Daginn
Er með þetta kort til sölu en í grunninn er þetta GTX 1080 Asus strix sbr. https://rog.asus.com/graphics-cards/graphics-cards/rog-strix/rog-strix-gtx1080-o8g-gaming-model/
En ég keypti það notað hérna á vaktinni fyrir held ég 2 árum síðan og þá var ekki upprunalega kælingin á því heldur einungis ekwb vatnsblokk sbr. https://www.ekwb.com/shop/ek-fc1080-gtx-strix-nickel - Vatnsblokin fylgir en ég á því miður ekki skrúfurnar en það ætti ekki að vera stórmál að panta þær.
En þar sem ég var ekki með vatnsloopu þá setti ég gamla kælingu sem ég átti á kortið sbr. https://www.arctic.de/en/ax4 , en þar sem ég átti bara kælinguna en ekki vifturnar, þá setti ég 2x 120mm viftur á kortið og notaði bakplötuna úr vatnskælingunni
Þessar myndir ættu að útskýra þetta sbr.
https://imgur.com/a/tiqPxhR
En annars keyrir kortið bara á fínum hita á þessari kælingu og það hefur reynst mér vel.
Verðhugmynd, bara tilboð
[TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version
Greinilega miklir smekksmenn hérna á vaktinni, fékk alveg helling af boðum í kortið, en það voru tveir sem buðu 50k í kortið, ég hef ekki samviskuna í að taka meira en það fyrir þetta kort, þannig ekki senda mér hærri tilboð en það
þannig að gæjinn sem var fyrri til að senda það tilboð fær kortið, læt bara vita hér ef eitthvað breytist, nenni ekki að svara öllum sem sendu á mig private msg.
þannig að gæjinn sem var fyrri til að senda það tilboð fær kortið, læt bara vita hér ef eitthvað breytist, nenni ekki að svara öllum sem sendu á mig private msg.