SimRacing / Dirt Rally 2.0 - einhver að spila?

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

SimRacing / Dirt Rally 2.0 - einhver að spila?

Pósturaf Fletch » Sun 16. Jan 2022 22:05

Sælir,

eru einhverjir SimRacers hérna ? og að spila kannski Dirt Rally 2.0 ?

Vantar einhverja að keppa í timetrials við :twisted:

Getið addað mér á Steam ef þið eruð að spila
https://steamcommunity.com/id/ffletchs/

Er að spá í að smíða mér cockpit og kaupa Fanatec CSL DD :8)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: SimRacing / Dirt Rally 2.0 - einhver að spila?

Pósturaf worghal » Sun 16. Jan 2022 23:06

keypti mér dirt rally 2.0 á ps4 og var rosalega spenntur en gafst upp á því hvað bílarnir voru gjörsamlega stjórnlausir :klessa

ég er meiri arcade racer og er að fíla dirt 5 á ps5 í döðlur :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: SimRacing / Dirt Rally 2.0 - einhver að spila?

Pósturaf Fletch » Sun 16. Jan 2022 23:17

Dirt 5 er mjög arcade já, og Rally 2.0 mun meira simulator, hef persónulega gaman að bæði :)

my advice ef þú vilt prófa aftur 2.0, "to go faster, go SLOWER!" :)

samt magnað hvað sumir eru góðir í 2.0
https://youtu.be/lCy4kWMWrLs


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


stefandada
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: SimRacing / Dirt Rally 2.0 - einhver að spila?

Pósturaf stefandada » Sun 16. Jan 2022 23:58

Ertu ekki öruglega í þessari grúbbu ?

https://www.facebook.com/groups/1786184281656552
Síðast breytt af stefandada á Sun 16. Jan 2022 23:59, breytt samtals 1 sinni.


7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: SimRacing / Dirt Rally 2.0 - einhver að spila?

Pósturaf Fletch » Mán 17. Jan 2022 00:47

stefandada skrifaði:Ertu ekki öruglega í þessari grúbbu ?

https://www.facebook.com/groups/1786184281656552



Takk, vissi ekki af, nota reyndar Facebook ekkert :D


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


stefandada
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: SimRacing / Dirt Rally 2.0 - einhver að spila?

Pósturaf stefandada » Mán 17. Jan 2022 08:55

Fletch skrifaði:
stefandada skrifaði:Ertu ekki öruglega í þessari grúbbu ?

https://www.facebook.com/groups/1786184281656552



Takk, vissi ekki af, nota reyndar Facebook ekkert :D


Um að gera, mjög skemmtilegar mótaraðir í gangi þarna.


7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify