Hæ hef verið að spá í hvort einhver geti sagt mér hvar ég finn hvort sé tollur á vöru sem er að spá í að kaupa á ebay,
málið snýr að kasettutæki litlu til að færa yfir á tölvuform svona :
https://www.musicianwave.com/best-audio ... onverters/
einhver sem veit hvaðan er fljótast að panta og fá sent og svo hvort sé tollur?
kær kv
Tollar við innflutning ebay/amason
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
Finnst líklegt að tollurinn flokki þetta undir tölvu tengt.
https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/
https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
jonsig skrifaði:Finnst líklegt að tollurinn flokki þetta undir tölvu tengt.
https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/
það eru heldur ekki tollar á hljóð og myndfluttningstækjum svo það eru bara úrvinnslugald og virðisauki.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
er alger græningi aldrei keypt voru svona erlendis á netinu. Er þá tollur á þessu? hvað er úrvinnslugjald og virðisauki mikill? af hverju reiknast virðisauki. erlenda verðinu eða verði uppfært í ISK?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
Almennir tollar og vörugjöld voru afnumin fyrir nokkrum árum. Það er því bara 24% VSK sem leggst á þetta. Hann reiknast af verði vörunnar plús flutningi.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
VSK og gæti verið eitthvert STEF gjald eins og sett var á CD diska og spilara athugaðu það því VSK leggst ofan á þau gjöld sem reiknuð eru Svo þarf líka endalaust að borga fyrir fyrirmyndarrekstur á Póstinum undanfarin ár
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
Amazon reiknar þetta sjálft og nokkuð nákvæmlega, fæ stundum einhverja örlitla endurgreiðslu.
Þetta er 10þ. kr. hingað komið.
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B01 ... C6WS&psc=1
p.s. veit ekki af hverju verðið á vörunni lækkaði úr c.a. 23 pundum niður í 19, líklega var innanlandsflutningskostnaður innifalinn í fyrra verði.
Síðast breytt af rapport á Mið 12. Jan 2022 09:57, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
rapport skrifaði:p.s. veit ekki af hverju verðið á vörunni lækkaði úr c.a. 23 pundum niður í 19, líklega var innanlandsflutningskostnaður innifalinn í fyrra verði.
Virðisaukaskattur til breska ríkisins var innifalinn í upprunalegu verði. Þegar varan er seld til erlends kaupanda þá fellur hann niður.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 461
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
rapport skrifaði:Capture.PNG
Amazon reiknar þetta sjálft og nokkuð nákvæmlega, fæ stundum einhverja örlitla endurgreiðslu.
Þetta er 10þ. kr. hingað komið.
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B01 ... C6WS&psc=1
p.s. veit ekki af hverju verðið á vörunni lækkaði úr c.a. 23 pundum niður í 19, líklega var innanlandsflutningskostnaður innifalinn í fyrra verði.
Takk þetta nota samt meira ebay og sé ekki þessa tegund þar. Og allt þar kemur frá kína og er þá lengur á leiðinni þarf að geta fengið þetta sem fyrst nefnilega.
Re: Tollar við innflutning ebay/amason
lyfsedill skrifaði:rapport skrifaði:Capture.PNG
Amazon reiknar þetta sjálft og nokkuð nákvæmlega, fæ stundum einhverja örlitla endurgreiðslu.
Þetta er 10þ. kr. hingað komið.
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B01 ... C6WS&psc=1
p.s. veit ekki af hverju verðið á vörunni lækkaði úr c.a. 23 pundum niður í 19, líklega var innanlandsflutningskostnaður innifalinn í fyrra verði.
Takk þetta nota samt meira ebay og sé ekki þessa tegund þar. Og allt þar kemur frá kína og er þá lengur á leiðinni þarf að geta fengið þetta sem fyrst nefnilega.
VSK er óháð landi, þetta var til að svara spurningunni um hvaða tolla og gjöld þyrfti að greiða óháð því hvar er verslað.