Er Gmail að missa tökin á spammi?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Er Gmail að missa tökin á spammi?
Á fyrstu síðu í gmail inboxinu mínu eru 50 póstar, en held að svona 40 af þeim séu svona dæmigerðir spam póstar, phising, og hvaðeina.
Það var svo fínt að nota gmail, sá aldrei svona, en það virðist sem google sé eitthvað búið að missa tökin.
Fleiri að taka eftir þessu?
Það var svo fínt að nota gmail, sá aldrei svona, en það virðist sem google sé eitthvað búið að missa tökin.
Fleiri að taka eftir þessu?
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Ekki einn einasti sloppið í gegn hjá mér leeeeeengi
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Ég hef tekið eftir aukningu síðustu vikurnar. En á móti gæti vel verið að ég hafi notað netfangið til skráningar á vafasamri síðu.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Skráði mig þegar gmail var enn í svona beta testing, 20 ár síðan held ég, þannig að líklega hefur email addressan mín farið allavega svona 200 hringi í kringum hnöttinn og spammarar náð henni og dreift henni.
Er með aðra gmail addressu (sem ég hef aldrei notað í neitt), fæ ekkert spam þar. En ég er samt ekki að skrá mig neinsstaðar. Það virðist duga að hafa skráð sig einu sinni einhversstaðar og þá fer maður í dreifingu.
Annars held ég að email sé tækni sem á skilið að verða útdauð. Ekkert security í því, þú þarft bara að vita hvað er secure og ekki secure, og það er ekki einfalt.
Er með aðra gmail addressu (sem ég hef aldrei notað í neitt), fæ ekkert spam þar. En ég er samt ekki að skrá mig neinsstaðar. Það virðist duga að hafa skráð sig einu sinni einhversstaðar og þá fer maður í dreifingu.
Annars held ég að email sé tækni sem á skilið að verða útdauð. Ekkert security í því, þú þarft bara að vita hvað er secure og ekki secure, og það er ekki einfalt.
Síðast breytt af appel á Fös 21. Jan 2022 18:44, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Stanslaust spam hérna megin líka
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Fullt af spammi hjá mér en það kemst ekkert af því í inboxið hjá mér. Spam filterinn virkar semsagt alveg jafnvel núna hjá mér eins og hann hefur alltaf gert.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Ég er að fá bíp í símanum mínum á nóttinni útaf þessu spammi. Hefur aukist alveg svakalega undanfarið.
Þarf bara að fara slökkva á gmail bípi.
Þarf bara að fara slökkva á gmail bípi.
*-*
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Búinn að vera með gmail frá því þetta var invite only, ekkert spam vandamál hjá mér.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Ég er ekki að sjá neina aukningu í spami á gmail netföngum sem ég er með. Sérstaklega á þeim netföngum sem ég notað til þess að skrá mig inná hluti.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Það er kominn tími á að Bill rífi þessa hugmynd út úr skápnum, https://en.wikipedia.org/wiki/Cost-base ... he%20email.
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Ég fæ aldrei spam
Eld gamall reikningur og hef notað mailið um allt
Eld gamall reikningur og hef notað mailið um allt
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Nei fæ mikið af póstum c.a 40þ ólesnir haha..... enda notað þetta um allt síðan ég var í 7 bekk... Töluvert mörg ár síðan
En fullt sem fer í spam.... meirasegja private messasge frá vaktinni fara í spam alltaf að merkja það sem ekki spam
En fullt sem fer í spam.... meirasegja private messasge frá vaktinni fara í spam alltaf að merkja það sem ekki spam
Síðast breytt af pattzi á Fös 21. Jan 2022 23:54, breytt samtals 1 sinni.
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Algjör undantekning að ég fái SPAM og ef svo þá fer það beint í spam folderið
búinn að nota gmail í áratugi og nota það til að logga mig inn á áskriftarsíður
ekkert vesen hér.
búinn að nota gmail í áratugi og nota það til að logga mig inn á áskriftarsíður
ekkert vesen hér.
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Eftir áramót hef ég varla fengið spam mail í Gmail. Fyrir áramót var ég að hreinsa daglega.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
hagur skrifaði:Fullt af spammi hjá mér en það kemst ekkert af því í inboxið hjá mér. Spam filterinn virkar semsagt alveg jafnvel núna hjá mér eins og hann hefur alltaf gert.
Sama hér. Kannski 2-6 póstar á dag sem fara beint í spam, aldrei neitt í inbox.
Síðast breytt af ZiRiuS á Lau 22. Jan 2022 23:02, breytt samtals 1 sinni.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Ég hef notað gmail í meira en 10 ár, aldrei verið í vandræðum með spam og ekki tekið eftir neinum nýlegum breytingum.
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Hef tekið eftir að þetta kemur í bylgjum.
Það er eins og að spammararnir finni leiðir fram hjá filternum einstaka sinnum og þá opnast flóðgáttirnar. Örugglega góður peningur í að finna leiðir til að komast í gegn og selja öllum spammerunum.
Virðist vera endalaus vítahringur fyrir gmail.
Það er eins og að spammararnir finni leiðir fram hjá filternum einstaka sinnum og þá opnast flóðgáttirnar. Örugglega góður peningur í að finna leiðir til að komast í gegn og selja öllum spammerunum.
Virðist vera endalaus vítahringur fyrir gmail.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Ekkert í inbox hjá mér. Hvorki á mínu prívat gmail né þau sem eru skráð á massabón eða raceparts.
Massabón mailið fær oft upp í 10-15 pósta á dag í spam.
Massabón mailið fær oft upp í 10-15 pósta á dag í spam.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Varð var fyrir spami í inbox hjá mér fyrir ca 3-4 árum, þá kom slatti af því í nokkra daga, áræðanlega innan við viku.
Það er allt það spam sem að ég man eftir að hafa fengið í allan þann tíma sem að ég hef notað Gmail og einsog margir hérna, alveg frá því að þetta var invite only.
Það er allt það spam sem að ég man eftir að hafa fengið í allan þann tíma sem að ég hef notað Gmail og einsog margir hérna, alveg frá því að þetta var invite only.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !