Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Feb 2022 12:33

Er það raunverlulega í spilunum að Meta (FB og IG) loki í Evrópu eða er þetta innantóm hótun?
Ekki það að farið hefur fé betra en þetta mun væntanlega hafa áhrif á alla þá sem eiga Oculus og tapa þá aðgangi að öllum keyptum öppum/leikjum.
Meta hlýtur þá að eiga yfir höfði sér massíf málaferli ef þeir gera þetta, þ.e. ef öll sýndarveruleikatækin sem þeir hafa selt í Evrópu verða óvirk.

https://www.dv.is/pressan/2022/2/7/zuck ... am-evropu/
https://pocketnow.com/meta-shut-down-fa ... ram-europe



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf worghal » Mán 07. Feb 2022 12:50

Þetta er avo innantóm hótun, ekki séns að þeir myndu loka svona hart á fjárfesta og svona stórann auglýsinga markað


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 07. Feb 2022 14:29

worghal skrifaði:Þetta er avo innantóm hótun, ekki séns að þeir myndu loka svona hart á fjárfesta og svona stórann auglýsinga markað


Nákvæmlega... loka á heila heimsálfu og missa af þeim tekjum öllum...? Neee, hlutabréfin myndu taka svakalega dýfu ef það yrði raunin.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf jonfr1900 » Mán 07. Feb 2022 14:37

Ég held að lokunin myndi bara ná til ESB/EES og ekki annara ríkja. Það eru samt um 800 milljónir manna en ég veit ekki hver heildarnotkunin á Facebook og Instagram er innan ESB/EES.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf blitz » Mán 07. Feb 2022 14:42

Sýnir þetta ekki að GDPR er að virka?

Hugsa að það myndi gera meira gott en slæmt fyrir samfélagið ef Facebook og Instagram myndu hverfa af yfirborði jarðar.


PS4


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf halldorjonz » Mán 07. Feb 2022 16:06

Þetta myndi pirra mann í 3 vikur svo myndi bara koma eitthvað svipað sem folk myndi færa sig yfir á.. væri verulega heimskulegt move hjá meta.. ef þessi hótun virkar þá væri það magnað, ekki eins og þetta sé eitthvað sem almúginn þarf nauðsynlega :hmm



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf Kristján » Mán 07. Feb 2022 16:16

Zucker að verða eitthvað pirraður haha




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 07. Feb 2022 16:18

halldorjonz skrifaði:Þetta myndi pirra mann í 3 vikur svo myndi bara koma eitthvað svipað sem folk myndi færa sig yfir á.. væri verulega heimskulegt move hjá meta.. ef þessi hótun virkar þá væri það magnað, ekki eins og þetta sé eitthvað sem almúginn þarf nauðsynlega :hmm


Jamm, en rétt á meðan færi DV lóðbeint á hausinn, hahaha.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf elv » Mán 07. Feb 2022 16:47

Sinnumtveir skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi pirra mann í 3 vikur svo myndi bara koma eitthvað svipað sem folk myndi færa sig yfir á.. væri verulega heimskulegt move hjá meta.. ef þessi hótun virkar þá væri það magnað, ekki eins og þetta sé eitthvað sem almúginn þarf nauðsynlega :hmm


Jamm, en rétt á meðan færi DV lóðbeint á hausinn, hahaha.



Þeir myndu ennþá hafa twitter til að skrapa fyrir fréttir :face



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Feb 2022 17:14

Skrítnar pælingar á sama tíma og Facebook er á niðurleið, verðgildi hlutabréfa META féllu um 26% eða 251.3 milljarða dollar á einu degi, það er sirka 33.000.000.000.000 krónur! ég kann ekki nafnið á þeirri upphæð en í samhengi líklega nokkuð margir 40 feta gámar fullir af fimmþúsundköllumn eða nokkrir áratugir til viðbótar að kvótaarðráni útgerðarinnar.
Meta Platforms Inc.’s one-day crash now ranks as the worst in stock-market history.
The Facebook parent plunged 26% Thursday on the back of woeful earnings results, and erased about $251.3 billion in market value.
That’s the biggest wipeout in market value for any U.S. company ever
Heimild: https://www.bloomberg.com/news/articles ... et-history

Og í fyrsta sinn í sögu Facebook þá fækkar virkum notendum en þeim fækkaði á síðasta ársfjórðungi 2021 um milljón, það er kannski ekki há tala í stóra samhenginu en gefur samt ákveðnar vísbendingar um að ákveðinni endastöð séð náð og nýjar kynslóðir hafi ekki áhuga á miðlinum.
The drop in daily active Facebook users, down approximately 1 million in Q4 2021 versus the previous quarter, is a reflection of saturated user growth and the surging popularity of competing apps.

Heimild: https://www.emarketer.com/content/faceb ... ord-losses
Viðhengi
ACA3A325-A37A-4E91-AF69-72245463795D_1_201_a.jpeg
ACA3A325-A37A-4E91-AF69-72245463795D_1_201_a.jpeg (426.06 KiB) Skoðað 2917 sinnum




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf arons4 » Mán 07. Feb 2022 17:29

Pullar Elon, nýtir sér eitthverjar utanaðkomandi fréttir til að fella hlutabréfin til að kaupa þau aftur sjálfir.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 07. Feb 2022 18:48

:crying Allir að níðast á Facebook fyrst Apple svo Evrópa


Just do IT
  √


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf jonfr1900 » Mán 07. Feb 2022 21:07

elv skrifaði:
Sinnumtveir skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi pirra mann í 3 vikur svo myndi bara koma eitthvað svipað sem folk myndi færa sig yfir á.. væri verulega heimskulegt move hjá meta.. ef þessi hótun virkar þá væri það magnað, ekki eins og þetta sé eitthvað sem almúginn þarf nauðsynlega :hmm


Jamm, en rétt á meðan færi DV lóðbeint á hausinn, hahaha.



Þeir myndu ennþá hafa twitter til að skrapa fyrir fréttir :face


Það er reyndar ekki öruggt að Twitter lifi þetta af frekar en aðrir samfélagsmiðlar. Þetta er hluti af stærri breytingu sýnist mér. Eftir 10 ár af því að hafa allt á internetinu, það er samskipti í samfélaginu (samfélagsmiðlar), streymi (Netflix, Prime Video og fleira), þá virðist ákveðinni endastöð vera náð. Ég held að hinum samfélagsmiðlum muni ekki ganga neitt betur. Það mun taka talsverðan tíma fyrir þessar breytingar að gerast en ég held að þær muni gerast. Það er stór spurning hvort að í lok þessa áratugar verði nokkrir samfélagsmiðlar til, fyrir utan svona forums sem hafa þraukað mörg hver síðustu ár.

Driven by Adele, vinyl and CD sales both went up in 2021, data says (CNN)
Síðast breytt af jonfr1900 á Mán 07. Feb 2022 21:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf pattzi » Mán 07. Feb 2022 22:26

halldorjonz skrifaði:Þetta myndi pirra mann í 3 vikur svo myndi bara koma eitthvað svipað sem folk myndi færa sig yfir á.. væri verulega heimskulegt move hjá meta.. ef þessi hótun virkar þá væri það magnað, ekki eins og þetta sé eitthvað sem almúginn þarf nauðsynlega :hmm


Maður væri ekki sáttur að týna t.d gögnum frá 2007 :/




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf jonfr1900 » Mán 07. Feb 2022 22:38

pattzi skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi pirra mann í 3 vikur svo myndi bara koma eitthvað svipað sem folk myndi færa sig yfir á.. væri verulega heimskulegt move hjá meta.. ef þessi hótun virkar þá væri það magnað, ekki eins og þetta sé eitthvað sem almúginn þarf nauðsynlega :hmm


Maður væri ekki sáttur að týna t.d gögnum frá 2007 :/


Þá er bara að ná í backup af því sem þú ert með á Facebook.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf Cascade » Þri 08. Feb 2022 00:33

Ég vona að þetta loki en þori ekki að vera bjartsýnn



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf pattzi » Fim 10. Feb 2022 14:55

jonfr1900 skrifaði:
pattzi skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi pirra mann í 3 vikur svo myndi bara koma eitthvað svipað sem folk myndi færa sig yfir á.. væri verulega heimskulegt move hjá meta.. ef þessi hótun virkar þá væri það magnað, ekki eins og þetta sé eitthvað sem almúginn þarf nauðsynlega :hmm


Maður væri ekki sáttur að týna t.d gögnum frá 2007 :/


Þá er bara að ná í backup af því sem þú ert með á Facebook.


Er það ss hægt?

Annars svosem eru þeir ekki að fara loka




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf jonfr1900 » Fim 10. Feb 2022 20:12

pattzi skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
pattzi skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi pirra mann í 3 vikur svo myndi bara koma eitthvað svipað sem folk myndi færa sig yfir á.. væri verulega heimskulegt move hjá meta.. ef þessi hótun virkar þá væri það magnað, ekki eins og þetta sé eitthvað sem almúginn þarf nauðsynlega :hmm


Maður væri ekki sáttur að týna t.d gögnum frá 2007 :/


Þá er bara að ná í backup af því sem þú ert með á Facebook.


Er það ss hægt?

Annars svosem eru þeir ekki að fara loka


Þetta er hægt hjá öllum helstu aðilum. Einnig hjá Google, Twitter, Snapchat og Instagram. Hérna eru leiðbeiningar um hjá þetta ferli hjá Facebook.

How do I download a copy of my information on Facebook? (Facebook)



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pósturaf Revenant » Fös 11. Feb 2022 16:09

Það er ekki óþekkt að bandarísk fyrirtæki dragi sig úr Evrópu vegna reglna Evrópusambandsins.

Gott dæmi um þetta er AMEX en eftir að Evrópusambandið lækkaði millibankagjöld með löggjöf og bannaði þeim að gera einkaréttasamning við einn aðila í hverju landi þá hættu þeir að gefa út AMEX kort í Evrópu.