Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Lau 15. Jan 2022 18:10

Snemma í morgun að íslenskum tíma. Þá sprakk eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í loft upp. Þetta er líklega stærsta eldgos á 21 öldinni það sem af er.

Samkvæmt fréttum þá heyrðist sprengingin í Alaska sem er í um 9300 km fjarlægð. Þetta þýðir að sprengingin heyrðist á rúmlega 50% af yfirborði Jarðar. Það eru hafnarbylgjur viðvarnir í gildi núna fyrir stór svæði í Kyrrahafinu vegna þessar sprengingar. Flóðbylgjur með stærðina ~1 metri skullu á Tonga og öðrum nálægum eyjum.

Get away from shore: US and Japan warn on tsunami (BBC News)

Tsunami advisory in effect for US as waves hit Tonga following volcanic eruption (CNN.com)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf GuðjónR » Lau 15. Jan 2022 20:08

jonfr1900 skrifaði:Snemma í morgun að íslenskum tíma. Þá sprakk eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í loft upp. Þetta er líklega stærsta eldgos á 21 öldinni það sem af er.

Samkvæmt fréttum þá heyrðist sprengingin í Alaska sem er í um 9300 km fjarlægð. Þetta þýðir að sprengingin heyrðist á rúmlega 50% af yfirborði Jarðar. Það eru hafnarbylgjur viðvarnir í gildi núna fyrir stór svæði í Kyrrahafinu vegna þessar sprengingar. Flóðbylgjur með stærðina ~1 metri skullu á Tonga og öðrum nálægum eyjum.

Get away from shore: US and Japan warn on tsunami (BBC News)

Tsunami advisory in effect for US as waves hit Tonga following volcanic eruption (CNN.com)


Það er fylgst með þér…
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/ ... einni_tid/




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Lau 15. Jan 2022 20:28

Ég veit ekki. Þetta er búið að vera í fréttum í allan dag á erlendum miðlum og einnig á Rúv síðan í morgun (frekar stuttar fréttir þar).




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Lau 15. Jan 2022 21:26

Kristín Jónsdóttir hjá Veðurstofunni setti þessa mynd á Twitter hjá sér hérna. Þetta er höggbylgjan af sprengunni sem varð í Hunga Tonga-Hunga Ha'apai snemma í morgun.

271952453_10159311132161328_4046583459920193267_n.jpg
271952453_10159311132161328_4046583459920193267_n.jpg (272.3 KiB) Skoðað 2639 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Lau 15. Jan 2022 21:54

Hérna eru veðursgögn mælingar sem sýna breytingar á loftþrýstingi. Þessi mynd er fengin frá Trausta Jónssyni hérna. Trausti fjallar um myndina hérna á vefsíðu sem hann er með.

FJLFPhpWQAAbUqD.jpg
FJLFPhpWQAAbUqD.jpg (59.11 KiB) Skoðað 2610 sinnum
Síðast breytt af jonfr1900 á Lau 15. Jan 2022 23:56, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Sun 16. Jan 2022 00:02

Hérna er hægt að heyra hvernig sprengingin hljómaði í 1000 km fjarlægð í Fiji eyjum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf appel » Sun 16. Jan 2022 00:02

KABÚÚÚÚMMMMMMM!


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Sun 16. Jan 2022 00:07

Sprengingin í eldstöðinni lagði allt internet samband við Tonga í rúst og það er að ég held ekkert internet samband við Tonga ennþá. Sjá hérna.

Hérna er annað myndband með hljóð af sprengingunni. Þetta myndband er víst tekið í Tonga áður en internetið datt út og þá er fjarlægðin rétt um 65 km frá sprengingunni. Textinn í upprunalega tweetinu er víst rangur.
Síðast breytt af jonfr1900 á Sun 16. Jan 2022 00:13, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Sun 16. Jan 2022 00:32

Hérna eru fyrir og eftir myndir af eyjunni sem er toppurinn á eldstöðinni sem sprakk í loft upp.

Fyrir eldgosið.
FJK8WZrX0Agdl_o.jpg
FJK8WZrX0Agdl_o.jpg (2.84 MiB) Skoðað 2495 sinnum


Eftir eldgosið.
FJK8YgnWQAUo2Yf.jpg
FJK8YgnWQAUo2Yf.jpg (2.57 MiB) Skoðað 2495 sinnum


Öskuskýið séð úr geimnum.
FJK4O1VUcAEQhDh.jpg
FJK4O1VUcAEQhDh.jpg (459.96 KiB) Skoðað 2495 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Sun 16. Jan 2022 03:38

Flóðbylgjan náði víst til Karabíska hafið fyrir einhverjum klukkutímum síðan. Það þýðir að hugsanlega hafi flóðbylgjan hafi náð til Íslands í litlum mæli fyrir einhverju síðan en ég veit ekki hvort að það eru einhverjar mælingar af slíku á Íslandi.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf zetor » Sun 16. Jan 2022 12:47

jonfr1900 skrifaði:Flóðbylgjan náði víst til Karabíska hafið fyrir einhverjum klukkutímum síðan. Það þýðir að hugsanlega hafi flóðbylgjan hafi náð til Íslands í litlum mæli fyrir einhverju síðan en ég veit ekki hvort að það eru einhverjar mælingar af slíku á Íslandi.


Það náði að vesturströndum Karabíu. Að það hafði náð til Karabíska hafsins og svo Íslands er nokkur fjarstæða.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf playman » Sun 16. Jan 2022 17:03

jonfr1900 skrifaði:Hérna er annað myndband með hljóð af sprengingunni. Þetta myndband er víst tekið í Tonga áður en internetið datt út og þá er fjarlægðin rétt um 65 km frá sprengingunni. Textinn í upprunalega tweetinu er víst rangur.

Hérna er upprunalega myndbandið.
https://www.facebook.com/groups/1470392 ... 824139349/


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Sun 16. Jan 2022 17:24

Seinni þrýstibylgjan af sprengingunni náð til Íslands um klukkan 05:00 í nótt eftir að hafa ferðast yfir Jörðina hina leiðina til Íslands.
Sú fjarlægð er að ég held helmingi lengri en þegar þrýstibylgjan náði til Íslands þegar hún fór yfir norðurpólinn.

grjot-16-01-2022 at 0611utc.png
grjot-16-01-2022 at 0611utc.png (729.33 KiB) Skoðað 2178 sinnum




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf mikkimás » Sun 16. Jan 2022 17:59

Farðu inn á Google Earth og tjékkaðu á fjarlægðinni á milli Íslands og Tonga og landslagið sem fljóðbylgja þarf að fara yfir til að ná alla þessa leið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Sun 16. Jan 2022 21:39

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Flóðbylgjan náði víst til Karabíska hafið fyrir einhverjum klukkutímum síðan. Það þýðir að hugsanlega hafi flóðbylgjan hafi náð til Íslands í litlum mæli fyrir einhverju síðan en ég veit ekki hvort að það eru einhverjar mælingar af slíku á Íslandi.


Það náði að vesturströndum Karabíu. Að það hafði náð til Karabíska hafsins og svo Íslands er nokkur fjarstæða.


Þetta er frá sérfræðingi í þessum fræðum. Flóðbylgjan sem hefur náð til Íslands hefur ekki verið stór. Þar sem mjög líklegt er að þessi bylgja hafi náð til Íslands.

tusnami wave - Puerto Rico - Twitter - 16-01-2022.png
tusnami wave - Puerto Rico - Twitter - 16-01-2022.png (216.77 KiB) Skoðað 2056 sinnum




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf mikkimás » Sun 16. Jan 2022 21:45

Þessi sérfræðingur er ekki að segja að flóðbylgjan hafi náð til Puerto Rico frekar en Íslands:

Meteotsunamis are generated when rapid changes in barometric pressure cause the displacement of a body of water.

https://en.wikipedia.org/wiki/Meteotsunami

Þetta eru tveir mismunandi hlutir.
Síðast breytt af mikkimás á Sun 16. Jan 2022 21:45, breytt samtals 1 sinni.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf emil40 » Sun 16. Jan 2022 21:56

er þetta mælt eins og venjulegir jarðskjálftar eða er önnur mælieining ? Ef það er sama hvað er þetta þá stórt á richter ?

Samkvæmt þessu hafa bara orðið 5 skjálftar 9 eða meira

https://earthobservatory.sg/faq-on-eart ... an%20plate.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Pósturaf jonfr1900 » Mán 17. Jan 2022 01:45

Eldgosið er mælt með VEI skala. Það munu líða margir mánuðir þangað til að það verður orðið ljóst hversu stórt þetta eldgos var. Þar sem það er ennþá í gangi og núna í kvöld (17-Janúar-2022) var tilkynnt um að aftur væri hafið stór eldgos þarna eftir sprenginguna þann 15-Janúar.*

* Þetta voru víst rangar fréttir sem fóru af stað í fréttamiðlum heimsins. Það hefur lítið breyst þarna síðsta sólarhringinn eftir stóru sprenginguna.

https://en.wikipedia.org/wiki/Volcanic_ ... vity_Index
Síðast breytt af jonfr1900 á Mán 17. Jan 2022 02:41, breytt samtals 1 sinni.