án þess að borga mánaðarlega áskrift? Veit einhver hvort það er hægt að kaupa live time passa.
vantar aðeins outlook og word er með windows 10.
Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
Þarftu Word og Outlook eða þarftu email forrit og word processor?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
TheAdder skrifaði:Þarftu Word og Outlook eða þarftu email forrit og word processor?
já þarf að hafa software innstalað i tölvuna vill geta opnað þetta frá desktop.
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
jardel skrifaði:TheAdder skrifaði:Þarftu Word og Outlook eða þarftu email forrit og word processor?
já þarf að hafa software innstalað i tölvuna vill geta opnað þetta frá desktop.
Náðu þér í LibreOffice og einhvern email client sem þér líkar við t.d. Firebird eða Mailspring.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
TheAdder skrifaði:jardel skrifaði:TheAdder skrifaði:Þarftu Word og Outlook eða þarftu email forrit og word processor?
já þarf að hafa software innstalað i tölvuna vill geta opnað þetta frá desktop.
Náðu þér í LibreOffice og einhvern email client sem þér líkar við t.d. Firebird eða Mailspring.
Libreoffice hef aldrei heyrt talað um þá?
Mig vantar bara pósthólf sem er ekki i gegnum browser. Nenni ekki roundcoupe.
Síðast breytt af jardel á Sun 23. Jan 2022 00:08, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
Thunderbird frá Mozilla. Fínasti email client og er frikeypis.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
jardel skrifaði:TheAdder skrifaði:jardel skrifaði:TheAdder skrifaði:Þarftu Word og Outlook eða þarftu email forrit og word processor?
já þarf að hafa software innstalað i tölvuna vill geta opnað þetta frá desktop.
Náðu þér í LibreOffice og einhvern email client sem þér líkar við t.d. Firebird eða Mailspring.
Libreoffice hef aldrei heyrt talað um þá?
Mig vantar bara pósthólf sem er ekki i gegnum browser. Nenni ekki roundcoupe.
LibreOffice er open source ókeipis office pakki (https://www.libreoffice.org)
Thunderbird er póstforrit frá Mozilla sem gera Firefox (https://www.thunderbird.net/en-GB/)
Mailspring er annað fínt póstforrit, minemalískt (https://getmailspring.com)
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
Office home and business er heitið á office pakkanum sem þú ert að leita að (þar er Outlook hluti af pakkanum).
Þetta er eignarleyfi þannig að þú greiðir ekki gjald mánaðarlega.
Þetta er eignarleyfi þannig að þú greiðir ekki gjald mánaðarlega.
Just do IT
√
√
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
kannski inni í sömu umræðu hér, oft sem gerist ég get ekki opnað .doc sem eru gerð með word t.d og ég vil ekkert vera hafa office pakka.
Er eitthvað fríkeypis sem ég get notað til að opna svona doc svo ég þurfi ekki alltaf að biðja fólk um að umbreyta í pdf skjal? einhver?
Er eitthvað fríkeypis sem ég get notað til að opna svona doc svo ég þurfi ekki alltaf að biðja fólk um að umbreyta í pdf skjal? einhver?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
lyfsedill skrifaði:kannski inni í sömu umræðu hér, oft sem gerist ég get ekki opnað .doc sem eru gerð með word t.d og ég vil ekkert vera hafa office pakka.
Er eitthvað fríkeypis sem ég get notað til að opna svona doc svo ég þurfi ekki alltaf að biðja fólk um að umbreyta í pdf skjal? einhver?
Já það eru nokkrir búnir að svara því í þræðinum hér. Libre Office. Einnig kemur Open Office til greina.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
audiophile skrifaði:lyfsedill skrifaði:kannski inni í sömu umræðu hér, oft sem gerist ég get ekki opnað .doc sem eru gerð með word t.d og ég vil ekkert vera hafa office pakka.
Er eitthvað fríkeypis sem ég get notað til að opna svona doc svo ég þurfi ekki alltaf að biðja fólk um að umbreyta í pdf skjal? einhver?
Já það eru nokkrir búnir að svara því í þræðinum hér. Libre Office. Einnig kemur Open Office til greina.
getur maður opnað skjal sem annar hefur vistað í word for windows með libraoffice eða open office.
þarf ekki að downloada enhverju með libraoffice eða open office, forriti?
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
LibreOffice og OpenOffice eru með stuðning við að opna og vista Microsoft Office skjöl. Eftir því sem ég best veit er stuðningurinn betri í LibreOffice.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Er möguleiki að hafa outlook í tölvunni
Win10 er með innbyggðan mail client: Windows Mail
Ef þú þarft bara basic client þá gæti það verið eitthvað fyrir þig.
Samanburður: https://www.windowscentral.com/outlook- ... ich-better
Ef þú þarft bara basic client þá gæti það verið eitthvað fyrir þig.
Samanburður: https://www.windowscentral.com/outlook- ... ich-better
Electronic and Computer Engineer