Hæ er það alveg kristal klært að ekki er hægt að nota windows remote desktop nema vera með win 10 eða 11 pro ekki home útgáfuna?
Er alltaf hægt að uppfæra í Pro? Er að kaupa tölvu núna og keypti með win 10 home (ekki búið að setja hana saman akkurat nuna veit eg).
Eg sé að win 11 pro er 10 þús dýrara, kostar svipað verð að uppfæra úr 10 home í 10 pro sjálfur síðar, einhver sem veit?
endinlega sendið svar þið sem eruð inni í þessu.
kær kv
windows remote desktop
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
Já skv Microsoft þarft þú Pro útgáfu. Ertu mikið að nota Remote desktop? Getur kannski Teamviewer verið nóg fyrir þig?
Ps, það er hægt að fá Win 10 pro lykla á netinu fyrir lítið eins og margir hafa gert hér á Vaktinni, þessi síða hefur virkað hjá nokkuð mörgum
https://www.cjs-cdkeys.com/search.php?s ... ro&x=0&y=0
Ps, það er hægt að fá Win 10 pro lykla á netinu fyrir lítið eins og margir hafa gert hér á Vaktinni, þessi síða hefur virkað hjá nokkuð mörgum
https://www.cjs-cdkeys.com/search.php?s ... ro&x=0&y=0
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
einarhr skrifaði:Já skv Microsoft þarft þú Pro útgáfu. Ertu mikið að nota Remote desktop? Getur kannski Teamviewer verið nóg fyrir þig?
Ps, það er hægt að fá Win 10 pro lykla á netinu fyrir lítið eins og margir hafa gert hér á Vaktinni, þessi síða hefur virkað hjá nokkuð mörgum
https://www.cjs-cdkeys.com/search.php?s ... ro&x=0&y=0
hæ, spurningin er bara hvort ég ætti að láta og kaupa beint pro útgáfu svo ég geti notað þennan möguleika.
Já ég er mikið að nota remote desktop og teamviewer alltaf að krefjast með nokkurra mánaða millibili staðfestingar (skannað skjal með undirskrift) á því að ég noti þetta til personulegra nota eru alltaf að halda því fram ég noti það fyrir business sem ég geri ekki.
þess vegna er ég að spá.
En spurningin er lika. þarf að vera win 10/11 pro þá í báðum tölvum, þeirri sem ég tengist og þeirri sem ég er í þegar ég tengist?
þarf að ákveða mig nefnilega helst fyrir sex reikna með þeir byrji að setja tölvuna upp á morgun ef þeir eru ekki þegar byrjaðir.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
einarhr skrifaði:Já skv Microsoft þarft þú Pro útgáfu. Ertu mikið að nota Remote desktop? Getur kannski Teamviewer verið nóg fyrir þig?
Ps, það er hægt að fá Win 10 pro lykla á netinu fyrir lítið eins og margir hafa gert hér á Vaktinni, þessi síða hefur virkað hjá nokkuð mörgum
https://www.cjs-cdkeys.com/search.php?s ... ro&x=0&y=0
ef maður kaupir svona lykla þarf þá að fara í sama langa uppsetningarferlið til að setja upp windows á ný eða hvernig er það? er nefnilega ekkert inn í þvi að setja upp win
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
Þú færð lykil sem þú notar til að uppfæra núverandi útgáfu, þarft ekki að enduruppsetja.
https://www.techradar.com/how-to/how-to ... ows-10-pro
Velur að nota 3. Upgrade to Windows 10 Pro with a product key
https://www.techradar.com/how-to/how-to ... ows-10-pro
Velur að nota 3. Upgrade to Windows 10 Pro with a product key
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
lyfsedill skrifaði:einarhr skrifaði:Já skv Microsoft þarft þú Pro útgáfu. Ertu mikið að nota Remote desktop? Getur kannski Teamviewer verið nóg fyrir þig?
Ps, það er hægt að fá Win 10 pro lykla á netinu fyrir lítið eins og margir hafa gert hér á Vaktinni, þessi síða hefur virkað hjá nokkuð mörgum
https://www.cjs-cdkeys.com/search.php?s ... ro&x=0&y=0
hæ, spurningin er bara hvort ég ætti að láta og kaupa beint pro útgáfu svo ég geti notað þennan möguleika.
Já ég er mikið að nota remote desktop og teamviewer alltaf að krefjast með nokkurra mánaða millibili staðfestingar (skannað skjal með undirskrift) á því að ég noti þetta til personulegra nota eru alltaf að halda því fram ég noti það fyrir business sem ég geri ekki.
þess vegna er ég að spá.
En spurningin er lika. þarf að vera win 10/11 pro þá í báðum tölvum, þeirri sem ég tengist og þeirri sem ég er í þegar ég tengist?
þarf að ákveða mig nefnilega helst fyrir sex reikna með þeir byrji að setja tölvuna upp á morgun ef þeir eru ekki þegar byrjaðir.
Þú þarft bara Win 10/11 pro á einni vél, ég get tengst Win 11 Pro vélinni minni með Win 11 Home fartölvu án vandræða. En ég held að þú þarft sem sagt að hafa Pro útfærsluna á vélinni sem þú vilt tengjast.
Þú verður líka að hafa í huga að remote desktop virkar ekki nema báðar vélarnar séu á sömu net tengingunni, það er hægt að opna port á routernum til að tengjast henni úr vinnu/skóla en þá ertu exposaður fyrir malware bottum.
Síðast breytt af Trihard á Mið 12. Jan 2022 17:56, breytt samtals 4 sinnum.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
Ekki nota administrator sem user og ekki hafa auðvelt lykilorð til að logga sig inn, og öfluga vörn eins og bitdefender sem stoppar bruteforce login.
Það er algert pain að vera með þetta opið út á netið.
Það er algert pain að vera með þetta opið út á netið.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
nidur skrifaði:Ekki nota administrator sem user og ekki hafa auðvelt lykilorð til að logga sig inn, og öfluga vörn eins og bitdefender sem stoppar bruteforce login.
Það er algert pain að vera með þetta opið út á netið.
jamm
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
Ég notaði bara Chrome remote desktop og fannst það nokkuð þægilegt. Kannski vert að skoða þar sem það er ókeypis.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
himminn skrifaði:Ég notaði bara Chrome remote desktop og fannst það nokkuð þægilegt. Kannski vert að skoða þar sem það er ókeypis.
geturðu þar fært fæla úr tölvu á google drive? og þá kannski bara með einu gmail reikningi eða á fleirri?
kannski gengur það ekki þar sem ég nota þegar ég tengist tölvu sem eg vil tengjast þar nota ég annað google extension dæmi til að taka upp af ruv?
Síðast breytt af lyfsedill á Mið 12. Jan 2022 20:26, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
lyfsedill skrifaði:himminn skrifaði:Ég notaði bara Chrome remote desktop og fannst það nokkuð þægilegt. Kannski vert að skoða þar sem það er ókeypis.
geturðu þar fært fæla úr tölvu á google drive? og þá kannski bara með einu gmail reikningi eða á fleirri?
kannski gengur það ekki þar sem ég nota þegar ég tengist tölvu sem eg vil tengjast þar nota ég annað google extension dæmi til að taka upp af ruv?
Nú eru alveg komin tvö ár síðan ég notaði þetta en í raun var aldrei neitt sem ég gat ekki gert, en sömuleiðis fátt sem ég var að gera þannig lagað. Notaði þetta til að stýra tölvu sem var að keyra Plex fyrir mig utan heimilisins.
Fannst þetta mjög fluent í uppsetningu og notkun.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
himminn skrifaði:lyfsedill skrifaði:himminn skrifaði:Ég notaði bara Chrome remote desktop og fannst það nokkuð þægilegt. Kannski vert að skoða þar sem það er ókeypis.
geturðu þar fært fæla úr tölvu á google drive? og þá kannski bara með einu gmail reikningi eða á fleirri?
kannski gengur það ekki þar sem ég nota þegar ég tengist tölvu sem eg vil tengjast þar nota ég annað google extension dæmi til að taka upp af ruv?
Nú eru alveg komin tvö ár síðan ég notaði þetta en í raun var aldrei neitt sem ég gat ekki gert, en sömuleiðis fátt sem ég var að gera þannig lagað. Notaði þetta til að stýra tölvu sem var að keyra Plex fyrir mig utan heimilisins.
Fannst þetta mjög fluent í uppsetningu og notkun.
ok takk. Las eitthvað á netinu að það væri auðveldara að hacka það samt veit ekki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 392
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: windows remote desktop
Mæli með að þú skoðir að nota MFA ef þú ætlar að opna RDP út á netið.
Ég hef notað DUO sem hefur reynst vel.
Einnig hef ég alltaf breytt portinu sem ég forwarda út á netið svo ég sé ekki á standard portinu (3389)
Ég hef notað DUO sem hefur reynst vel.
Einnig hef ég alltaf breytt portinu sem ég forwarda út á netið svo ég sé ekki á standard portinu (3389)
Síðast breytt af Bengal á Fös 14. Jan 2022 08:32, breytt samtals 1 sinni.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: windows remote desktop
Langbest bara að nota það forrit sem hinn indversk talandi Robert Smith frá Amazon Refund Department segir þér að nota til að tryggja þér 500 dollara endurgreiðsluna.