Ljósleiðari innanhúss


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðari innanhúss

Pósturaf dadik » Mið 02. Feb 2022 21:52

Það var maður sem dó fyrir mörgum árum út af svona. Hélt hann væri að vinna við ISDN en svo var þetta víst tengt við 240V


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari innanhúss

Pósturaf Dropi » Fim 03. Feb 2022 08:39

roadwarrior skrifaði:Smá uppfærsla á þessu viðfangsefni.
Skellti mér loks í þetta núna fyrir jólin. Fékk rafvirkja frá B.B Rafverktökum til að koma og ganga í þetta hjá mér. Þeir vinna mikið fyrir Gagnaveituna og eru því þrælvanir. Hann þurfti ekki að draga nýjan ljósleiðara í heldur notaði ónotaðan leiðara í ljósleiðaranum sem var lagður upp til mín á vegum Gagnaveitunar á sínum tíma. Svo splæsti hann saman á þeim punktum sem þurfti og kom leiðaranum inn í skúrinn til mín.
Hann seldi mér svo líka endabúnaðinn á báða enda.
Þetta tók hann ca 2 tíma og reikningurinn var á milli 50-60þús með öllu.
Get ekki verið sáttari við útkomuna og mæli eindreigið með því að menn skoði þetta og spjalli við þá hjá B.B rafverktökum ef þeim vantar topp menn sem eru þrælvanir svona reddingum :happy

B.B. eru flottir, þekki til þeirra. Er bílskúrinn aðskildur eða langt frá íbúðinni? Langar að gera eitthvað svipað, en bílskúrinn er svo fjandi langt í burtu...

Edit: las fyrsta postinn aftur, sé að það var óþarfi að spyrja um vegalengd :)
Síðast breytt af Dropi á Fim 03. Feb 2022 10:54, breytt samtals 2 sinnum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari innanhúss

Pósturaf Viktor » Fim 03. Feb 2022 10:55

Smá input inn í þessar pælingar. Ég er í fjölbýli með ljósleiðara, en vantaði netsamband í geymslu í kjallara en engin rör til að tengja netsnúru í fljótu bragði.

Ég pantaði Ljósnet þar sem símainntakið er í kjallaranum við geymsluna og fékk þannig 100MB/s tengingu og get verið með Harlem-skrifstofu í geymslunni.

Næ kannski að koma netsnúru niður með tíð og tíma, en það er töluvert meiri vinna. Ágætis lausn þangað til að maður nennir að skoða það betur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari innanhúss

Pósturaf Dropi » Fös 04. Feb 2022 08:46

Viktor skrifaði:Smá input inn í þessar pælingar. Ég er í fjölbýli með ljósleiðara, en vantaði netsamband í geymslu í kjallara en engin rör til að tengja netsnúru í fljótu bragði.

Ég pantaði Ljósnet þar sem símainntakið er í kjallaranum við geymsluna og fékk þannig 100MB/s tengingu og get verið með Harlem-skrifstofu í geymslunni.

Næ kannski að koma netsnúru niður með tíð og tíma, en það er töluvert meiri vinna. Ágætis lausn þangað til að maður nennir að skoða það betur.

Ertu þá að borga fyrir sitthvora internet tenginguna, eina fyrir geymsluna og eina fyrir íbúðina? Hvað með rafmagn, rafmagn í minni geymslu er sameiginlegt þannig að ef ég fer með server þangað niður verður það ekki vel séð.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari innanhúss

Pósturaf Tbot » Fös 04. Feb 2022 09:37

Dropi skrifaði:
Viktor skrifaði:Smá input inn í þessar pælingar. Ég er í fjölbýli með ljósleiðara, en vantaði netsamband í geymslu í kjallara en engin rör til að tengja netsnúru í fljótu bragði.

Ég pantaði Ljósnet þar sem símainntakið er í kjallaranum við geymsluna og fékk þannig 100MB/s tengingu og get verið með Harlem-skrifstofu í geymslunni.

Næ kannski að koma netsnúru niður með tíð og tíma, en það er töluvert meiri vinna. Ágætis lausn þangað til að maður nennir að skoða það betur.

Ertu þá að borga fyrir sitthvora internet tenginguna, eina fyrir geymsluna og eina fyrir íbúðina? Hvað með rafmagn, rafmagn í minni geymslu er sameiginlegt þannig að ef ég fer með server þangað niður verður það ekki vel séð.


Þá er bara að setja upp frádráttarmæli.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari innanhúss

Pósturaf Viktor » Fös 04. Feb 2022 09:41

Dropi skrifaði:
Viktor skrifaði:Smá input inn í þessar pælingar. Ég er í fjölbýli með ljósleiðara, en vantaði netsamband í geymslu í kjallara en engin rör til að tengja netsnúru í fljótu bragði.

Ég pantaði Ljósnet þar sem símainntakið er í kjallaranum við geymsluna og fékk þannig 100MB/s tengingu og get verið með Harlem-skrifstofu í geymslunni.

Næ kannski að koma netsnúru niður með tíð og tíma, en það er töluvert meiri vinna. Ágætis lausn þangað til að maður nennir að skoða það betur.

Ertu þá að borga fyrir sitthvora internet tenginguna, eina fyrir geymsluna og eina fyrir íbúðina? Hvað með rafmagn, rafmagn í minni geymslu er sameiginlegt þannig að ef ég fer með server þangað niður verður það ekki vel séð.


Það er búið að bæta við sér rafmagni í allar geymslur. Vinnan borgar eina tengingu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðari innanhúss

Pósturaf dadik » Fös 04. Feb 2022 09:56

Hvaða lagnir voru notaðar fyrir ljósleiðarann?


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari innanhúss

Pósturaf Viktor » Fös 04. Feb 2022 10:30

Sýnist það vera í gegnum rafmagnstöfluna.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB