrúfar í hana þá ættirðu að vera góður. Ég er með 55" tæki fest þannig upp á vegg hjá mér og það er ekki að fara neitt. Ef þú vilt vera 120% öruggur geturðu notað rósettur til að festa þetta upp. Alger óþarfi að setja timbur á bakvið.
Re: Spurning fyrir smidamenn.
Ég er með 55" sjónvarp skrúfað í tvöfalt gips, er með svona sérstaka gips festingar þar sem skrúfan spennir út ankeri, búið að vera svoleiðis síðan 2018 og engin vandræði
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning fyrir smidamenn.
Tvöfallt gips heldur slatta. Þarft engar áhyggjur að hafa ef þú setur alvöru rósettur
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Spurning fyrir smidamenn.
Ég setti upp svona veggfestingu um daginn, í steyptann vegg að vísu. En ef ég man rétt eru 8 skrúfur sem þú getur sett í festinguna, sjónvarpið er kannski 30kg eða eitthvað svoleiðis, þannig að álagið á hverja skrúfu er ekki nema örfá KG. Vertu bara viss um að skrúfurnar séu nógu langar til að fara inní spónaplötuna og helst aðeins í gegnum hana.
Re: Spurning fyrir smidamenn.
Árétting frá iðnaðarmanni:
Ef þú ert með einfalt gifs og spónapötu þar fyrir innan, þá er gifsið líklegast 12mm, og spónaplatan mögulega 13mm. Lágmarks lengd á skrúfum ætti að vera 30mm, helst 40mm. Ef þú vilt tryggja festinguna sem mest, boraðu þá fyrir skrúfunum með bor sem er grennri en gengjurnar á skrúfunni en jafnbreiður bolnum á henni.
Ef þú ert með einfalt gifs og spónapötu þar fyrir innan, þá er gifsið líklegast 12mm, og spónaplatan mögulega 13mm. Lágmarks lengd á skrúfum ætti að vera 30mm, helst 40mm. Ef þú vilt tryggja festinguna sem mest, boraðu þá fyrir skrúfunum með bor sem er grennri en gengjurnar á skrúfunni en jafnbreiður bolnum á henni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning fyrir smidamenn.
TheAdder skrifaði:Árétting frá iðnaðarmanni:
Ef þú ert með einfalt gifs og spónapötu þar fyrir innan, þá er gifsið líklegast 12mm, og spónaplatan mögulega 13mm. Lágmarks lengd á skrúfum ætti að vera 30mm, helst 40mm. Ef þú vilt tryggja festinguna sem mest, boraðu þá fyrir skrúfunum með bor sem er grennri en gengjurnar á skrúfunni en jafnbreiður bolnum á henni.
yep thetta er rett hja ther felagi.
maeldi thetta, thegar eg var ad stadsetja innfelld tengiboxid.
thannig ad thettu er 3.8thykkur veggur adurin hljodeinangrunin og bruna stuffid tekur yfir
hef ekkert að segja LOL!