Sælir,
Vitið þið hvort eitthvað sambærilegt box fæst hér á landi?
https://www.homedepot.com/b/Storage-Org ... 2l4?NCNI-5
Er að pæla að geyma lóð og ketilbjöllur og eitthvað drasl úti og þarf helst að vera ágætlega vatnsþétt og hægt að læsa. Finn þetta ekki í fljótu bragði á landinu.
"Deck box" á íslandi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: "Deck box" á íslandi
Getur athugað hjá AJ vörulistanum, ég pantaði hjá þeim stóran geymslukassa undir trampólín
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: "Deck box" á íslandi
Zorba skrifaði:Sælir,
Vitið þið hvort eitthvað sambærilegt box fæst hér á landi?
https://www.homedepot.com/b/Storage-Org ... 2l4?NCNI-5
Er að pæla að geyma lóð og ketilbjöllur og eitthvað drasl úti og þarf helst að vera ágætlega vatnsþétt og hægt að læsa. Finn þetta ekki í fljótu bragði á landinu.
Costco hefur verið með fín box en þau eru yfirleitt hjá þeim á vorin / yfir sumarið
PS4
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 450
- Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: "Deck box" á íslandi
blitz skrifaði:Zorba skrifaði:Sælir,
Vitið þið hvort eitthvað sambærilegt box fæst hér á landi?
https://www.homedepot.com/b/Storage-Org ... 2l4?NCNI-5
Er að pæla að geyma lóð og ketilbjöllur og eitthvað drasl úti og þarf helst að vera ágætlega vatnsþétt og hægt að læsa. Finn þetta ekki í fljótu bragði á landinu.
Costco hefur verið með fín box en þau eru yfirleitt hjá þeim á vorin / yfir sumarið
Takk skoða það , helvíti dýr boxin hjá AJ vörulistanum.
Re: "Deck box" á íslandi
Rúmfó eru með eitthvað af svona boxum.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1775
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: "Deck box" á íslandi
Zorba skrifaði:blitz skrifaði:Zorba skrifaði:Sælir,
Vitið þið hvort eitthvað sambærilegt box fæst hér á landi?
https://www.homedepot.com/b/Storage-Org ... 2l4?NCNI-5
Er að pæla að geyma lóð og ketilbjöllur og eitthvað drasl úti og þarf helst að vera ágætlega vatnsþétt og hægt að læsa. Finn þetta ekki í fljótu bragði á landinu.
Costco hefur verið með fín box en þau eru yfirleitt hjá þeim á vorin / yfir sumarið
Takk skoða það , helvíti dýr boxin hjá AJ vörulistanum.
Þetta er boxið - virkilega fínt. Gætir kastað á þá email og spurt hvenær þetta er væntanlegt.
Síðast breytt af blitz á Mán 03. Jan 2022 15:31, breytt samtals 1 sinni.
PS4
Re: "Deck box" á íslandi
Bauhaus var með svona box seinasta haust.
Félagi minn var hund óánægður með box frá rúmfó sem átti að vera lúxus box, ekkert sem ætti að geta ryðgað en ryðgaði yfir veturinn og skemmdi dótið sem hann geymdi í því.
Félagi minn var hund óánægður með box frá rúmfó sem átti að vera lúxus box, ekkert sem ætti að geta ryðgað en ryðgaði yfir veturinn og skemmdi dótið sem hann geymdi í því.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: "Deck box" á íslandi
Myndi passa að geyma handlóð ofl í svona. Ryðgar eflaust hraðar útaf raka
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: "Deck box" á íslandi
Hef séð svona hjá ikea og rúmfó, yfirleitt samt með eitthverjum garðhúsgagnasettum.
https://www.rumfatalagerinn.is/stok-var ... 7eb5eb5d5d
https://www.rumfatalagerinn.is/stok-var ... 7eb5eb5d5d