Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?


Höfundur
Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf Cozmic » Þri 21. Des 2021 16:07

Hef aldrei átt playstation áður en var að fá ps4, sem pc spilari hef ég ekki hundsvit á þessu.

Hvar er best að skrá aðganginn uppá auðveldustu leið til að kaupa leiki / áskriftir ? Sé á facebook fólk vera að djöflast með eitthver gift cards á svakalegu verði, virka íslensk kredit kort ekki ?




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf TheAdder » Þri 21. Des 2021 16:15

Ég er með minn skráðan í Evrópu og nota íslenskt kort.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Gustaf
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Mar 2018 17:51
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf Gustaf » Þri 21. Des 2021 16:17

Ég er með aðganginn minn skráðan á Bretlandi og hef verið að nota bæði kredit og debetkort án vandræða.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf Daz » Þri 21. Des 2021 16:29

US Account. Kaupi svo gift card frá Amazon, offical PS búðin þar, svo ekkert scam https://www.amazon.com/stores/page/D0E1 ... E9D1D7FBC5

Maður þarf að hafa Amazon accountinn sinn stilltann á US addressu samt svo þetta virki, en það er lítið mál.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf TheAdder » Þri 21. Des 2021 17:33

Daz skrifaði:US Account. Kaupi svo gift card frá Amazon, offical PS búðin þar, svo ekkert scam https://www.amazon.com/stores/page/D0E1 ... E9D1D7FBC5

Maður þarf að hafa Amazon accountinn sinn stilltann á US addressu samt svo þetta virki, en það er lítið mál.

Bara svona af forvitni, til hvers að vera með US aðgang?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf Einar Ásvaldur » Þri 21. Des 2021 18:03

TheAdder skrifaði:
Daz skrifaði:US Account. Kaupi svo gift card frá Amazon, offical PS búðin þar, svo ekkert scam https://www.amazon.com/stores/page/D0E1 ... E9D1D7FBC5

Maður þarf að hafa Amazon accountinn sinn stilltann á US addressu samt svo þetta virki, en það er lítið mál.

Bara svona af forvitni, til hvers að vera með US aðgang?

Ég var líka með US aðgang það var um 2000kr ódýrar heldur en íslenskan og meira en 2000kr í UK aðgang út af pundinu

Oftast er talan sama þ.a.s. $60 fyrir ps+ Og 60€ Fyrir ps+ (Pundið er oftast í samræmi við evruna í verði en samt aðeins hærra þannig það væri líklega 55£ fyrir ps+)

Dollarinn er á 130kr /$60= 7.990kr
Evran á 151kr /60€ = 9.080kr
Og pundið á 176kr /55£ = 9.530kr

Þannig endar í um 1500kr mun nuna meðað við gengi
Síðast breytt af Einar Ásvaldur á Þri 21. Des 2021 18:04, breytt samtals 1 sinni.


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -


Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf Einar Ásvaldur » Þri 21. Des 2021 18:08

Cozmic skrifaði:Hef aldrei átt playstation áður en var að fá ps4, sem pc spilari hef ég ekki hundsvit á þessu.

Hvar er best að skrá aðganginn uppá auðveldustu leið til að kaupa leiki / áskriftir ? Sé á facebook fólk vera að djöflast með eitthver gift cards á svakalegu verði, virka íslensk kredit kort ekki ?

Ég fékk mér US aðgang og notaði VPN og “fake” US símanúmer til að gera US paypal

Þá gat ég notað kortið mitt í gengum paypal og borgað sem mynnst fyrir allt

Virkaði ekki að nota íslenskt paypal eða íslenskt kort

Hefði getað keyot bara US gift card en þau eru oftast aðeins dýrari á amazon/netinu en í ps store
Þannig borgar sig kanski ekki að vera með US aðgang nema vera með VPN nu þegar eða þekkja einhvern í US


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf Daz » Þri 21. Des 2021 23:13

Einar Ásvaldur skrifaði:Hefði getað keyot bara US gift card en þau eru oftast aðeins dýrari á amazon/netinu en í ps store
Þannig borgar sig kanski ekki að vera með US aðgang nema vera með VPN nu þegar eða þekkja einhvern í US


Inneignarkortin á Amazon eru án álagningar ef maður kaupir þau beint af PS storeinu á Amazon. Sem sagt 50$ kort kostar 50$ og er 50$ inneign.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf Daz » Þri 21. Des 2021 23:13

TheAdder skrifaði:Bara svona af forvitni, til hvers að vera með US aðgang?


Eins og kom fram, ódýrara.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf jardel » Mið 22. Des 2021 00:09

Vil aðvara ykkur að kaupa með credit korti beint i gegnum ps4 tölvuna. Ég hef aldrei lent i neinum net þjófnaði.
En ég varð fyrir því óláni að einhver hakkaði sig inn á paypal reikninginn hjá mér nákvæmlega sama kvöld og ég borgaði fyrir einn hlut i gengum ps4 tölvuna. kaupi alltaf gift cards af cardscodes.com




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf blitz » Mið 22. Des 2021 06:57

Ég er með 1 aðgang skráðan á US og einn á UK.

Er með sér Paypal reikning fyrir US aðganginn sem ég stofnaði til að sleppa við það að þurfa að kaupa gjafakort - svínvirkar.


PS4

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Des 2021 10:26

Er með íslenskan aðgang.




bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf bjoggi » Mið 22. Des 2021 11:58

USA, langódýrast



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf FreyrGauti » Mið 22. Des 2021 16:41

Ef þú stofnar US account, mundu að setja heimilisfang sem er í ríki sem hefur ekki söluskatt.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best að hafa Playstation account skráðan ?

Pósturaf chaplin » Mið 22. Des 2021 16:47

Íslenskan, nenni ekki að standa í braski að kaupa inneignir og því dóti. Að borga 500-1500 kt aukalega fyrir leiki (vs US) truflar mig ekki.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS