Daginn meistarar
mig langaði að spyrja ykkur sem eru fróðari um eitt vandamál sem er að plaga heimilið mitt.
ég er með ASUS-DSL-AC68U beini sem er að keyra á 386.03_2-gnuton5 en hann er reglulega að missa sambandið (ljósleiðara) við netsalann (Símann), reyndar svo regulega að það gerist oftast eftir 30.1 mínútu og tekur það beininn nokkra sekúntur upp í nokkrar mínútur að ná aftur sambandi. Þetta er gríðalega þreytandi vandamál sem ég hef ekki fundið neina lausn við. Ég er búin að tala við netsalann, búin að uppfæra beininn, búinn að ráðfæra mig við helstu tölvusnillinga í kringum mig en allt án árangurs sem leiðir mig hingað.
Er einhver hérna sem getur sagt mér hvað er að valda þessu vandamáli hér fyrir neðan er bútur úr log filnumfrá beininum....
Með fyrirfram þökk fyrir allra ábendingar.
jan.19 22:22:01 acsd: selected channel spec: 0x1808 (6l)
jan.19 22:22:01 acsd: Adjusted channel spec: 0x1808 (6l)
jan.19 22:22:01 acsd: selected channel spec: 0x1808 (6l)
jan.19 22:22:01 acsd: acs_set_chspec: 0x1808 (6l) for reason APCS_CSTIMER
jan.19 22:32:01 pppd[459]: LCP terminated by peer
jan.19 22:32:01 pppd[459]: Connect time 30.1 minutes.
jan.19 22:32:01 pppd[459]: Sent 8641299 bytes, received 354502582 bytes.
jan.19 22:32:01 miniupnpd[2389]: Failed to get IP for interface ppp0
jan.19 22:32:01 miniupnpd[2389]: SendNATPMPPublicAddressChangeNotification: cannot get public IP address, stopping
jan.19 22:32:01 lldpd[359]: removal request for address of 31.209.244.1%281, but no knowledge of it
jan.19 22:32:01 dnsmasq[262]: read /etc/hosts - 11 addresses
jan.19 22:32:01 dnsmasq[262]: read /etc/hosts.dnsmasq - 0 addresses
jan.19 22:32:01 dnsmasq[262]: using nameserver 212.30.200.199#53
jan.19 22:32:01 dnsmasq[262]: using nameserver 212.30.200.200#53
jan.19 22:32:02 WAN_Connection: No response from ISP.
jan.19 22:32:02 nat: apply redirect rules
jan.19 22:32:04 pppd[459]: Connection terminated.
jan.19 22:32:04 pppd[459]: Sent PADT
jan.19 22:32:04 pppd[459]: Modem hangup
jan.19 22:32:15 pppd[459]: PPP session is 1 (0x1)
jan.19 22:32:15 pppd[459]: Connected to 0c:a4:02:02:f8:01 via interface vlan4
jan.19 22:32:15 pppd[459]: Using interface ppp0
jan.19 22:32:15 pppd[459]: Connect: ppp0 <--> vlan4
jan.19 22:32:17 pppd[459]: Remote message: Login ok
jan.19 22:32:17 pppd[459]: PAP authentication succeeded
jan.19 22:32:17 pppd[459]: peer from calling number 0C:A4:02:02:F8:01 authorized
jan.19 22:32:17 lldpd[359]: removal request for address of 157.157.226.13%282, but no knowledge of it
jan.19 22:32:17 miniupnpd[2389]: Failed to get IP for interface ppp0
jan.19 22:32:17 miniupnpd[2389]: SendNATPMPPublicAddressChangeNotification: cannot get public IP address, stopping
jan.19 22:32:17 miniupnpd[2389]: Failed to get IP for interface ppp0
jan.19 22:32:17 miniupnpd[2389]: SendNATPMPPublicAddressChangeNotification: cannot get public IP address, stopping
jan.19 22:32:17 miniupnpd[2389]: Failed to get IP for interface ppp0
jan.19 22:32:17 miniupnpd[2389]: SendNATPMPPublicAddressChangeNotification: cannot get public IP address, stopping
jan.19 22:32:18 pppd[459]: local IP address 157.157.226.13
jan.19 22:32:18 pppd[459]: remote IP address 31.209.244.1
jan.19 22:32:18 pppd[459]: primary DNS address 212.30.200.200
jan.19 22:32:18 pppd[459]: secondary DNS address 194.105.224.1
jan.19 22:32:18 lldpd[359]: removal request for address of 31.209.244.1%282, but no knowledge of it
jan.19 22:32:18 miniupnpd[2389]: ioctl(s, SIOCGIFADDR, ...): Cannot assign requested address
jan.19 22:32:18 miniupnpd[2389]: ioctl(s, SIOCGIFADDR, ...): Cannot assign requested address
jan.19 22:32:18 miniupnpd[2389]: Failed to get IP for interface ppp0
jan.19 22:32:18 miniupnpd[2389]: SendNATPMPPublicAddressChangeNotification: cannot get public IP address, stopping
jan.19 22:32:18 lldpd[359]: removal request for address of 157.157.226.13%282, but no knowledge of it
jan.19 22:32:18 lldpd[359]: removal request for address of 157.157.226.13%282, but no knowledge of it
jan.19 22:32:18 nat: apply nat rules (/tmp/nat_rules_ppp0_vlan4)
jan.19 22:32:18 dnsmasq[262]: read /etc/hosts - 11 addresses
jan.19 22:32:18 dnsmasq[262]: read /etc/hosts.dnsmasq - 0 addresses
jan.19 22:32:18 dnsmasq[262]: using nameserver 194.105.224.1#53
jan.19 22:32:18 dnsmasq[262]: using nameserver 212.30.200.200#53
jan.19 22:32:18 wan: finish adding multi routes
jan.19 22:32:18 miniupnpd[2389]: shutting down MiniUPnPd
Hjálp - Netsamband droppar reglulega
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Lau 15. Jan 2022 13:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Netsamband droppar reglulega
Veit ekkert hvort það tengist,
En ég er að byrja að lenda í þessu núna eftir uppfærslu á tölvunni.
Er að missa netsamband í 0.2sek til 10sek , poppar svo bara aftur inn.
Lenti aldrei í þessu þannig séð áður
Er með ljósleiðara hjá Símanum/Mílu.
En ég er að byrja að lenda í þessu núna eftir uppfærslu á tölvunni.
Er að missa netsamband í 0.2sek til 10sek , poppar svo bara aftur inn.
Lenti aldrei í þessu þannig séð áður
Er með ljósleiðara hjá Símanum/Mílu.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Lau 15. Jan 2022 13:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Netsamband droppar reglulega
ÓmarSmith skrifaði:Veit ekkert hvort það tengist,
En ég er að byrja að lenda í þessu núna eftir uppfærslu á tölvunni.
Er að missa netsamband í 0.2sek til 10sek , poppar svo bara aftur inn.
Lenti aldrei í þessu þannig séð áður
Er með ljósleiðara hjá Símanum/Mílu.
Já er með hjá Mílu en held samt að ég var líka að glíma við þetta vesen áður en ég fór yfir á ljósleiðarann þegar við vorum með "ljósnetið" sem alltaf hefur verið frekar buggy
Síðast breytt af kleinuhringur á Fim 20. Jan 2022 18:53, breytt samtals 1 sinni.
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Netsamband droppar reglulega
LCP virkar í stuttu máli þannig að routerinn þinn og router sem þú ert að tengjast eru að senda milli sín auðkenningu um halda sambandinu uppi.
Oftast er það ISP sem slítur, þarna ertu að lenda í þessu nánast alltaf á sama tíma sem ætti að segja okkur það þurfi að skoða þennan tima. Þetta er klárlega á leveli fyrir ofan þjónustufulltrúa, það þarf mögulega að skoða logga Mílu megin
Oftast er það ISP sem slítur, þarna ertu að lenda í þessu nánast alltaf á sama tíma sem ætti að segja okkur það þurfi að skoða þennan tima. Þetta er klárlega á leveli fyrir ofan þjónustufulltrúa, það þarf mögulega að skoða logga Mílu megin
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Netsamband droppar reglulega
Þetta gæti verið galli í firmware sem þú ert að nota. Getur þú skipt yfir í það sem kemur með þessum router?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Lau 15. Jan 2022 13:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Netsamband droppar reglulega
russi skrifaði:LCP virkar í stuttu máli þannig að routerinn þinn og router sem þú ert að tengjast eru að senda milli sín auðkenningu um halda sambandinu uppi.
Oftast er það ISP sem slítur, þarna ertu að lenda í þessu nánast alltaf á sama tíma sem ætti að segja okkur það þurfi að skoða þennan tima. Þetta er klárlega á leveli fyrir ofan þjónustufulltrúa, það þarf mögulega að skoða logga Mílu megin
takk fyrir útskýringuna. það hefur nefnilega gengið afar lítið að fá nokkar aðstoð hjá þjónustufulltrúa. ég prófa að setja mig í samaband við Mílu.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Lau 15. Jan 2022 13:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Netsamband droppar reglulega
jonfr1900 skrifaði:Þetta gæti verið galli í firmware sem þú ert að nota. Getur þú skipt yfir í það sem kemur með þessum router?
nú var ég að uppfæra firmware-ið og vandamálið hélt áfram. ertu þá að tala um að strauja routerinn aftur í factory settings?
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Netsamband droppar reglulega
kleinuhringur skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Þetta gæti verið galli í firmware sem þú ert að nota. Getur þú skipt yfir í það sem kemur með þessum router?
nú var ég að uppfæra firmware-ið og vandamálið hélt áfram. ertu þá að tala um að strauja routerinn aftur í factory settings?
Ég er að tala um firmware sem kemur með routernum. Stock firmware. Ég hef rekið mig á að í þessum heimasmíðuðu firmware eru oft leiðinda gallar sem eru aldrei lagaðir.
Ég á svona router og nota bara Asus hugbúnaðinn og hef aldrei lent í því að hann droppi tengingunni en ég hef hingað til en ég hef ekki ennþá notað hann með ljósleiðara. Eingöngu með 4G router í bridge mode.