Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 27. Des 2021 23:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
Góða kvöldið. Mig langar til að kaupa mér tölvu. Ég var að spá hvort einhver gæti sagt mér hvar ég gæti fengið sem besta prebuilt leikjatölvu fyrir 150.000-300.000kr. Ástæðan fyrir því að ég vil prebuilt er að ég kann ekki (nenni ekki) að setja tölvu saman. Ef einhver gæti bent mér á sem besta prebuilt tölvu á þessu verðmillibili þá myndi ég þiggja það.
Síðast breytt af trallitrukkur á Mán 27. Des 2021 23:37, breytt samtals 3 sinnum.
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
Fer nú dálítið eftir því hvað þú ætlar að gera við hana. Þetta er ágætis byrjun: https://kisildalur.is/category/30/products/1954 - gætir mögulega fengið að skipta 3070 í 3060ti og þá ertu í kringum 300.
Svo gæti þetta nú líka verið skítfínt: https://www.computer.is/is/product/tolv ... gb-rtx3070
Svo gæti þetta nú líka verið skítfínt: https://www.computer.is/is/product/tolv ... gb-rtx3070
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
- Reputation: 8
- Staðsetning: 210
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
Ég myndi persónulega fynna hluti sjálfur/fa álit herna og svo fa þá kisildal eða
Computer.is til sð setja saman
Þarf færðu besta bang for the buck
Prebuilt eru oft svo leiðinlegar upp á það að það er ekki notað hlutina sem maður myndi vilja eins og meiri MHz á ram og stærri geimsluplass með þa m.2 nvme lélegt upgrate path og svo ekki besta cooling og svona
Gætir eining fengið einhvern til sð setja saman fyrir þig herna frá vaktinni og þá geturu valið hlutina frá öllum búðunum herna
Herna er allavega tölva sem ég myndi sætta mig við fyrir 350.000
https://builder.vaktin.is/build/C1DC9
Sma yfir budget en hægt að fiffa einhvað til og komast undir
Computer.is til sð setja saman
Þarf færðu besta bang for the buck
Prebuilt eru oft svo leiðinlegar upp á það að það er ekki notað hlutina sem maður myndi vilja eins og meiri MHz á ram og stærri geimsluplass með þa m.2 nvme lélegt upgrate path og svo ekki besta cooling og svona
Gætir eining fengið einhvern til sð setja saman fyrir þig herna frá vaktinni og þá geturu valið hlutina frá öllum búðunum herna
Herna er allavega tölva sem ég myndi sætta mig við fyrir 350.000
https://builder.vaktin.is/build/C1DC9
Sma yfir budget en hægt að fiffa einhvað til og komast undir
CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
Ef þú kaupir íhlutna skal ég setja þetta saman fyrir þig að kostnaðarlausu. Er bókstaflega ekkert í gangi í vinnunni minni á stundinni. Hefði mælt með þessu en ég sé að margt er ekki til á lager:
https://builder.vaktin.is/build/68967
https://builder.vaktin.is/build/68967
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
Staðan er því miður þannig að þokkaleg skjákort kosta frá svona 120þ svo þú færð lítið mannsæmandi í leiki fyrir minna en svona 200þ og fyrir svona aðeins betri flokks tölvu erum við að tala um ekki mikið minna en 300þ. Eitthvað svona myndi ég skoða: https://kisildalur.is/category/30/products/40
Það er að mínu mati óskynsamt eins og sumir hérna stinga upp á að fara í i7/r7 örgjörva í þessum verðflokki þar sem munurinn í leikjum er lítill sem enginn. Hagstæðast er að velja þokkalegan i5/r5, spara eins og hægt er í öðrum íhlutum upp að skynsemismörkum, og eyða svo eins miklu og þú tímir í öflugasta skjákort sem þú finnur. Svo oft hjá þessum fyrirframákveðnu vélum færðu ekki gott skjákort nema þú sóir tugum þúsunda í öflugri örgjröva, hraðara minni og meira rgb í leiðinni sem er ein helsta ástæðan fyrir að setja saman sjálfur. Sjálfur færi ég í eitthvað svona: https://builder.vaktin.is/build/991DB , rétt smeygir þér undir 300 kallinn en færð RTX 3070, 16GB af þokkalegu minni, mjög öflugan leikjaörgjörva, aflgjafa sem kveikir líklega ekki í húsinu þínu, og 1 TB af einhverjum besta ssd á markaðnum (sparar mjög lítið á síðri diski), o.s.frv. M.v. þennan fyrirframsamsetta í Kísildal ertu að fá betri aflgjafa, kælingu og tvöfalt stærri og miklu betri disk en aðrir íhlutir eru mjög sambærilegir. Verðið er líka nánast það sama ef við leiðréttum fyrir að sú fyrirframsamsetta er með 3060 Ti í stað 3070. Þú gætir alveg keypt þessa fyriframsamsettu með góðri samvisku en þú yrðir þó aðeins betur settur með því að velja sjálfur.
Breyting: Ástæður fyrir að ég er ekki hrifinn af neinni annarri uppástungu í þessum þræði:
https://kisildalur.is/category/30/products/1954 : 32GB minni og Ryzen 7 5800X er peningasóun í þessum verðflokki.
https://www.computer.is/is/product/tolv ... gb-rtx3070 : Zen 2/Ryzen 3000 er úrelt og mun óhagstæðara en Intel comet lake/ix 10000.
https://builder.vaktin.is/build/C1DC9 : Ryzen 5800X er peningasóun. Harðir diskar eiga ekki heima í nýjum tölvum árið 2021 nema þú sért farinn í 4TB+.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 629.action : Ryzen 5600G er slappur og RTX 3060 er mun verra en 3060 Ti fyrir lítinn sparnað.
https://builder.vaktin.is/build/68967 : alls ekkert að þessu þannig lagað en með því að spara nokkra þúsundkalla hér og þar með hagstæðari örgjörva, minni, aflgjafa, kælingu og turni geturðu fengið betra móðurborð og smeygt inn 3070 í stað 3060 Ti sem ætti að gefa þér betri leikjaupplifun í nánast öllum aðstæðum í nánast öllum leikjum.
Það er að mínu mati óskynsamt eins og sumir hérna stinga upp á að fara í i7/r7 örgjörva í þessum verðflokki þar sem munurinn í leikjum er lítill sem enginn. Hagstæðast er að velja þokkalegan i5/r5, spara eins og hægt er í öðrum íhlutum upp að skynsemismörkum, og eyða svo eins miklu og þú tímir í öflugasta skjákort sem þú finnur. Svo oft hjá þessum fyrirframákveðnu vélum færðu ekki gott skjákort nema þú sóir tugum þúsunda í öflugri örgjröva, hraðara minni og meira rgb í leiðinni sem er ein helsta ástæðan fyrir að setja saman sjálfur. Sjálfur færi ég í eitthvað svona: https://builder.vaktin.is/build/991DB , rétt smeygir þér undir 300 kallinn en færð RTX 3070, 16GB af þokkalegu minni, mjög öflugan leikjaörgjörva, aflgjafa sem kveikir líklega ekki í húsinu þínu, og 1 TB af einhverjum besta ssd á markaðnum (sparar mjög lítið á síðri diski), o.s.frv. M.v. þennan fyrirframsamsetta í Kísildal ertu að fá betri aflgjafa, kælingu og tvöfalt stærri og miklu betri disk en aðrir íhlutir eru mjög sambærilegir. Verðið er líka nánast það sama ef við leiðréttum fyrir að sú fyrirframsamsetta er með 3060 Ti í stað 3070. Þú gætir alveg keypt þessa fyriframsamsettu með góðri samvisku en þú yrðir þó aðeins betur settur með því að velja sjálfur.
Breyting: Ástæður fyrir að ég er ekki hrifinn af neinni annarri uppástungu í þessum þræði:
https://kisildalur.is/category/30/products/1954 : 32GB minni og Ryzen 7 5800X er peningasóun í þessum verðflokki.
https://www.computer.is/is/product/tolv ... gb-rtx3070 : Zen 2/Ryzen 3000 er úrelt og mun óhagstæðara en Intel comet lake/ix 10000.
https://builder.vaktin.is/build/C1DC9 : Ryzen 5800X er peningasóun. Harðir diskar eiga ekki heima í nýjum tölvum árið 2021 nema þú sért farinn í 4TB+.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Bo ... 629.action : Ryzen 5600G er slappur og RTX 3060 er mun verra en 3060 Ti fyrir lítinn sparnað.
https://builder.vaktin.is/build/68967 : alls ekkert að þessu þannig lagað en með því að spara nokkra þúsundkalla hér og þar með hagstæðari örgjörva, minni, aflgjafa, kælingu og turni geturðu fengið betra móðurborð og smeygt inn 3070 í stað 3060 Ti sem ætti að gefa þér betri leikjaupplifun í nánast öllum aðstæðum í nánast öllum leikjum.
Síðast breytt af njordur9000 á Mið 29. Des 2021 12:39, breytt samtals 1 sinni.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
njordur9000 skrifaði:5600G er slappur og RTX 3060 er mun verra en 3060 Ti fyrir lítinn sparnað.
Sömu afköst fyrir helmingi minna afl/hita
- Viðhengi
-
- E9F85761-43EB-4049-A39B-0166B0ECB4B4.jpeg (541.98 KiB) Skoðað 1643 sinnum
-
- B82699CA-A1D6-4026-B426-AEF83DD4B81B.jpeg (357.53 KiB) Skoðað 1643 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Mið 29. Des 2021 15:14, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
Sleppa öllu AMD, Intel 12600k er þar sem fólk á að vera ef það ætlar að spila leiki
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
Sallarólegur skrifaði:njordur9000 skrifaði:5600G er slappur og RTX 3060 er mun verra en 3060 Ti fyrir lítinn sparnað.
Sömu afköst fyrir helmingi minna afl/hita
5-15% hægari í leikjum en 5600X skv. Hardware Unboxed og Gamers Nexus á YouTube fyrir nánast sama pening og sömu orkunotkun. Zen 3 er mun skilvirkara en comet lake/rocket lake en það skiptir venjulega ekki miklu máli í borðtölvu. Svo er OC útgáfan af þessu sama korti til í Kísildal og 3060 Ti er til í fleiri verslunum líka. 3060 er eitthvað sem menn ættu bara að skoða ef þeir ómögulega tíma þessum auka 30þ kalli eða ætla bara að spila counter strike og dota því 3060 Ti er alveg 30% hraðara fyrir 25% meiri aur, sem er nógu gott í sjálfu sér en þýðir í flestum tilfellum eitthvað eins og 30% betra fps fyrir 10-15% aukningu á heildarverði tölvunnar, 3060 Ti og 3080 skera sig alveg greinilega úr sem lang hagstæðustu kaupin af Ampere skjákortunum á nafnverði og þrátt fyrir að nafnverðið sé marklaust þessa dagana virðist sú regla enn standast.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
Re: Tölva fyrir 150.000kr - 300.000kr
Svo er líka alltaf notaða leiðin
Þessi fæst á 250.000 kr
Á líka 1080Ti sem ég gæti sett í vélina,. Þá er hún föl fyrir 200.000 kr.
Líka hægt að skafa af henni ennþá meira er þú vilt bara 16GB Ram.
Þessi fæst á 250.000 kr
Á líka 1080Ti sem ég gæti sett í vélina,. Þá er hún föl fyrir 200.000 kr.
Líka hægt að skafa af henni ennþá meira er þú vilt bara 16GB Ram.
Síðast breytt af gunni91 á Mið 29. Des 2021 17:49, breytt samtals 1 sinni.