Ef að stríð hefst í Úkraínu þá mun verða ennþá meiri skortur á örgjörvum og kubbasettum næstu mánuði og jafnvel ár en er núna í dag. Ég fann ekki upprunalega þráðinn um þetta mál.
Stefnir í enn meiri skort á örflögum vegna Úkraínudeilu (Rúv.is)
Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Hvernig geturðu hugsað um verð og framboð á örgjörvum þegar USA og NATO eru reyna að byrja WW3 með tilheyrandi hörmungum?
Have never lost an argument. Fact.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Graven skrifaði:Hvernig geturðu hugsað um verð og framboð á örgjörvum þegar USA og NATO eru reyna að byrja WW3 með tilheyrandi hörmungum?
Ég verð að leiðrétta þig hérna. Það er Rússland sem er að reyna að byrja WW3. Auk Kína eftir Vetrarólympíuleikana (innlimun Tawians í Kína). Hvorki NATO eða ríki Evrópu hafa áhuga á stríði en Rússland er nú þegar búið að ráðast inn í Georgíu (2008) og hertaka þar landvæði (Russo-Georgian War). Síðan innrás og innlimum Rússlands á Krímskaga árið 2014 auk innrásar í austur Úkraínu undir hatti "uppreisnarmanna" sem eru með rosalega mikið af rússneskum vopnum og hermönnum. Rússar skutu niður eina farþegaflugvél á þessum tíma (Malaysia Airlines Flight 17)
Síðan hefur Rússland núna hótað Svíþjóð og Finnlandi ef þau ganga í NATO og jafnvel innrás. Auk þess að ráðast á innviði í Noregi nú þegar.
Annexation of Crimea by the Russian Federation
Rússar krefjast þess að NATO hverfi frá austur Evrópu (Vísir.is, 2021)
Taívanar fylgjast áhyggjufullir með Úkraínu (Rúv.is)
Ég hef engin áhrif á gang mála og er gjörsamlega án valda í þessu máli. Það besta sem ég get gert í augnablikinu er að fylgjast stöðu mála og vona að einhver innan Rússlands stöðvi þessa geðveiki, gallin er auðvitað sá að Pútin er búinn að myrða alla gagnrýnendur sína eða fangelsa.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
ÞAð skiptir engu máli hvort það er talað um Rússland eða Kína.
Bæði lönd eru einræðisríki.
Öll einræðisríki hafa tilheygingu til að vilja stækka og það er einungis hægt með landvinningum.
Þannig að stríð mun koma, þá er einungis spurningin hversu langt er fólk tilbúið að ganga.
Bæði lönd eru einræðisríki.
Öll einræðisríki hafa tilheygingu til að vilja stækka og það er einungis hægt með landvinningum.
Þannig að stríð mun koma, þá er einungis spurningin hversu langt er fólk tilbúið að ganga.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
jonfr1900 skrifaði:Graven skrifaði:Hvernig geturðu hugsað um verð og framboð á örgjörvum þegar USA og NATO eru reyna að byrja WW3 með tilheyrandi hörmungum?
Ég verð að leiðrétta þig hérna. Það er Rússland sem er að reyna að byrja WW3. Auk Kína eftir Vetrarólympíuleikana (innlimun Tawians í Kína). Hvorki NATO eða ríki Evrópu hafa áhuga á stríði en Rússland er nú þegar búið að ráðast inn í Georgíu (2008) og hertaka þar landvæði (Russo-Georgian War). Síðan innrás og innlimum Rússlands á Krímskaga árið 2014 auk innrásar í austur Úkraínu undir hatti "uppreisnarmanna" sem eru með rosalega mikið af rússneskum vopnum og hermönnum. Rússar skutu niður eina farþegaflugvél á þessum tíma (Malaysia Airlines Flight 17)
Síðan hefur Rússland núna hótað Svíþjóð og Finnlandi ef þau ganga í NATO og jafnvel innrás. Auk þess að ráðast á innviði í Noregi nú þegar.
Annexation of Crimea by the Russian Federation
Rússar krefjast þess að NATO hverfi frá austur Evrópu (Vísir.is, 2021)
Taívanar fylgjast áhyggjufullir með Úkraínu (Rúv.is)
Ég hef engin áhrif á gang mála og er gjörsamlega án valda í þessu máli. Það besta sem ég get gert í augnablikinu er að fylgjast stöðu mála og vona að einhver innan Rússlands stöðvi þessa geðveiki, gallin er auðvitað sá að Pútin er búinn að myrða alla gagnrýnendur sína eða fangelsa.
Nei. Allt sem þú segir er rangt. Annað fórnarlamb áróðursmaskínu vesturveldanna.
Leitaðu þér upplýsinga hjá hlutlausum aðilum og reyndu að sjá framhjá fordómum þínum.
Have never lost an argument. Fact.
-
- Vaktari
- Póstar: 2353
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Graven skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Graven skrifaði:Hvernig geturðu hugsað um verð og framboð á örgjörvum þegar USA og NATO eru reyna að byrja WW3 með tilheyrandi hörmungum?
Ég verð að leiðrétta þig hérna. Það er Rússland sem er að reyna að byrja WW3. Auk Kína eftir Vetrarólympíuleikana (innlimun Tawians í Kína). Hvorki NATO eða ríki Evrópu hafa áhuga á stríði en Rússland er nú þegar búið að ráðast inn í Georgíu (2008) og hertaka þar landvæði (Russo-Georgian War). Síðan innrás og innlimum Rússlands á Krímskaga árið 2014 auk innrásar í austur Úkraínu undir hatti "uppreisnarmanna" sem eru með rosalega mikið af rússneskum vopnum og hermönnum. Rússar skutu niður eina farþegaflugvél á þessum tíma (Malaysia Airlines Flight 17)
Síðan hefur Rússland núna hótað Svíþjóð og Finnlandi ef þau ganga í NATO og jafnvel innrás. Auk þess að ráðast á innviði í Noregi nú þegar.
Annexation of Crimea by the Russian Federation
Rússar krefjast þess að NATO hverfi frá austur Evrópu (Vísir.is, 2021)
Taívanar fylgjast áhyggjufullir með Úkraínu (Rúv.is)
Ég hef engin áhrif á gang mála og er gjörsamlega án valda í þessu máli. Það besta sem ég get gert í augnablikinu er að fylgjast stöðu mála og vona að einhver innan Rússlands stöðvi þessa geðveiki, gallin er auðvitað sá að Pútin er búinn að myrða alla gagnrýnendur sína eða fangelsa.
Nei. Allt sem þú segir er rangt. Annað fórnarlamb áróðursmaskínu vesturveldanna.
Leitaðu þér upplýsinga hjá hlutlausum aðilum og reyndu að sjá framhjá fordómum þínum.
hættu að vera svona grjótheimskur og komdu með einhverjar sannanir fyrir þínu máli með linkum á virtar vefsíður ekki eitthvað sem er ekki hægt að taka mark á.
ekki bara segja nei eins og barn og segja öðrum að leita upplýsinga.
ekki reyna svo að breyta umræðu frá skort á örgjörvum yfir í ww3. Stofnaðu nýjann þráð fyrir það ef þér finnst það nauðsynlegt.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Lengi getur vont versnað. Veit einhver hve brýnt Neonið er eða hve stórt það vegur í verðum?
Það verður engin þriðja heimsstyrjöld. Rússar munu halda sig í Úkraínu og NATO fer ekki þangað inn.
Í öllu falli eru Rússar einu sökudólgarnir hér. Eina sem þeir þurfa að gera til að forðast stríð er að hefja það ekki sjálfir með innrás í Úkraínu.
Graven skrifaði:Hvernig geturðu hugsað um verð og framboð á örgjörvum þegar USA og NATO eru reyna að byrja WW3 með tilheyrandi hörmungum?
Það verður engin þriðja heimsstyrjöld. Rússar munu halda sig í Úkraínu og NATO fer ekki þangað inn.
Í öllu falli eru Rússar einu sökudólgarnir hér. Eina sem þeir þurfa að gera til að forðast stríð er að hefja það ekki sjálfir með innrás í Úkraínu.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 164
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Á að giska hafa Rússar og Kínverjar skynjað að "Vesturlönd" eru nú orðið uþb ófær um að reka stríð. Á vesturlöndum er einfaldlega ekki stemmning fyrir því að vinna stríð vegna hörmunganna sem stríð hafa í för með sér. Ekki stemmning, þrátt fyrir að heildarhörmungarnar séu meiri með því að vinna ekki stríð. Menn hafa ekki lengur maga í átök sem þeir geta ekki leitt hjá sér. Vilja að þau hverfi bara sjónum, sem þau gera þegar vesturveldin eru á burt. Hörmungarnar sitja eftir, oft verri en nokkru sinni en hverfa í fjarskan.
Örlög Afganistan eru eitt skýrasta dæmið um þetta.
Miskunsemin og úthaldsleysið hérna megin er svo mikið að miskunarleysi andstæðinganna hefur betur fyrr en varir eða amk á endanum. Sem betur fer hætta þá snemmhendis fréttir af hörmungum þeirra sem þá sitja í súpunni og sjónleysi okkar á það tryggir okkur væran nætursvefn.
Örlög Afganistan eru eitt skýrasta dæmið um þetta.
Miskunsemin og úthaldsleysið hérna megin er svo mikið að miskunarleysi andstæðinganna hefur betur fyrr en varir eða amk á endanum. Sem betur fer hætta þá snemmhendis fréttir af hörmungum þeirra sem þá sitja í súpunni og sjónleysi okkar á það tryggir okkur væran nætursvefn.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Sinnumtveir skrifaði:Á að giska hafa Rússar og Kínverjar skynjað að "Vesturlönd" eru nú orðið uþb ófær um að reka stríð. Á vesturlöndum er einfaldlega ekki stemmning fyrir því að vinna stríð vegna hörmunganna sem stríð hafa í för með sér. Ekki stemmning, þrátt fyrir að heildarhörmungarnar séu meiri með því að vinna ekki stríð. Menn hafa ekki lengur maga í átök sem þeir geta ekki leitt hjá sér. Vilja að þau hverfi bara sjónum, sem þau gera þegar vesturveldin eru á burt. Hörmungarnar sitja eftir, oft verri en nokkru sinni en hverfa í fjarskan.
Örlög Afganistan eru eitt skýrasta dæmið um þetta.
Miskunsemin og úthaldsleysið hérna megin er svo mikið að miskunarleysi andstæðinganna hefur betur fyrr en varir eða amk á endanum. Sem betur fer hætta þá snemmhendis fréttir af hörmungum þeirra sem þá sitja í súpunni og sjónleysi okkar á það tryggir okkur væran nætursvefn.
Ég held að stór faktor í þessu er að almenningur sér ekki tilganginn að fórna hermönnum í stríði sem kemur þeim ekki við.
Þetta eru ekki lengur átök hugsjóna (sbr Kalda stríðið milli Vesturveldanna og Sovétríkjanna) heldur er þetta átök um auðlindir og peninga.
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Graven skrifaði:
Nei. Allt sem þú segir er rangt. Annað fórnarlamb áróðursmaskínu vesturveldanna.
Leitaðu þér upplýsinga hjá hlutlausum aðilum og reyndu að sjá framhjá fordómum þínum.
Meh, of augljóst troll 5/10
Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
NATO mun min stækka og meiri peningar fara í stríðsrekstur.
Ég hafði það eftir einum í fjölskyldunni sem vinnur sem hrávörumiðlari í Hollandi að stríð, a.m.k. ófriður væri yfirvofandi.
Þetta sagði hann fyrir c.a. 5 árum.
Ástæðan, að allt í einu væru ríki heims farin að safna birgðum af mat, þá sérstaklega korn og maís, líkt og gert var á tímum kalda stríðsins.
Sagan verður skrifuð af þeim sem vinnur stríðið ef það verður stríð.
Vesturveldin eru orðin háð auðlindum frá Rússum og þeir líklega orðnir hræddir við ásóknina, vilja ekki selja þær heldur hagnýta sjálfir en kapítalisminn í Rússlandi ekki að vinna með yfirvöldum.
Rússland er svo stórt og víðfemt og tæknilega óþroskað að á mörgum stöðum í sveitinni eru ekki notaðir gjaldmiðlar heldur eru vöruskipti algengasta form viðskipta.
Net eða gsm samband er lúxus sem ekki er í boði allstaðar og ekki til allra.
Ég hafði það eftir einum í fjölskyldunni sem vinnur sem hrávörumiðlari í Hollandi að stríð, a.m.k. ófriður væri yfirvofandi.
Þetta sagði hann fyrir c.a. 5 árum.
Ástæðan, að allt í einu væru ríki heims farin að safna birgðum af mat, þá sérstaklega korn og maís, líkt og gert var á tímum kalda stríðsins.
Sagan verður skrifuð af þeim sem vinnur stríðið ef það verður stríð.
Vesturveldin eru orðin háð auðlindum frá Rússum og þeir líklega orðnir hræddir við ásóknina, vilja ekki selja þær heldur hagnýta sjálfir en kapítalisminn í Rússlandi ekki að vinna með yfirvöldum.
Rússland er svo stórt og víðfemt og tæknilega óþroskað að á mörgum stöðum í sveitinni eru ekki notaðir gjaldmiðlar heldur eru vöruskipti algengasta form viðskipta.
Net eða gsm samband er lúxus sem ekki er í boði allstaðar og ekki til allra.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Graven skrifaði:
Nei. Allt sem þú segir er rangt. Annað fórnarlamb áróðursmaskínu vesturveldanna.
Leitaðu þér upplýsinga hjá hlutlausum aðilum og reyndu að sjá framhjá fordómum þínum.
Getur þú bent þá kannski á einsog þó það væri ekki nema einn aðila sem að er hlutlaus ?
Vegna þess að ég á rosalega erfitt með að sjá hver það ætti að vera.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
Spurning hvort Kínverjar noti tækifærið og ráðist á Taiwan þegar Rússar ráðast á Úkraínu?
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
GuðjónR skrifaði:Spurning hvort Kínverjar noti tækifærið og ráðist á Taiwan þegar Rússar ráðast á Úkraínu?
Getum við þá loksins tekið Færeyjar?
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ennþá meiri skortur á örgjörvum yfirvofandi
rapport skrifaði:NATO mun min stækka og meiri peningar fara í stríðsrekstur.
Ég hafði það eftir einum í fjölskyldunni sem vinnur sem hrávörumiðlari í Hollandi að stríð, a.m.k. ófriður væri yfirvofandi.
Þetta sagði hann fyrir c.a. 5 árum.
Ástæðan, að allt í einu væru ríki heims farin að safna birgðum af mat, þá sérstaklega korn og maís, líkt og gert var á tímum kalda stríðsins.
Sagan verður skrifuð af þeim sem vinnur stríðið ef það verður stríð.
Vesturveldin eru orðin háð auðlindum frá Rússum og þeir líklega orðnir hræddir við ásóknina, vilja ekki selja þær heldur hagnýta sjálfir en kapítalisminn í Rússlandi ekki að vinna með yfirvöldum.
Rússland er svo stórt og víðfemt og tæknilega óþroskað að á mörgum stöðum í sveitinni eru ekki notaðir gjaldmiðlar heldur eru vöruskipti algengasta form viðskipta.
Net eða gsm samband er lúxus sem ekki er í boði allstaðar og ekki til allra.
NATO stækkar ekki nema að ríki kjósi að sækja um aðild. Ólíkt Rússlandi sem stækkar með því að innlima hluta af ríkjum undir sig með hermönnum án þess að vera merktir því landi sem þeir komu frá (Krím, 2014).