Crypto gaming og NFT

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Crypto gaming og NFT

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 29. Jan 2022 10:30

Eruð þið að spila einhverja leiki sem myndu flokkast undir "Crypto gaming" t.d Axie Infinity eða einhvern álíka leik ?

Það er eitthvað um að aðilar geti spilað leikinn og grætt á að selja NFT



Vildi athuga hvort þið hefðuð einhverjar skoðanir á þessum leikjamarkaði og hvort þið hafið mögulega séð einhvern hagnað á að spila :megasmile
https://coinmarketcap.com/view/gaming/


Just do IT
  √


Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf Semboy » Lau 29. Jan 2022 17:21

hype train sem mun smasha a vegg. Thetta nft dot eru rikt folk sem hafa ekki med peninga ad gera.
Hvad stoppar mig fra tvi ad taka afrita af nft sem seldist fyrir eithvad upphaed. Eg ahved ad afrita myndina og bua til ur tvi mitt eigid nft?
eina sem eg get sed thad se gert, ad stoppa mig fra tvi ad selja thad a sama platform thar sem thessi randyra nft seldist, hinsvegar get eg notad nftid sem eg bjo til hvar sem og jafnvel fara annan platform og selja thad ??


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 29. Jan 2022 17:35

Semboy skrifaði:hype train sem mun smasha a vegg. Thetta nft dot eru rikt folk sem hafa ekki med peninga ad gera.
Hvad stoppar mig fra tvi ad taka afrita af nft sem seldist fyrir eithvad upphaed. Eg ahved ad afrita myndina og bua til ur tvi mitt eigid nft?
eina sem eg get sed thad se gert, ad stoppa mig fra tvi ad selja thad a sama platform thar sem thessi randyra nft seldist, hinsvegar get eg notad nftid sem eg bjo til hvar sem og jafnvel fara annan platform og selja thad ??


Er ég að misskilja þig , ég er allavegana ekki að sjá fyrir mér að ef þú spilar t.d leikinn Axie Infinity (Þetta er heimskulegur Pet game) að þú búir til gæludýr (kallast Axie) og þú þjálfar það upp (level-ar það upp) og getur selt það inní leiknum til annar leikmanna að ég geti farið og selt það NFT eða afritað það gæludýr yfir í annað Ecoysystem (það myndi allavegana ekki meika sense fyrir mér).

Mögulega ertu að tala um NFT almennt og já það er margt þar heimskulegt þar í boði, en það eru spákaupmenn sem eru early adopters sem eru að veðja á hesta og vonast til þess að það veðmál borgi sig (sjálfum finnst mér reyndar ekki mikill munur á að safna íþrótta spjöldum t.d nba myndum sem NFT vs útprentað ef það er verið að stýra framleiðslunni t.d af fyrirtæki eins og Topps)
https://www.topps.com/


Just do IT
  √


Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf Semboy » Lau 29. Jan 2022 19:07

Safna ? eg get att thad sem thu safnar og eg borga 0 kronur.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 29. Jan 2022 19:09

Semboy skrifaði:Safna ? eg get att thad sem thu safnar og eg borga 0 kronur.

Ok


Just do IT
  √


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf Hlynzi » Sun 30. Jan 2022 17:42

Aðeins um NFT, komst að því um daginn að þú ert ekkert að kaupa verkið/myndina sjálfa heldur hyperlink - slóðina sem vísar á myndina, svo bæði gæti slóðin dottið út eða einhver gæti hlaðið upp nýrri mynd á linkinn. Þú átt engan höfundarétt, bara hyperlinkinn sjálfann.


Hlynur

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 30. Jan 2022 17:51

Hlynzi skrifaði:Aðeins um NFT, komst að því um daginn að þú ert ekkert að kaupa verkið/myndina sjálfa heldur hyperlink - slóðina sem vísar á myndina, svo bæði gæti slóðin dottið út eða einhver gæti hlaðið upp nýrri mynd á linkinn. Þú átt engan höfundarétt, bara hyperlinkinn sjálfann.

Endilega deildu með okkur hvaðan sú heimild kemur.


Just do IT
  √


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf mikkimás » Sun 30. Jan 2022 18:04

1 - FJ9KMwzWUAkfC0f?format=jpg&name=medium.jpg
1 - FJ9KMwzWUAkfC0f?format=jpg&name=medium.jpg (74.02 KiB) Skoðað 6591 sinnum




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf Hlynzi » Sun 30. Jan 2022 20:57

Hjaltiatla skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Aðeins um NFT, komst að því um daginn að þú ert ekkert að kaupa verkið/myndina sjálfa heldur hyperlink - slóðina sem vísar á myndina, svo bæði gæti slóðin dottið út eða einhver gæti hlaðið upp nýrri mynd á linkinn. Þú átt engan höfundarétt, bara hyperlinkinn sjálfann.

Endilega deildu með okkur hvaðan sú heimild kemur.


Skilgreining beint af google:
* An NFT is just a pointer - could contain a URL, or just a number used by its smart contract. * The artwork is just pointed to, it's not on the blockchain. ... Even the Christie's deal says, once you dig through the 33-page sales agreement, that you are just buying the token itself, and not the image pointed to.

https://www.youtube.com/watch?v=i_VsgT5gfMc


Hlynur


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf dadik » Sun 30. Jan 2022 21:16

Skilgreining beint af google:
* An NFT is just a pointer - could contain a URL, or just a number used by its smart contract. * The artwork is just pointed to, it's not on the blockchain. ... Even the Christie's deal says, once you dig through the 33-page sales agreement, that you are just buying the token itself, and not the image pointed to.

https://www.youtube.com/watch?v=i_VsgT5gfMc


Rétt hjá Hlynza. Þú ert ekki að kaupa höfundarréttinn að verkinu sem slíku. Þú ert bara eigandi á tokeninu. Færð ekkert út úr þessu nema bragging rights.
Síðast breytt af dadik á Sun 30. Jan 2022 21:16, breytt samtals 1 sinni.


ps5 ¦ zephyrus G14


drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf drengurola » Mán 31. Jan 2022 09:54

Sagði einhver peningaþvætti?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf dori » Mán 31. Jan 2022 11:01

Hjaltiatla skrifaði:Vildi athuga hvort þið hefðuð einhverjar skoðanir á þessum leikjamarkaði og hvort þið hafið mögulega séð einhvern hagnað á að spila :megasmile

Óhemju heimskulegt, ef þú vilt spila leiki spilaðu leiki sem veita þér ánægju. Þessi hugmynd um að þú getir spilað leik og orðið milljónamæringur er klikkuð. Það er örugglega bæði ódýrara og líklegra til árangurs að kaupa lottómiða.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Crypto gaming og NFT

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 31. Jan 2022 12:44

dori skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Vildi athuga hvort þið hefðuð einhverjar skoðanir á þessum leikjamarkaði og hvort þið hafið mögulega séð einhvern hagnað á að spila :megasmile

Óhemju heimskulegt, ef þú vilt spila leiki spilaðu leiki sem veita þér ánægju. Þessi hugmynd um að þú getir spilað leik og orðið milljónamæringur er klikkuð. Það er örugglega bæði ódýrara og líklegra til árangurs að kaupa lottómiða.

Já ég viðurkenni það að maður er ennþá að vefja hausnum í kringum allt þetta NFT sem er að detta inná markaðinn.Þetta gerir leikina ósanngjarnari fyrir þá sem vilja ekki eyða pening í að verlsa sér NFT í leiknum sjálfum.


Just do IT
  √