Daginn Vaktarar,
Ég fékk mér Google Nest Hub2 um daginn á útsölu í Tölvuteki og er smám saman að læra á þetta. Ég vildi bara að þetta skrapatól lærði á mig (þá ekki bara að þekkja röddina heldur hvað mögulega gæti gagnast mér). Þetta er viðmót fyrir Google Assistant og ég er búinn að tengja þetta við Home Assistant heimilisins og það virkar ágætlega.
Hins vegar hef ég lent í vandræðum með að láta höbbinn vekja mig með að láta RÚV byrja að spilast (þetta á að koma í staðinn fyrir útvarpsvekjara). Það er hálf asnalegt að hálf vakna, taka tímann, opna RÚV appið, velja Chromecast og skjóta þvi á höbbinn. Er einhver búinn að finna út úr þessu, búa til rútínu sem á ákveðnum tíma byrjar að streyma útvarpinu?
kv, Megni
Google Nest Hub 2 - tips & tricks
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nest Hub 2 - tips & tricks
Hérna er HA automation frá mér sem spilar RÚV strauminn á Google Skjá ..
Er að fylgjast með boolean Helper, getur breytt trigger í tíma: td..
Breyttu bara RÚV slóðinni í Rás 2 strauminn og þú ert good to go ..
Er að fylgjast með boolean Helper, getur breytt trigger í tíma: td..
Kóði: Velja allt
- platform: time
id: wakeup
at: '07:00'
Breyttu bara RÚV slóðinni í Rás 2 strauminn og þú ert good to go ..
Kóði: Velja allt
alias: Kitchen / Play RUV on Screen
description: ''
trigger:
- platform: state
entity_id: input_boolean.kitchen_tv
from: 'off'
to: 'on'
condition: []
action:
- service: media_player.play_media
data:
media_content_id: http://ruvruv-live-hls.secure.footprint.net/ruv/ruv/index/stream4.m3u8
media_content_type: playlist
entity_id: media_player.kitchen_display
- delay: '00:00:05'
- service: media_player.media_seek
entity_id: media_player.kitchen_display
data:
entity_id: media_player.kitchen_display
seek_position: 10000
- delay: '00:00:05'
- service: media_player.volume_set
data:
entity_id: media_player.kitchen_display
volume_level: 0.8
entity_id: media_player.kitchen_display
mode: single
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nest Hub 2 - tips & tricks
Þetta er snilld takk!
Það er náttúrulega hægt að gera næstum allt með að setja HA inn á milli. Það kemur samt á óvart hvað þetta Google Home platform er enn óhentugt fyrir Íslenskar lausnir (gagnauppsprettur) en maður getur reddað sér með HA í millitíðinni. Ég velti samt fyrir mér hvenær kemur að því að Google muni þekkja eitthvað eins og "Hey Google play Icelandic national radio" og það muni virka... ég tala nú ekki um "Hæ Google, spilaðu Gufuna!"
takk fyrir mig í bili, ég var búinn að finna út úr því að svona almennt er skást að nota input_boolean sem trigger fyrir Google sem svo keyrir af stað "automation" þar sem ekki er hægt að "exposa".
Það væri áhugavert að taka þetta hérna: https://community.home-assistant.io/t/c ... tion/12732
Og útfæra fyrir stöðvarnar á Íslandi. Ég ætla að krukka aðeins í þetta og sjá hvað ég kemst langt.
kv, Megni
Það er náttúrulega hægt að gera næstum allt með að setja HA inn á milli. Það kemur samt á óvart hvað þetta Google Home platform er enn óhentugt fyrir Íslenskar lausnir (gagnauppsprettur) en maður getur reddað sér með HA í millitíðinni. Ég velti samt fyrir mér hvenær kemur að því að Google muni þekkja eitthvað eins og "Hey Google play Icelandic national radio" og það muni virka... ég tala nú ekki um "Hæ Google, spilaðu Gufuna!"
takk fyrir mig í bili, ég var búinn að finna út úr því að svona almennt er skást að nota input_boolean sem trigger fyrir Google sem svo keyrir af stað "automation" þar sem ekki er hægt að "exposa".
Það væri áhugavert að taka þetta hérna: https://community.home-assistant.io/t/c ... tion/12732
Og útfæra fyrir stöðvarnar á Íslandi. Ég ætla að krukka aðeins í þetta og sjá hvað ég kemst langt.
kv, Megni
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Google Nest Hub 2 - tips & tricks
@Rafurmegni ..
Ég var búinn að skella upp svona jukebox með smá breytingum, forkað til að styðja líka Sonos.
https://github.com/konni/super-duper-jukebox
Ég var búinn að skella upp svona jukebox með smá breytingum, forkað til að styðja líka Sonos.
https://github.com/konni/super-duper-jukebox