Oculus Quest 2 og FB aðgangur

Allt utan efnis

Höfundur
Gaddi44
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Sun 31. Okt 2021 21:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Oculus Quest 2 og FB aðgangur

Pósturaf Gaddi44 » Mán 20. Des 2021 21:48

daginn/kvöldið

ég finn engin góð svör við þessu hvort að maður þurfi enn að hafa FB aðgang fyrir quest 2 eða ekki. Hef verið að skoða vr headset og er heillaður af quest 2 en ef ég þarf að tengja þetta við persónlega FB accountið mitt þá er ekki séns að ég fái mér þetta.

ef þið hafið einhver svör eða hugmyndir um önnur vr headset endilega látið heyra í ykkur. væri stór kostur ef headsettið gæti verið þráðlaust og helst ekki þurfa nein "base stations"

MBK Gaddi



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 og FB aðgangur

Pósturaf oliuntitled » Mán 20. Des 2021 22:04

Þú þarft fb aðgang ef þú kaupir þetta núna og registerar, skv tilkynningu þá á þetta að breytast á næsta ári en það er ekki búið að gefa neitt út hverskonar account það mun þurfa.
Líklega "metaverse" account sem er hálf ótengdur fb ... en like ... þetta er sama fyrirtækið þannig að þú sleppur ekkert frá data söfnun.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Oculus Quest 2 og FB aðgangur

Pósturaf appel » Mán 20. Des 2021 23:14

Helsta ástæðan að ég seldi minn Quest 2, fannst einsog það væri alltaf verið að njósna um mig um leið og ég setti þetta á mig.
Það eru myndavélar og læti á þessu, microphone, og maður treystir FB ekki neitt.


*-*