Ný AMD vél - what to do ?


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 03. Jan 2022 12:42

Sælir allir og gleðilegt ár.

Er að smíða nýja vél og hef ákveðið að prufa AMD.
Það sem varð fyrir valinu er eftirfarandi :

Gigabyte Aorus Elite V2
Ryzen 5 5600x
16Gb 3600Mhz CL18 Ram
RTX3080

Spurningin er þessi :
Þarf ég eitthvað að fikta í BIOS til að fá allt út úr þessu setupi eða ætti þetta að koma basicly ready to go ?

Hef eitthvað verið að lesa um " Resize-able Bar " og fleira sem þarf að fikta eitthvað í bæði fyrir örgjörva og Skjákort.

Öll ráð vel þegin :)

Kv
Smith


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf CendenZ » Mán 03. Jan 2022 13:13

Bara fyrir forvitnissakir, hvers vegna ekki i5 12600 ? :-k




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf TheAdder » Mán 03. Jan 2022 13:19

ÓmarSmith skrifaði:Sælir allir og gleðilegt ár.

Er að smíða nýja vél og hef ákveðið að prufa AMD.
Það sem varð fyrir valinu er eftirfarandi :

Gigabyte Aorus Elite V2
Ryzen 5 5600x
16Gb 3600Mhz CL18 Ram
RTX3080

Spurningin er þessi :
Þarf ég eitthvað að fikta í BIOS til að fá allt út úr þessu setupi eða ætti þetta að koma basicly ready to go ?

Hef eitthvað verið að lesa um " Resize-able Bar " og fleira sem þarf að fikta eitthvað í bæði fyrir örgjörva og Skjákort.

Öll ráð vel þegin :)

Kv
Smith

Til þess að fá "réttan" hraða á minnið hjá þér þá þarftu að fara inn í BIOS og finna DOCP (AMD nafnið á XMP) og velja prófílinn sem þú vilt nota, sem væri þá 3600.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf BudIcer » Mán 03. Jan 2022 13:22

Ég myndi yfirklukka örgjafann aðeins, hann hentar vel í það. Síðan bara muna að kveikja á xmp fyrir ram. Annars á þetta bara að vera plug and play.


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 03. Jan 2022 13:41

CendenZ skrifaði:Bara fyrir forvitnissakir, hvers vegna ekki i5 12600 ? :-k


Voða lítill munur á þeim í leikjum virðist vera.

Og hefði ég kosið Intel hefði ég setið uppi með hærri orkunotkun, hefði þurft stærra PSU og rándýrt móðurborð þar sem úrvalið af B660 / Z690 er ekki neitt eins og er.

Næginlega góð ástæða ? ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


gunni91
Vaktari
Póstar: 2988
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf gunni91 » Mán 03. Jan 2022 13:48

Ég var að setja saman nýja vél fyrir félaga um daginn og ég þurfti að uppfæra bios á móðurborðinu þar sem glænýja borðið þekkti ekki 5xxx ryzen línuna. Var reyndar mjög þægilegt því það var hægt að flasha bios án þess að hafa eldri CPU á borðinu.

Release date á þessu móðurborði hjá þér er frekar current og "V2", svo líklegra að það er factory flashed fyrir 5xxx línuna.

Þarft alltaf að stilla XMP sjálfur fyrir minnin inni Bios en það á bara að vera eitt smell.

Gangi þér vel með þetta :fly



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf Fletch » Mán 03. Jan 2022 14:13

ÓmarSmith skrifaði:Spurningin er þessi :
Þarf ég eitthvað að fikta í BIOS til að fá allt út úr þessu setupi eða ætti þetta að koma basicly ready to go ?

Hef eitthvað verið að lesa um " Resize-able Bar " og fleira sem þarf að fikta eitthvað í bæði fyrir örgjörva og Skjákort.


Mæli með að að tweak'a öll memory timings og sub timings, græðir slatta á því, nota Ryzen DRAM Calculator.

Ef þú ert með gott minni/minniskubba geturu jafnvel klukkað minnið hraðar, passa bara að hafa IF:MEM á 1:1, (IF er FCLK/Infinity Fabric og DDR er double data rate, ie deilt með 2)

Minnið mitt er t.d. rate DDR3600 16-16-16-38, en ég keyri það á DDR3800 14-14-14-28 (Samsung B-die) og öll subtimings optimized líka. Á DDR3800 er IF keyrandi á 1900 (1:1) en ath að það er ekki allir CPU's sem ráða við 1900 IF, felstir ráða allavega við 1800 IF.

Annað sem þú getur gert
kveikja á pci-e resizeable bar, gpu græðir smotterí á því

Varðandi að OC'a cpu sjálfan þá er Ryzen nokkuð góður að gera það sjálfur out-of-the-box. Þ.e. hann monitor'ar hita, powerdraw etc og klukkar sig sjálfkrafa eftir því.
Einfaldasta leiðin til að OC'a er að vera með góða kælingu og stilla bios á að leyfa CPU að draga meira power, hækka (PPT, TDC, ETC í bios). Þá boost'ar hann hærra og lengur sjálfur.

Fyrir benchmarking/heavy all core vinnlu(rendering t.d.) geturðu gert all core overclock(PPT, TDC, ETC) en þar sem lang flestir leikir eru single thread (eða max 2-4 thread limited) græður oftast meira á að láta CPU sjá um þetta sjálfan


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 03. Jan 2022 14:31

Hæ Fletch :D

Ég þakka langlokuna , sem ég hreinlega skil ekki boffs í .
En planið er ekki að O.C neitt , enda hef ég enga kunnáttu í því og get ekki séð neina þörf fyrir það þannig séð.

Ryzen Dram Calculator... er þetta eitthvað sem fylgir AM4 borðum eða er þetta app sem ég sæki sérstaklega ?

Og þetta eru minnin sem ég keypti
https://att.is/corsair-16gb-ddr4-2x8gb- ... -cl18.html


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf Fletch » Mán 03. Jan 2022 14:53

hérna er gott video um dram calculator, https://www.youtube.com/watch?v=KOqhyVNPhaM

en þú getur líka bara stillt DOCP(XMP) og látið það duga :)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf CendenZ » Mán 03. Jan 2022 15:06

ÓmarSmith skrifaði:
CendenZ skrifaði:Bara fyrir forvitnissakir, hvers vegna ekki i5 12600 ? :-k


Voða lítill munur á þeim í leikjum virðist vera.

Og hefði ég kosið Intel hefði ég setið uppi með hærri orkunotkun, hefði þurft stærra PSU og rándýrt móðurborð þar sem úrvalið af B660 / Z690 er ekki neitt eins og er.

Næginlega góð ástæða ? ;)


Já, ég var bara að forvitnast. Ég fór sjálfur í i7 12700 og DDR5 og skjárinn keyrist af 3070 :megasmile , keypti allt saman á newegg.
Mér fannst bara svo lítill verðmunur í sjálfu sér, var að spá í 5950. Ég uppfærði síðast 2014 minnir mig :-k þannig ég er ekki beint að kaupa á ársfresti nýja vél O:)




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ný AMD vél - what to do ?

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 03. Jan 2022 15:16

CendenZ skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:
CendenZ skrifaði:Bara fyrir forvitnissakir, hvers vegna ekki i5 12600 ? :-k


Voða lítill munur á þeim í leikjum virðist vera.

Og hefði ég kosið Intel hefði ég setið uppi með hærri orkunotkun, hefði þurft stærra PSU og rándýrt móðurborð þar sem úrvalið af B660 / Z690 er ekki neitt eins og er.

Næginlega góð ástæða ? ;)


Já, ég var bara að forvitnast. Ég fór sjálfur í i7 12700 og DDR5 og skjárinn keyrist af 3070 :megasmile , keypti allt saman á newegg.
Mér fannst bara svo lítill verðmunur í sjálfu sér, var að spá í 5950. Ég uppfærði síðast 2014 minnir mig :-k þannig ég er ekki beint að kaupa á ársfresti nýja vél O:)


Ég uppfærði síðast í lok 2016 , reikna með að uppfæra næst eftir 3-5 ár næst.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s