Ljósleiðari innanhúss
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Ljósleiðari innanhúss
Þannig er að ég bý í fjölbýlishúsi með 6 íbúðum. Hverri íbúð fylgir bílskúr og eru þeir á jarðhæð. Ég er núna að pæla í að koma ljósleiðara milli íbúðarinnar minnar og bílskúrssins. Fyrir ca 2 árum kom Gagnaveitan og dró inn til mín ljósleiðara og notuðu þeir rafmagnsrörið inní íbúðina til að koma ljósleiðaranum inn til mín. Ég er að spá í að nota sömu leið niður í bílskúrinn, frá Router og rafmagnstöflu og þaðan inní bílskúr. Ég er búinn að sjá endabúnaðinn til sölu á netinu Cat-->Fiber-->Cat en er að velta fyrir mér hvað myndi kosta að láta draga ljósleiðarann og "splæsa" endatengjum á hann. Hefur einhver einhverja reynslu/hugmynd um kostnað? Leiðin er ca 20-30mtr
Ábendingar og hugmyndir vel þeignar
Ástæðan fyrir þessum pælingum er að koma Plex servernum og fl fyrir í bílskúrnum
Ábendingar og hugmyndir vel þeignar
Ástæðan fyrir þessum pælingum er að koma Plex servernum og fl fyrir í bílskúrnum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Kapallinn kostar lítið sem ekkert(30-150 kr mtr.). Suðuvinnan gæti kostað eitthvað þó. Getur prufað að tala við verktakann sem gerði þetta hjá þér á sínum tíma eða fundið einhvern annann sem á suðuvél.
Re: Ljósleiðari innanhúss
Ef það er nóg pláss í rörunum væri mögulega hægt að fá tilbúinn kapal með tengjum eða hvað? Kannski ekki i þessum lengdum?
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Tengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Það getur verið leiðinlegt að draga ljósleiðara útaf því hversu viðkvæmur hann getur verið, Pronet er fyrirtæki sem er rock solid í svona vinnu ... mæli með að pikka í þá (og jafnvel fleiri) og athuga hvort þeir séu ekki til í að gefa þér tilboð í verkið.
Re: Ljósleiðari innanhúss
Ég hef verið í svipuðum pælingum.
Þegar allt kemur til alls að þá er ljósleiðarinn þinn cappaður í 1000Mbps +/- sem er í raun sami hraði og swissinn þinn ræður við nema þú sért með 10Gbit. Hvernig sem því líður að þá er auðveldast fyrir þig að draga eða ryksuga CAT6 út í bílskúr og vera með GB LAN kort þar. Ef þú hefur tök á að þá kæmi sér líka vel að vera með 2,5GB LAN móðurborð í þessum server eða 10GB LAN PCI kort. Auðvitað allt háð hvort routerinn eða swissinn styðji þennan hraða.
Þegar allt kemur til alls að þá er ljósleiðarinn þinn cappaður í 1000Mbps +/- sem er í raun sami hraði og swissinn þinn ræður við nema þú sért með 10Gbit. Hvernig sem því líður að þá er auðveldast fyrir þig að draga eða ryksuga CAT6 út í bílskúr og vera með GB LAN kort þar. Ef þú hefur tök á að þá kæmi sér líka vel að vera með 2,5GB LAN móðurborð í þessum server eða 10GB LAN PCI kort. Auðvitað allt háð hvort routerinn eða swissinn styðji þennan hraða.
Re: Ljósleiðari innanhúss
Start gjald fyrir svona er sirka 30-40þússund med efni og ollu (4 timar semsagt). Mundi eg giska
hef ekkert að segja LOL!
Re: Ljósleiðari innanhúss
H3Lgi skrifaði:Ég hef verið í svipuðum pælingum.
Þegar allt kemur til alls að þá er ljósleiðarinn þinn cappaður í 1000Mbps +/- sem er í raun sami hraði og swissinn þinn ræður við nema þú sért með 10Gbit. Hvernig sem því líður að þá er auðveldast fyrir þig að draga eða ryksuga CAT6 út í bílskúr og vera með GB LAN kort þar. Ef þú hefur tök á að þá kæmi sér líka vel að vera með 2,5GB LAN móðurborð í þessum server eða 10GB LAN PCI kort. Auðvitað allt háð hvort routerinn eða swissinn styðji þennan hraða.
Til að byrja með er ekki leyfilegt að draga cat með rafmagni og cat6 strengur er 5-6x sverrari en ljósleiðari.
Ekkert mál að draga ljósleiðara, þarft bara að vita hvað þú ert að gera.
Re: Ljósleiðari innanhúss
Gott að vita það - En má draga ljósleiðara með rafmagni?
Dúlli skrifaði:H3Lgi skrifaði:Ég hef verið í svipuðum pælingum.
Þegar allt kemur til alls að þá er ljósleiðarinn þinn cappaður í 1000Mbps +/- sem er í raun sami hraði og swissinn þinn ræður við nema þú sért með 10Gbit. Hvernig sem því líður að þá er auðveldast fyrir þig að draga eða ryksuga CAT6 út í bílskúr og vera með GB LAN kort þar. Ef þú hefur tök á að þá kæmi sér líka vel að vera með 2,5GB LAN móðurborð í þessum server eða 10GB LAN PCI kort. Auðvitað allt háð hvort routerinn eða swissinn styðji þennan hraða.
Til að byrja með er ekki leyfilegt að draga cat með rafmagni og cat6 strengur er 5-6x sverrari en ljósleiðari.
Ekkert mál að draga ljósleiðara, þarft bara að vita hvað þú ert að gera.
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
H3Lgi skrifaði:Gott að vita það - En má draga ljósleiðara með rafmagni?
Já það má, það var gert leyfilegt fyrir ekki svo löngu síðan.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Tengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Það er engin lögregla að fara að banna þér að draga cat með rafmagninu hjá þér, það er alls ekki mælt með því að draga cat með rafmagni útaf truflunum (kapallinn þarf að vera mjög vel shielded til að það gangi upp).
Ljósþráðurinn er ekki næmur fyrir truflunum frá rafmagni.
Ljósþráðurinn er ekki næmur fyrir truflunum frá rafmagni.
Re: Ljósleiðari innanhúss
oliuntitled skrifaði:Það er engin lögregla að fara að banna þér að draga cat með rafmagninu hjá þér, það er alls ekki mælt með því að draga cat með rafmagni útaf truflunum (kapallinn þarf að vera mjög vel shielded til að það gangi upp).
Ljósþráðurinn er ekki næmur fyrir truflunum frá rafmagni.
Ehh, ef ég mundi sjá hann gera þetta. Í gegnum mina íbúð, best believe ég mun láta heyra í mér.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Ljósleiðari innanhúss
Ljósleiðari er dauður leiðari sem er með sinn eiginn flokk.
Ástæða hví ekki leyfilegt að hafa cat með rafmagni er truflun og ef kapallinn myndi skemmast og myndi mynda leiðni yfir í rafmagn myndir þú grilla allt sem er á cat strengnum.
Sama og @semboy sagði, ef ég myndi sjá þetta væri aðilinn strax rekin frá verki þar sem þetta er hreint fúsk.
Ástæða hví ekki leyfilegt að hafa cat með rafmagni er truflun og ef kapallinn myndi skemmast og myndi mynda leiðni yfir í rafmagn myndir þú grilla allt sem er á cat strengnum.
Sama og @semboy sagði, ef ég myndi sjá þetta væri aðilinn strax rekin frá verki þar sem þetta er hreint fúsk.
Re: Ljósleiðari innanhúss
Ekki draga CAT streng með rafmagni... ef þú veist ekki hvað þú ert að gera* xD
Er samt mjög nálagt því að vera löglegt, aðalega endabúnaðurinn sem er ólöglegur ef hann þolir ekki 400v.
og skammhlaupsviðnámið þarf að nægja örygginu á lögninni, ef einhver hérnar veit hvað það þýðir.
En allavega þrátt fyrir að það sé mögulega löglegt, ekki gera það samt.
Að meiri áreiðandi málum, hvaða búnað notar maður í ljósleiðara innanhús... Ef einhver hefur gert það?
Hvernig ljósleiðari?
Hvernig breyti?
Eða var notað router m/ljósleiðara í ljósleiðara PCI?
Er samt mjög nálagt því að vera löglegt, aðalega endabúnaðurinn sem er ólöglegur ef hann þolir ekki 400v.
og skammhlaupsviðnámið þarf að nægja örygginu á lögninni, ef einhver hérnar veit hvað það þýðir.
En allavega þrátt fyrir að það sé mögulega löglegt, ekki gera það samt.
Að meiri áreiðandi málum, hvaða búnað notar maður í ljósleiðara innanhús... Ef einhver hefur gert það?
Hvernig ljósleiðari?
Hvernig breyti?
Eða var notað router m/ljósleiðara í ljósleiðara PCI?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Tengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Etinn skrifaði:Að meiri áreiðandi málum, hvaða búnað notar maður í ljósleiðara innanhús... Ef einhver hefur gert það?
Hvernig ljósleiðari?
Hvernig breyti?
Eða var notað router m/ljósleiðara í ljósleiðara PCI?
https://www.planet.com.tw/en/product/gs ... -converter
Veit að þessi hús eru reliable (þeir selja líka hús sem höndla stærri tengingar) og svo þarftu SFP í húsin.
Svo er líka hægt að fá switch-a sem eru með SFP porti.
Það ætti að vera hægt að fá þennann búnað hjá Ískraft eða Pronet.
Síðast breytt af oliuntitled á Fim 07. Jan 2021 09:43, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Það er hægt að fá mjög ódýrara single mode breytur(SFP) í Ískraft eða Origo, það er alltaf nettast. Ömurlegt að vera með svona ljósleiðara breyti punga.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
oliuntitled skrifaði:Það er engin lögregla að fara að banna þér að draga cat með rafmagninu hjá þér, það er alls ekki mælt með því að draga cat með rafmagni útaf truflunum (kapallinn þarf að vera mjög vel shielded til að það gangi upp).
Ljósþráðurinn er ekki næmur fyrir truflunum frá rafmagni.
Það skapar íkveikjuhættu og þú setur alla í fjölbýlishúsinu í mikla hættu. Tengist truflunum ekki nokkurn skapaðann hlut.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Ljósleiðari innanhúss
Ég veit ekki hver vegna hraðinn ætti að vera kappaður í 1000mb eins og kom fram hérna fyrir ofan. Er með 25gb í bílskúrinn hjá mér
Nb innanhúss hraði ekki hraði á netið.
Var í sömu málum en ekki með rafmagnsrör heldur notaði ég gamlar vatnslagnir. Fiber er alveg viðkvæmur en ekkert svakalega. Mátt alveg beygja hann 90°.
Nb innanhúss hraði ekki hraði á netið.
Var í sömu málum en ekki með rafmagnsrör heldur notaði ég gamlar vatnslagnir. Fiber er alveg viðkvæmur en ekkert svakalega. Mátt alveg beygja hann 90°.
-
- Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mið 26. Des 2018 10:59
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Sælir,
Var að gera nákvæmlega það sama fyrir mánuði.
Búnaður sem þú þarft:
2x https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Netbunadur/Ihlutir/Merkjabreyta-fyrir-SFP-1x10-100-1000Mb/2_10077.action
1x https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Netbunadur/Ihlutir/UniFi-1GBase-SFP-S-M-SingleFiber%2C-1310-1550nm-3km-2.stk-%28Par%29/2_14182.action
1x https://verslun.origo.is/Snurur-og-kaplar/Ljosleidarar/LC-UPC-LC-UPC-Ljosleidara-Netsnura-OM3-50-125µ-MM-0%2C5M/2_9986.action
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengi-og-pigtail-singlemode/?itemid=6122125
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengi-og-pigtail-singlemode/?itemid=6122186
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengibox-og-skapar/?itemid=6053405
Þarf svo að draga Single mode ljósleiðara og fá einhvern sem á ljósleiðarasplæsivél til að splæsa þessu saman.
Þetta er kostnaður upp á 30-60þ. Fer allt eftir hversu vel gengur.
Var að gera nákvæmlega það sama fyrir mánuði.
Búnaður sem þú þarft:
2x https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Netbunadur/Ihlutir/Merkjabreyta-fyrir-SFP-1x10-100-1000Mb/2_10077.action
1x https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Netbunadur/Ihlutir/UniFi-1GBase-SFP-S-M-SingleFiber%2C-1310-1550nm-3km-2.stk-%28Par%29/2_14182.action
1x https://verslun.origo.is/Snurur-og-kaplar/Ljosleidarar/LC-UPC-LC-UPC-Ljosleidara-Netsnura-OM3-50-125µ-MM-0%2C5M/2_9986.action
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengi-og-pigtail-singlemode/?itemid=6122125
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengi-og-pigtail-singlemode/?itemid=6122186
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengibox-og-skapar/?itemid=6053405
Þarf svo að draga Single mode ljósleiðara og fá einhvern sem á ljósleiðarasplæsivél til að splæsa þessu saman.
Þetta er kostnaður upp á 30-60þ. Fer allt eftir hversu vel gengur.
Re: Ljósleiðari innanhúss
Sallarólegur skrifaði:oliuntitled skrifaði:Það er engin lögregla að fara að banna þér að draga cat með rafmagninu hjá þér, það er alls ekki mælt með því að draga cat með rafmagni útaf truflunum (kapallinn þarf að vera mjög vel shielded til að það gangi upp).
Ljósþráðurinn er ekki næmur fyrir truflunum frá rafmagni.
Það skapar íkveikjuhættu og þú setur alla í fjölbýlishúsinu í mikla hættu. Tengist truflunum ekki nokkurn skapaðann hlut.
CAT5 kapallinn verður fyrir truflanir. þar sem yfirleitt straumur í rafmagnskapal er riðstraumur. Þegar rafmagn fer um Vír hann skapar svo kallaða rafsegulkraftur og það fyrirbæri reynir að hreyfa straumunum í vírnum í öfuga átt og ef þessi rafsegulrkaftur væri mjög sterkur, þú gætir sett annan vír við hliðina og tengd hann við einhverja peru. Það er þetta fyrirbæri sem veldur truflunum á net kapall. þar sem SW og R eru kröfuharðir: ->hvenær þeir vilja fá upplýsingar og hvenær ekki, segulkraftlínur er eitt stórt vandamál.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Ljósleiðari innanhúss
Þessar reglugerðir eru ekki að aðskilja smáspennu frá lágspennu til þess að smáspennulagnirnar verði ekki fyrir truflunum. Þær eru að því til að tryggja að allur búnaður tengdur lágspennu og meðfram lágspennu sé hannaður til þess. Íkveikjuhættan og hættan á raflosti eru ástæðurnar. Ljósleiðari má liggja meðfram lágspennu vegna þess að hann leiðir ekki rafmagn að neinu viti og bráðnar bara sjálfur á afmörkuðum stað.
Re: Ljósleiðari innanhúss
Allir greinilega að missa af hvað þvílíkur meistari er hér á ferð!
Fékkstu vin til að splæsa þetta saman og notaði hann bara þann sama ljósleiara og Gagnaveitann er að draga í lagnir í dag?
Hvernig gekkstu svo frá þessu?
Setturu breyturnar inn í töflu, festuru þær á vegg eða hafðuru þær bara lausar?
Bara spurja svo ég þurfi ekki að smíða hjólið upp á nýtt! <3
Fékkstu vin til að splæsa þetta saman og notaði hann bara þann sama ljósleiara og Gagnaveitann er að draga í lagnir í dag?
Hvernig gekkstu svo frá þessu?
Setturu breyturnar inn í töflu, festuru þær á vegg eða hafðuru þær bara lausar?
Bara spurja svo ég þurfi ekki að smíða hjólið upp á nýtt! <3
kimpossible skrifaði:Sælir,
Var að gera nákvæmlega það sama fyrir mánuði.
Búnaður sem þú þarft:
2x https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Netbunadur/Ihlutir/Merkjabreyta-fyrir-SFP-1x10-100-1000Mb/2_10077.action
1x https://verslun.origo.is/Netbunadur-og--thjonar/Netbunadur/Ihlutir/UniFi-1GBase-SFP-S-M-SingleFiber%2C-1310-1550nm-3km-2.stk-%28Par%29/2_14182.action
1x https://verslun.origo.is/Snurur-og-kaplar/Ljosleidarar/LC-UPC-LC-UPC-Ljosleidara-Netsnura-OM3-50-125µ-MM-0%2C5M/2_9986.action
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengi-og-pigtail-singlemode/?itemid=6122125
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengi-og-pigtail-singlemode/?itemid=6122186
2x https://www.iskraft.is/netverslun/fjarskiptabunadur/ljosleidaralagnir/tengibox-og-skapar/?itemid=6053405
Þarf svo að draga Single mode ljósleiðara og fá einhvern sem á ljósleiðarasplæsivél til að splæsa þessu saman.
Þetta er kostnaður upp á 30-60þ. Fer allt eftir hversu vel gengur.
-
- Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mið 26. Des 2018 10:59
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Velur bara einhvern ódýrann single mode ljósleiðara. Þarft að draga þetta í. Svo þarftu að finna vin eða rafvirkja sem á eða hefur aðgang að ljósleiðarasplæsivél. Í mínu tilfelli svindlaði ég og notaði lausan þráð í ljósleiðarastreng sem var fyrir og fékk rafvirkja með aðgang að splæsivél til að sjóða þetta saman. Tekur enga stund.
Það er gott að hafa þetta inn í einhverju boxi eða í skáp því ljósleiðari er viðkvæmur fyrir hnjaski. Í mínu tilfelli er þetta inn í skáp þar sem enginn er að fikta í nema ég og því liggur breytan laus en tengiboxin eru föst við vegginn. Mjög solid leið að festa þetta við vegg er t.d með 3M command teipi, því það er enginn þyngd í þessu og því auðvelt að taka niður.
Það er gott að hafa þetta inn í einhverju boxi eða í skáp því ljósleiðari er viðkvæmur fyrir hnjaski. Í mínu tilfelli er þetta inn í skáp þar sem enginn er að fikta í nema ég og því liggur breytan laus en tengiboxin eru föst við vegginn. Mjög solid leið að festa þetta við vegg er t.d með 3M command teipi, því það er enginn þyngd í þessu og því auðvelt að taka niður.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Smá uppfærsla á þessu viðfangsefni.
Skellti mér loks í þetta núna fyrir jólin. Fékk rafvirkja frá B.B Rafverktökum til að koma og ganga í þetta hjá mér. Þeir vinna mikið fyrir Gagnaveituna og eru því þrælvanir. Hann þurfti ekki að draga nýjan ljósleiðara í heldur notaði ónotaðan leiðara í ljósleiðaranum sem var lagður upp til mín á vegum Gagnaveitunar á sínum tíma. Svo splæsti hann saman á þeim punktum sem þurfti og kom leiðaranum inn í skúrinn til mín.
Hann seldi mér svo líka endabúnaðinn á báða enda.
Þetta tók hann ca 2 tíma og reikningurinn var á milli 50-60þús með öllu.
Get ekki verið sáttari við útkomuna og mæli eindreigið með því að menn skoði þetta og spjalli við þá hjá B.B rafverktökum ef þeim vantar topp menn sem eru þrælvanir svona reddingum
Skellti mér loks í þetta núna fyrir jólin. Fékk rafvirkja frá B.B Rafverktökum til að koma og ganga í þetta hjá mér. Þeir vinna mikið fyrir Gagnaveituna og eru því þrælvanir. Hann þurfti ekki að draga nýjan ljósleiðara í heldur notaði ónotaðan leiðara í ljósleiðaranum sem var lagður upp til mín á vegum Gagnaveitunar á sínum tíma. Svo splæsti hann saman á þeim punktum sem þurfti og kom leiðaranum inn í skúrinn til mín.
Hann seldi mér svo líka endabúnaðinn á báða enda.
Þetta tók hann ca 2 tíma og reikningurinn var á milli 50-60þús með öllu.
Get ekki verið sáttari við útkomuna og mæli eindreigið með því að menn skoði þetta og spjalli við þá hjá B.B rafverktökum ef þeim vantar topp menn sem eru þrælvanir svona reddingum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari innanhúss
Flott!
Hér eru reglurnar, veit ekki til þess að þær hafi breyst hvað þetta varðar: https://www.stjornartidindi.is/PdfVersi ... 6f225ec87a
Hér eru reglurnar, veit ekki til þess að þær hafi breyst hvað þetta varðar: https://www.stjornartidindi.is/PdfVersi ... 6f225ec87a
- Viðhengi
-
- E85E180B-16B3-4097-A1E1-0E6563D1F755.jpeg (592.78 KiB) Skoðað 3057 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB