Var að pæla hvort þið hafið einhverja reynslu af því að nota Windows File server til að miðla stórum skrám (10GB+ skrár) í blönduðu Windows og Mac umhverfi. Veit að það er hægt með að nota SMB á mac til að tengjast Windows file server en er þetta að virka almennilega ?
Planið að deila sirka 20 TB af skrám sett upp á Dedicated server (10-15 mac og Windows vélar á lan) og síðan nokkrar vélar sem tengjast File Server yfir internetið í gegnum Vpn og tengjast vél í gegnum RDP.
Aðal gögn eru á Truenas core serverum sem vélar tengjast eingöngu innanhúss (smb share) en planið með þessum Windows file server er að aðgreina sameiginilegt svæði tveggja aðila og einfalda aðgagnsstýringarmál og leyfa að rdp-a yfir internetið inná vél.
Edit: Mögulega á ég eftir að mappa upp SMB share af Truenas core Server yfir á Þennnan Windows File server en vill skoða alla möguleika í stöðunni.
Windows File server - Mac og Windows vélar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Windows File server - Mac og Windows vélar
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 19. Des 2021 11:01, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Windows File server - Mac og Windows vélar
Hef notað Mac og SMB án vandræða í mörg ár alveg frá því að það var fyrst í boði í OS X á því sem nú heitir Mac OS. Lengi vel þráaðist maður við og notaði netatalk. En á einhverjum tímapunkti gaf undirritaður þetta upp á bátinn og skipti 100% í SMB share.
Ein spurning afhverju að mappa sharið á Windows vélina. Afhverju ekki að leyfa clientunum að tala beint við Truenas vélina? Eins og ég skil þig þá viltu: Truenas source af gögnum -> Windows server -> Clients. Afhverju ekki að sleppa millistiginu?
En ég myndi ekki hafa áhyggjur af clientum sem tengjast. En þú verður að spá í að þú eigir throughput til að geta dílað við 10-15x clienta + Windows clientana. Ég hefði meiri áhyggjur af vélinni sem á að pusha þessu út heldur en clientunum.
Hér er ágætis samanburður á AFP (netatalk) + SMB + NFS: https://photographylife.com/afp-vs-nfs- ... erformance
Ein spurning afhverju að mappa sharið á Windows vélina. Afhverju ekki að leyfa clientunum að tala beint við Truenas vélina? Eins og ég skil þig þá viltu: Truenas source af gögnum -> Windows server -> Clients. Afhverju ekki að sleppa millistiginu?
En ég myndi ekki hafa áhyggjur af clientum sem tengjast. En þú verður að spá í að þú eigir throughput til að geta dílað við 10-15x clienta + Windows clientana. Ég hefði meiri áhyggjur af vélinni sem á að pusha þessu út heldur en clientunum.
Hér er ágætis samanburður á AFP (netatalk) + SMB + NFS: https://photographylife.com/afp-vs-nfs- ... erformance
Hjaltiatla skrifaði:Var að pæla hvort þið hafið einhverja reynslu af því að nota Windows File server til að miðla stórum skrám (10GB+ skrár) í blönduðu Windows og Mac umhverfi. Veit að það er hægt með að nota SMB á mac til að tengjast Windows file server en er þetta að virka almennilega ?
Planið að deila sirka 20 TB af skrám sett upp á Dedicated server (10-15 mac og Windows vélar á lan) og síðan nokkrar vélar sem tengjast File Server yfir internetið í gegnum Vpn og tengjast vél í gegnum RDP.
Aðal gögn eru á Truenas core serverum sem vélar tengjast eingöngu innanhúss (smb share) en planið með þessum Windows file server er að aðgreina sameiginilegt svæði tveggja aðila og einfalda aðgagnsstýringarmál og leyfa að rdp-a yfir internetið inná vél.
Edit: Mögulega á ég eftir að mappa upp SMB share af Truenas core Server yfir á Þennnan Windows File server en vill skoða alla möguleika í stöðunni.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Windows File server - Mac og Windows vélar
Televisionary skrifaði:Hef notað Mac og SMB án vandræða í mörg ár alveg frá því að það var fyrst í boði í OS X á því sem nú heitir Mac OS. Lengi vel þráaðist maður við og notaði netatalk. En á einhverjum tímapunkti gaf undirritaður þetta upp á bátinn og skipti 100% í SMB share.
Ein spurning afhverju að mappa sharið á Windows vélina. Afhverju ekki að leyfa clientunum að tala beint við Truenas vélina? Eins og ég skil þig þá viltu: Truenas source af gögnum -> Windows server -> Clients. Afhverju ekki að sleppa millistiginu?
En ég myndi ekki hafa áhyggjur af clientum sem tengjast. En þú verður að spá í að þú eigir throughput til að geta dílað við 10-15x clienta + Windows clientana. Ég hefði meiri áhyggjur af vélinni sem á að pusha þessu út heldur en clientunum.
Hér er ágætis samanburður á AFP (netatalk) + SMB + NFS: https://photographylife.com/afp-vs-nfs- ... erformance
Takk fyrir.
Aðal pælingin er að ég þarf vél sem er hægt að RDP-a inná ,vill ekki að aðilar sem tengjast yfir internetið í gegnum vpn mappi drif á sína eigin vél. Einnig er ég líklega að fara setja upp Veeam cloud connect upp á þessa vél (afritunarkerfi sem afritar yfir internetið). Gæti endað á því að sleppa þessu millistigi á innanhúss client vélum og þær vélar tengjast beint við Truenas core. Mér vantar einhvern einfaldan Server sem bíður uppá að leyfa að RDP-a inná sig og er að skoða þetta samhliða því. Líklega endar maður að sleppa öllu þessu Windows file server dæmi og setja upp Proxmox VE (eða eitthvað annað hypervisor umhverfi) og keyra Windows sýndarvél ofaná Hypervisor og verið með smá sveigjanleika.
Just do IT
√
√
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Windows File server - Mac og Windows vélar
Vandamálið sem ég lenti í með mac clienta á freenas var að með SMB þá var leitin ekki að virka nógu vel, lengi að leita, gat ekki gert mac index eðlilega.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Windows File server - Mac og Windows vélar
nidur skrifaði:Vandamálið sem ég lenti í með mac clienta á freenas var að með SMB þá var leitin ekki að virka nógu vel, lengi að leita, gat ekki gert mac index eðlilega.
All right gott að vita. Þessir aðilar eru nú þegar að nota SMB á Truenas core þannig að það sleppur (mín vangavelta var aðalega SMB á Windows file server).
Just do IT
√
√