ÓmarSmith skrifaði:Spurningin er þessi :
Þarf ég eitthvað að fikta í BIOS til að fá allt út úr þessu setupi eða ætti þetta að koma basicly ready to go ?
Hef eitthvað verið að lesa um " Resize-able Bar " og fleira sem þarf að fikta eitthvað í bæði fyrir örgjörva og Skjákort.
Mæli með að að tweak'a öll memory timings og sub timings, græðir slatta á því, nota Ryzen DRAM Calculator.
Ef þú ert með gott minni/minniskubba geturu jafnvel klukkað minnið hraðar, passa bara að hafa IF:MEM á 1:1, (IF er FCLK/Infinity Fabric og DDR er double data rate, ie deilt með 2)
Minnið mitt er t.d. rate DDR3600 16-16-16-38, en ég keyri það á DDR3800 14-14-14-28 (Samsung B-die) og öll subtimings optimized líka. Á DDR3800 er IF keyrandi á 1900 (1:1) en ath að það er ekki allir CPU's sem ráða við 1900 IF, felstir ráða allavega við 1800 IF.
Annað sem þú getur gert
kveikja á pci-e resizeable bar, gpu græðir smotterí á því
Varðandi að OC'a cpu sjálfan þá er Ryzen nokkuð góður að gera það sjálfur out-of-the-box. Þ.e. hann monitor'ar hita, powerdraw etc og klukkar sig sjálfkrafa eftir því.
Einfaldasta leiðin til að OC'a er að vera með góða kælingu og stilla bios á að leyfa CPU að draga meira power, hækka (PPT, TDC, ETC í bios). Þá boost'ar hann hærra og lengur sjálfur.
Fyrir benchmarking/heavy all core vinnlu(rendering t.d.) geturðu gert all core overclock(PPT, TDC, ETC) en þar sem lang flestir leikir eru single thread (eða max 2-4 thread limited) græður oftast meira á að láta CPU sjá um þetta sjálfan