Soundbar ráðleggingar


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Soundbar ráðleggingar

Pósturaf blitz » Lau 05. Feb 2022 09:18

Langar að bæta aðeins hljómgæðin við sjónvarpið (samsung) og er að skoða soundbar.

Eruði með einhverjar ráðleggingar fyrir soundbar undir 100k? Sé mig ekki þurfa Sonos þar sem sjónvarpið er staðsett í stofunni þar sem ég er með Sonos fyrir og staðsetningin er þannig að annar hátalari myndi bæta litlu við hljómsviðið fyrir tónlistarspilun í gegnum Sonos.


PS4

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Drilli » Lau 05. Feb 2022 09:33

Hvað með sonos beam, til að para saman við hátalarann þinn? Beam er á 70k c.a.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf blitz » Lau 05. Feb 2022 10:44

Drilli skrifaði:Hvað með sonos beam, til að para saman við hátalarann þinn? Beam er á 70k c.a.


Það var pæling en ég hugsa að Beam bæti litlu við upplifun við að hlusta á tónlist þar sem það eru 2 Sonos í stofunni fyrir.


PS4

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 959
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf peer2peer » Lau 05. Feb 2022 10:49

Beam er frábært fyrir annað en músík.. Tilvalið fyrir sjónvarpstæki


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Drilli » Lau 05. Feb 2022 11:01

Eg hef notað beam við sjónvarpið í tvö ár núna. Sé ekki eftir því.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Vaktari » Lau 05. Feb 2022 11:06

blitz skrifaði:
Drilli skrifaði:Hvað með sonos beam, til að para saman við hátalarann þinn? Beam er á 70k c.a.


Það var pæling en ég hugsa að Beam bæti litlu við upplifun við að hlusta á tónlist þar sem það eru 2 Sonos í stofunni fyrir.



Er þetta ekki frekar spurning um að fá þér beam til að geta þá tengt þessa 2 sem þú átt við til að hafa surround?
Er það ekki frekar eitthvað sem skiptir máli.
Plús það að þú átt sonos fyrir afhverju þá að skipta yfir í eitthvað annað?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Hlynzi » Lau 05. Feb 2022 11:20

Ég hef lítið kynnt mér soundbar, myndi eflaust skella mér á Yamaha eða það væri ofarlega á lista.

Ég hinsvegar með Bang & Olufsen BeoLab 7-2 sem soundbar, fáránlega öflugur hátalari sérstaklega miðað við stærð (er jafn breiður og 55" tæki) er með innbyggðum magnara svo ég keyri hann bara í gegnum AUX (bætti við bluetooth kubbi frá Logitech og er þá kominn með þá virkni), það er stundum hægt að fá þá á undir 100 þús. kr. en þeir detta af og til inn á einhverjum facebook síðum eða á bland.is .


Hlynur


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf blitz » Lau 05. Feb 2022 12:09

Vaktari skrifaði:
blitz skrifaði:
Drilli skrifaði:Hvað með sonos beam, til að para saman við hátalarann þinn? Beam er á 70k c.a.


Það var pæling en ég hugsa að Beam bæti litlu við upplifun við að hlusta á tónlist þar sem það eru 2 Sonos í stofunni fyrir.



Er þetta ekki frekar spurning um að fá þér beam til að geta þá tengt þessa 2 sem þú átt við til að hafa surround?
Er það ekki frekar eitthvað sem skiptir máli.
Plús það að þú átt sonos fyrir afhverju þá að skipta yfir í eitthvað annað?


Staðsetningin í stofunni er þannig að þeir henta tæplega sem bakhátalarar. Ástæðan fyrir því að ég er ekki endilega að skoða Beam er að mér fannst hljóðið heldur slappt (ekkert svakaleg upstep frá því sem er nú þegar í TV) þegar ég hlustaði á hann í Elko og þá leiddi ég hugan að því hvort ég gæti ekki fengið eitthvað talsvert betra fyrir svipaðan pening þar sem mun bara nota hann við sjónvarpið.
Síðast breytt af blitz á Lau 05. Feb 2022 12:10, breytt samtals 1 sinni.


PS4


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Tengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Hausinn » Lau 05. Feb 2022 12:47

Ef pláss er ekki vandamál þá fyrir 100þús gæti mögulega borgað sig að skoða hátalarahljóðkerfi frekar en soundbar. Soundbar kerfi eru frekar léleg virði fyrir pening þegar maður er farinn að eyða miklu. Hef verið að sjá fína hátalara til sölu á t.d. brask og brall.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf Vaktari » Lau 05. Feb 2022 15:35

blitz skrifaði:
Vaktari skrifaði:
blitz skrifaði:
Drilli skrifaði:Hvað með sonos beam, til að para saman við hátalarann þinn? Beam er á 70k c.a.


Það var pæling en ég hugsa að Beam bæti litlu við upplifun við að hlusta á tónlist þar sem það eru 2 Sonos í stofunni fyrir.



Er þetta ekki frekar spurning um að fá þér beam til að geta þá tengt þessa 2 sem þú átt við til að hafa surround?
Er það ekki frekar eitthvað sem skiptir máli.
Plús það að þú átt sonos fyrir afhverju þá að skipta yfir í eitthvað annað?


Staðsetningin í stofunni er þannig að þeir henta tæplega sem bakhátalarar. Ástæðan fyrir því að ég er ekki endilega að skoða Beam er að mér fannst hljóðið heldur slappt (ekkert svakaleg upstep frá því sem er nú þegar í TV) þegar ég hlustaði á hann í Elko og þá leiddi ég hugan að því hvort ég gæti ekki fengið eitthvað talsvert betra fyrir svipaðan pening þar sem mun bara nota hann við sjónvarpið.



Skil þig.

Getur alltaf skoðað einhver reviews á netinu
Séð svo hvað er til á klakanum af því sem er mælt með og svo skoðað það


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf k0fuz » Lau 05. Feb 2022 20:20

Þar sem þú ert með samsung tv þá myndi ég skoða samsung soundbari, ég fékk mér Q800T (minnir mig) sem er 3.1.2 kerfi, mjög tær og góður hljómur, fínn bassi, bassaboxið missir aldrei samband (líkt og LG), svo er spotify connect sem er líka snilld, castar basicly tónlist á soundbarinn.
En ástæðan fyrir að ég mæli með samsung soundbar með samsung tv er að það er tækni sem nýtir hátalarana úr sjónvarpinu með soundbarnum í synci, heitir held ég Q harmony, þ.a. soundbarinn er hrein viðbót.

Annars hef ég prófað nokkra soundbari og það virðist alveg þurfa að spandera 100-120k ef þú vilt alvöru græju sem nær hljómgæðunum þokkalega vel.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Soundbar ráðleggingar

Pósturaf blitz » Sun 06. Feb 2022 17:12

Þarf að éta allt ofan í mig.

Endaði á því að taka Beam Gen1 - ætla að fara á morgun og skila því fyrir Gen 2 :oops:


PS4